Jarðskjálftar

11. mar 15:03

Skjálfti að stærð 3,1 mældist við Mýr­dals­jökul

17. feb 10:02

Jarðskjálfti við Herðubreið

13. feb 20:02

Fjögurra ára barni bjargað úr rústum eftir 178 klukku­stundir

07. feb 08:02

Hátt í fimm þúsund látin í Tyrk­landi og Sýr­landi

06. feb 09:02

Ekki vitað um Ís­lendinga á jarð­skjálfta­svæðinu í Tyrk­landi

06. feb 07:02

Á sjötta hundrað fundist látnir eftir ham­farirnar í nótt

03. des 13:12

Jarð­skjálfti 3,5 að stærð norður af Reykja­nes­tá

29. nóv 07:11

Skjálftar í Bárðar­bungu og Goða­bungu í nótt

27. nóv 13:11

Jörð skelfur í Mýrdalsjökli

23. nóv 11:11

Ein hættu­legasta eld­stöð landsins skelfur

23. okt 20:10

Stærsti skjálfti við Herðu­breið frá upp­hafi mælinga

16. okt 13:10

Vara við mögu­legu hlaupi í Múla­kvísl vegna skjálfta­virkni

11. sep 13:09

Varð­skipið Þór komið til Gríms­eyjar

10. sep 18:09

Varðskipið Þór á leiðinni til Grímseyjar

10. sep 14:09

Meira en fjögur þúsund skjálftar við Gríms­ey

09. sep 14:09

Enn skelfur jörð við Gríms­ey

08. sep 14:09

„Eins og jarðýta hefði keyrt yfir húsið“

03. ágú 05:08

Hundurinn spýttist út á tún

02. ágú 00:08

Skjálftahrina dynur á íbúum Suðvesturhornsins

31. júl 08:07

Ekki ó­senni­legt að kvika sé að reyna að brjóta sér leið út

30. júl 19:07

Ní­tján skjálftar stærri en þrír hafa mælst frá hádegi í dag

Jarð­skjálfti að stærð 4,4 mældist þrjá kíló­metra norð­austan við Fagra­dals­fjall á Reykja­nes­skaga rétt fyrir klukkan fimm í dag. Alls hafa ní­tján skjálftar stærri en þrír mælst á svæðinu.

