Jafnréttismál

05. ágú 05:08

Hinsegin réttindi eru enn mikilvægari en fyrir ári

17. júl 09:07

Ung­mennum vísað frá tjald­stæðum: „Það eru engin lög sem banna skít­lega hegðun.“

15. júl 05:07

Fleiri konur en karlar í nefndum

14. júl 05:07

Dýrtíðin kemur verr niður á konum en körlum

02. júl 12:07

Ekki boð­legt að nota á­rásina í Osló til að kynda undir inn­flytj­enda­hatur

13. maí 05:05

Minni munur launa í borginni

16. feb 05:02

Ís­lenskar konur með doktors­gráður með laun á við karla með BA-próf

Maya Staub, doktor í félagsvísindum, segir að niðurstöður rannsókna hennar á launamun kynjanna í akademíunni bendi til þess að launamunur doktorsmenntaðra á Íslandi sé til staðar óháð prófsviði, bæði innan akademíunnar og á almennum vinnumarkaði.

28. jan 05:01

Stjórn­mála­menn fá nammi­poka

27. des 18:12

Nem­endur þurfi ekki lengur að skrá kyn sitt

26. nóv 10:11

Ó­kyn­greind sal­ern­i ættu ætíð að vera við­mið­ið

02. nóv 11:11

Þing­mað­ur seg­ir fem­ín­ism­a ýta karl­mönn­um út í klám og tölv­u­leik­i

30. okt 21:10

Tómas Tómas­son þing­maður: „Gervi­kallar gráta ekki“

26. sep 21:09

Tveir þriðju kjósa með lög­leiðingu hjóna­bands sam­kyn­hneigðra í Sviss

13. ágú 17:08

Sakar KSÍ um kven­fyrir­litningu og vísar til frá­sagnar um hóp­nauðgun

01. júl 11:07

Gíf­ur­­leg­ur fjöld­i of­b­eld­is­­mál­a sýn­ir mik­il­væg­i kyn­fræðsl­u

21. jún 12:06

Berjast gegn höfuð­klúta­banni í frönskum fót­bolta

15. apr 07:04

Skökk kynj­a­hlut­föll í stjórn RÚV gætu heyrt sög­unn­i til

Katrín Jakobsdóttir beindi því til forsætisnefndar að Alþingi þyrfti að gera bragarbót á tilnefningum í stjórnir. Þrjár konur og sex karlar sitja í stjórn RÚV.

14. apr 06:04

Bætir við sig fólki þótt far­aldur sé enn í gangi

Hugbúnaðarfyrirtækið Godo, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, hefur ráðið fimm nýja starfsmenn og vill svo til að það eru allt konur. Heimsfaraldurinn valdi nýjum kröfum frá ferðamönnum.

13. apr 17:04

„Ég trúi því að þetta sé alveg þess virði“

30. mar 22:03

Kynj­a­jafn­rétt­i mest á Ís­land­i tólft­a árið í röð en „gríð­ar­legt verk ó­unn­ið“

27. mar 08:03

Vilj­a mennt­a stúlk­ur í þró­un­ar­ríkj­um til að kol­efn­is­jafn­a út­blást­ur

Hröð fólksfjölgun er meðal þess sem stendur í vegi fyrir að markmið Parísarsáttmálans náist. Guðný Nielsen og Sigrún Kristjánsdóttir vilja kolefnisjafna útblástur gróðurhúsalofttegunda með menntun stúlkna í þróunarríkjum.

26. mar 06:03

Já­kvæðri karl­mennsku tekið opnum örmum

Þorsteinn V. Einarsson fer fyrir verkefninu Jákvæð karlmennska. Hann segir marga þyrsta í tól og tæki til að hrista af sér gamaldags karlmennskuhugmyndir. Þá segist hann almennt hafa fengið jákvæð viðbrögð við verkefninu.

23. mar 13:03

Icelandair hot­els braut ekki jafn­réttis­lög með upp­sögn á barns­hafandi konu

17. mar 10:03

And­stætt stjórnar­skrá að banna hjóna­bönd sam­kynja para

05. mar 07:03

Kynjaskipting í atvinnulífinu enn mjög mikil

05. mar 06:03

Flug­nám er heillandi fyrir konur og karla

Fjórðungur nemenda við Flugakademíu Íslands er nú konur. Þær eru 65 talsins en voru 37 árið 2018. Fyrsta konan sem var ráðin sem flugmaður hjá Icelandair segir að ekki þurfi að hnykla vöðvana til að stýra flugvél.

05. mar 06:03

Bjöllum í átta­tíu kaup­höllum hringt fyrir jafn­rétti kynjanna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á mánudaginn og af því tilefni mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringja bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti. Slíkt hið sama verður gert í um áttatíu kauphöllum í heiminum. Talsmenn Nasdaq á Íslandi segja brýnt að raddir allra kynja heyrist í heimi viðskipta.