23. jún 18:06

Vegir sem liggja að rústum eru af­gönskum yfir­völdum til vandræða

22. jún 11:06

Tala lát­inn­a kom­in yfir þús­und í Afgan­istan

22. jún 10:06

Tæp­lega þúsund manns látnir eftir jarð­skjálfta í Afgan­istan

14. jún 07:06

Jarð­skjálfti að stærð 3,9 við Grinda­vík

04. jún 05:06

Auknar líkur á stórum skjálfta

31. maí 09:05

Jörð skalf um 200 kílómetra norður í hafi í nótt

30. maí 10:05

Annar stór skjálfti fyrir norðan | Endurtekið efni frá 2020

30. maí 06:05

Skoða að reisa varnar­garða vegna mögu­legs eld­goss

30. maí 05:05

Snarpur skjálfti fannst víða á Norður­landi í nótt

24. maí 05:05

Eld­gosið í Fagra­dals­fjalli kurteis við­vörun

23. maí 14:05

Land við Þorbjörn hefur risið um 45 millimetra í maí

23. maí 07:05

„Eins og við þekkjum getur þetta breyst hratt“

20. maí 19:05

Jarðskjálfti að stærð 3,8 | 750 skráðir skjálftar í dag

20. maí 05:05

Hátt í sjö hundruð skjálftar á sólar­hring

18. maí 15:05

Boða til í­búa­fundar í Grinda­vík | Kvika á 4 kíló­metra dýpi

15. maí 22:05

Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu

15. maí 15:05

Skjálfti að stærð 4,1 | Fimmti yfir þremur í dag

15. maí 13:05

Þrír skjálftar yfir þremur á hálftíma

14. maí 18:05

Velta fyrir sér hvað skjálftinn tákni fyrir kosningarnar

07. maí 13:05

Annar skjálfti við Kleifarvatn að stærð 3,5

07. maí 11:05

Jarðskjálfti að stærð 3,3 nærri Kleifarvatni

17. apr 12:04

Þrjú hundruð jarð­skjálftar á Reykja­nes­skaga síðustu viku

14. apr 05:04

Tók strax að draga úr skjálftavirkni

13. apr 13:04

Möguleg kvikusöfnun á Reykjanesi | Alls 640 skjálftar

12. apr 22:04

Nokkuð kröftug skjálfta­hrina við Reykja­nes­tá

25. mar 11:03

Jarð­skjálfti að stærð 4,1 í Bárðar­bungu

01. feb 07:02

Skjálfti við Ok fannst á höfuð­borgar­svæðinu

29. jan 09:01

Jörð skalf í tvígang nærri Grímsey í nótt

30. des 09:12

Skjálfti að stærð 3 í nótt

29. des 10:12

Jarðskjálfti að stærð 3,7 fannst víða

29. des 07:12

Áfram dregur úr skjálftahrinunni

28. des 14:12

Eld­gos gæti hafist á næstu dögum

28. des 08:12

Að­eins dregið úr jarð­skjálfta­hrinu við Fagra­dals­fjall

26. des 08:12

Líkur á eldgosi sagðar hratt vaxandi

25. des 09:12

Skjálftar á Reykja­nesi fundust vel í morgun

23. des 05:12

Fara þarf var­lega í yfir­lýsingum um enda­lok eld­gosa

22. des 14:12

„Vorum orðin góðu vön meðan að eld­gosið stóð yfir“

22. des 13:12

Kvikan gæti komið upp á yfirborðið nokkuð hratt

22. des 10:12

Óvissustigi lýst yfir vegna jarðskjálftahrinu

22. des 07:12

Snarpur jarð­skjálfti í nótt 4,2 að stærð

21. des 22:12

Jarðskjálftahrina við Fagradalsfjall: 330 skjálftar í dag

26. nóv 08:11

Annar stærsti eftirskjálftinn við Vatnafjöll í nótt

20. nóv 14:11

Skjálftahrina við Reykjanestá: Engin merki um gos

18. nóv 15:11

Á­fram skelfur jörð í Vatna­fjöllum

14. nóv 09:11

Enn mælast eftir­skjálftar og sá stærsti í gær­kvöld

12. nóv 08:11

Um 300 eftir­skjálftar mælst og von á fleirum

16. okt 11:10

Jarð­skjálfti á Balí: Þrjú látin

10. okt 22:10

Keilir skelfur og nötrar enn

03. okt 17:10

Annar jarð­skjálfti rétt við Keili

02. okt 17:10

Of snemmt að spá fyrir um annað gos

02. okt 15:10

Snarpur skjálfti fannst víða á höfuðborgarsvæðinu – Sá stærsti til þessa

02. okt 05:10

Of snemmt að spá fyrir um hvort að gosið sé að hefjast á ný

01. okt 21:10

Reyk leggur frá jörðinni nærri Keili

30. sep 22:09

Enn nötrar Keilir

30. sep 08:09

Snarpur skjálfti að stærð 3,7 við Keili

27. sep 08:09

Skólar rýmdir eftir öflugan jarð­skjálfta við Krít

19. ágú 07:08

Biðlar til Íslendinga að hjálpa Haítí vegna skjálftans

Nadege Francois, haítísk kona með íslenskt ríkisfang, biðlar til Íslendinga um hjálp fyrir fjölskyldu sína og landa í kjölfar jarðskjálftans á Haítí. Segir hún bráðan skort á vörum eins og tjöldum og klæðnaði til að lifa af stormana sem fylgt hafa í kjölfar skjálftans.

18. ágú 12:08

Tala látinna á Haítí hækkar og spítalarnir ráða ekki við á­lagið

17. ágú 11:08

Jarð­skjálftar gætu tengst rekstri Hellis­heiðar­virkjunar

17. ágú 09:08

Skjálfti að stærð 3,1 nærri Hellisheiðarvirkjun

16. ágú 09:08

Minnst 1297 látn­ir á Ha­ít­í: „Göt­urn­ar eru full­ar af öskr­um“

14. ágú 14:08

Dauðsföll eftir stóran jarðskjálfta á Haítí

03. ágú 22:08

Stór jarð­skjálf­i fannst í Ólymp­í­u­þorp­in­u

30. júl 09:07

Skjálftar í Mýr­dals­jökli tíðir á sumrin

30. júl 08:07

Tíu skjálftar yfir 4,5 á sex árum í Bárðarbungu

29. júl 20:07

Jarð­skjálft­ar í Mýr­dals­jökl­i í kvöld

29. júl 09:07

Flóð­bylgju­við­vörun í kjöl­far skjálfta upp á 8,2

03. maí 07:05

Jarðskjálfti að stærð 3,2 nærri Krýsuvík

30. apr 06:04

Verið tals­verður hasar á jarð­skjálfta­vaktinni

Margir fundu vel fyrir 3,8 stiga jarðskjálfta með upptök suðaustur af Eiturhóli um hádegisbil í gær. Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir gaman hjá sérfræðingum í náttúruvá þessa dagana.