28. feb 14:02

Faraldurinn hefur kennt okkur um mikil­vægi kvenna­stétta

25. feb 06:02

Aðgerðir stjórnvalda vegna COVID of almennar og karllægar

15. feb 18:02

Rúm­fata­lagerinn hlýtur jafn­launa­vottun

27. jan 21:01

Lilj­a ætl­ar ekki að gef­ast upp eft­ir þriggj­a ára bar­átt­u

27. jan 06:01

Kyn­líf og klám langt frá að vera það sama

Í næstu viku hefst VikaSex í skólum borgarinnar þar sem áhersla er lögð á kynheilbrigði. Íslensk ungmenni horfa töluvert mikið á klám og íslenskir drengir eiga Norðurlandametið í klámhorfi. Fræðslan er þó alltaf að aukast.

26. jan 06:01

Vilja styrkja fram­gang kvenna en ekki halda drengjum niðri

Origo hefur sett sér það markmið að helmingur allra ný­ráðinna hjá fyrir­tækinu verði konur. Mannauðsstjórinn segir mikilvægt að tæknin sé bæði þjónustuð og þróuð af fjölbreyttum hópi. Reynt er að horfa á aðra hæfniþætti en reynslu þegar hægt er. Upplýsingatæknigeirinn sé enn karllægur og þurfi fleiri konur.

20. jan 09:01

Segir Frosta gefa í skyn að „femín­istar geti ekki rök­stutt kynja­kvóta“

20. jan 06:01

Stórtæk könnun á stöðu og líðan kynja á vinnustöðum

16. des 11:12

Trúar­leið­togar leggjast gegn „með­ferðum“ við sam­kyn­hneigð

05. feb 18:02

For­eldrar fá jafnt fæðingar­or­lof í Finn­landi

Finnska ríkis­stjórnin hefur kynnt á­ætlanir um að feður fái jafn langt fæðingar­or­lof og mæður. For­sætiráð­herra landsins segir að breytingarnar séu liður í að auka jafn­rétti í landinu.

18. des 11:12

Staða kvenna í at­vinnu­lífinu hefur versnað

Þó að Ís­land sitji sem fastast í efsta sæti Al­þjóða­efna­hags­ráðsins yfir jafn­rétt kynjanna segir Katrín Jakobs­dóttir að enn sé mikið verk að vinna. Í frétt á vef Stjórnar­ráðsins segir hún að árangurinn megi þakka öflugu starfi kvenna­hreyfingarinnar og ríkis­stjórnarinnar. Það mun taka hundrað ár að ná fram fullu jafn­rétti í heiminum.

25. jún 06:06

Að­eins þriðjungur fyrir­tækja hefur jafn­launa­vottun

Tæplega þrjú hundruð fyrirtækjum og stofnunum í landinu ber að öðlast jafnlaunavottun fyrir árslok. Einungis 66 þeirra hafa hlotið vottun og ljóst er að ekki næst að klára vottun í þeim fyrirtækjum sem eftir eru á þessu ári.

25. jún 06:06

Ríkis­stjórnin sendi skila­boð um jafn­launa­vottun

Rúm­lega tvö hundruð stofnanir og fyrir­tæki með fleiri en 250 starfs­menn, eða meira en þrjú af hverjum fjórum, eiga enn eftir að öðlast jafn­launa­vottun. Sam­kvæmt lögum þurfa þau að fá vottunina fyrir árs­lok og ljóst að þau munu ekki öll ná því.

23. maí 15:05

Vopn gegn vændi: „Í vændi eru engir sigurvegarar“

Nýtt fræðsluefni fyrir starfsfólk veitingastaða, hótela og annarra gististaða var kynnt í dag. Fræðsluefnið á að aðstoða þau að bera kennsl á vændi og mansal og leiðbeina þeim hvernig á að bregðast við vakni grunur um slíkt.

16. maí 16:05

Þrí­víddar­prentaður snípur til að nota í kyn­fræðslu

Verkefnastýra jafnréttismála hjá Reykjavíkurborg kynnti í vikunni fjölbreytta möguleika þrívíddarprentara til kennslu, eins og að prenta út sníp og nota hann í kynfræðslu.

15. maí 08:05

Banna þungunarrof í Alabama

Þingmenn í Alabama hafa samþykkt frumvarp sem bannar þungunarrof í öllum tilvikum nema það sé til að bjarga lífi konunnar. Læknar eiga yfir höfði sér þunga refsingu reyni þeir eða framkvæmi þeir slíka aðgerð.

14. maí 12:05

„Sögu­­legt augna­blik“ þegar frum­varpið var sam­þykkt

Halldóra Mogensen segist stolt af því að hafa fengið að taka þátt í því að samþykkja breytingar á lögum um þungunarrof.

13. maí 08:05

Kjósa um þungunar­rof á Al­þingi í dag

Í dag er áætlað að greidd verði atkvæði um frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof. Þar er konum gert kleift að framkvæma þungunarrof fram á 22. viku.

Auglýsing Loka (X)