29. apr 11:04

Jarðskjálfti að stærð 3,8 fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

24. apr 12:04

Tveir skjálftar fundust á höfuð­borgar­svæðinu

16. mar 15:03

Hætta á grjóthruni á Reykjanesi

15. mar 15:03

Skemmd­ir á búnaði í Bláa lón­in­u vegna skjálft­anna

13. mar 21:03

Tæp­leg­a tvö þús­und skjálft­ar í dag

13. mar 09:03

Mög­u­legt eld­gos yrði töl­u­vert minn­a en gos­ið í Hol­u­hraun­i

12. mar 15:03

Mögulegt að eldgosið verði kennt við Nátthaga

11. mar 16:03

Skjálftahrinan: Þetta er auðvitað ekki búið

11. mar 07:03

Meir­a mennt­að­ir lík­legr­i til að finn­a jarð­skjálft­a

11. mar 07:03

Rúmlega 800 skjálftar frá miðnætti

10. mar 20:03

Tveir stórir skjálftar við suður enda Fagra­dals­fjalls

10. mar 07:03

Öflugur skjálfti á Reykjanesi í nótt

09. mar 07:03

„Þetta er ekki búið“

06. mar 13:03

Ekki á­stæða til að halda að þetta sé búið

06. mar 07:03

Mesta virknin í nótt við Fagra­dals­fjall

05. mar 17:03

Ekki miklar líkur á gosi

05. mar 07:03

700 skjálftar frá mið­nætti

05. mar 06:03

Eld­gos myndi hafa fyrir­vara

Útlit er fyrir að óróanum á Reykjanesi sé ekki að ljúka þrátt fyrir að líkurnar á gosi hafi minnkað. Sumir íbúar í Grindavík fara nú í sumarbústaði eða á hótel til að breyta um umhverfi og komast frá óróanum.

03. mar 15:03

Press conference due to possible eruption

03. mar 11:03

Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu

03. mar 07:03

Tveir skjálftar með nokkurra mínútna milli­bili

02. mar 22:03

Orkufyrirtæki búin undir að skammta rafmagn

02. mar 15:03

Fjölga GPS mælum og taka dróna­myndir af skjálfta­svæði

02. mar 15:03

Ol­í­­u­­knún­­ar var­a­afls­­stöðv­­ar gætu tryggt spít­al­an­um raf­magn

02. mar 07:03

Fjórir skjálftar yfir fjórum frá mið­nætti

01. mar 14:03

Fólk geri ráð­stafanir til að draga úr tjóni vegna jarð­skjálfta

01. mar 14:03

Skjálftar að stærð 3,8 og 4,2 nærri Keili

01. mar 13:03

Skjálfti 4,1 að stærð við Keili: 1500 skjálftar frá mið­nætti

01. mar 11:03

Skjálfti af stærðinni 3,8 við Keili

01. mar 08:03

„Afar ó­lík­legt“ að skjálftarnir standi yfir mikið lengur

01. mar 08:03

Tólf skjálftar yfir þremur frá því um miðnætti

24. feb 22:02

Skjálftahrinan heldur áfram

24. feb 21:02

Sprungur á veggjum og hasar í miðri að­gerð

24. feb 20:02

Hættu­stig nú einnig í gildi í Ár­nes­sýslu

24. feb 17:02

Varað við úti­vist í fjalllendi á höfuð­borgar­svæðinu

13. feb 08:02

Skjálfti af stærðinni 4,0 við Bárðarbungu

18. jan 10:01

Eldgos fylgdi jarðskjálftanum í Indónesíu

05. jan 11:01

Skjálfti að stærð 2,8 út af Gjögurtá

29. des 13:12

Ó­vissu­stigi Al­manna­varna á Norður­landi af­lýst

29. des 12:12

Kröftugur jarð­skjálfti að stærð 6,4 reið yfir Króatíu

31. jan 08:01

Fjórtán skjálftar við Grindvík

Landris heldur áfram við fjallið Þorbjörn nálægt Grindavík. Fjórtán skjálftar undir tveimur mældust í nótt og er staðan svipuð og verið hefur að sögn sérfræðings hjá Veðurstofu Íslands.

05. jan 13:01

Engir eftirskjálftar orðið í Bárðarbungu

Engir fleiri jarðskjálftar hafa mælst í Bárðarbungu síðan þar urðu tveir stórir skjálftar í nótt. Fyrri skjálftinn mældist 4,8 að stærð og sá seinni 4. Síðast varð jarðskjálfti af þessari stærðargráðu í Bárðarbungu í desember 2018.

Auglýsing Loka (X)