Jafnrétti

13. des 13:12

Steinunn Val­dís for­maður að­gerða­hóps um launa­jafn­rétti

03. des 19:12

Þrjú fengu viðurkenningu í þágu fatlaðra

03. des 06:12

Á­mælis­vert að kynja­hlut­fall í þing­nefndum sé svo ó­jafnt

Jafn­réttis­stofa gagn­rýnir ó­jafnt hlut­fall kynja í tveimur fasta­nefndum þingsins. Þing­flokks­for­menn munu setjast yfir málið. Á­byrgðin mest hjá stærstu þing­flokkunum.

24. nóv 05:11

Hafa ekkert heyrt frá ráðherranum

11. nóv 10:11

Há­skól­a­nem­i send­ir rekt­or kald­ar kveðj­ur: „Eru gild­i HÍ sýnd­ar­mennsk­a?“

11. nóv 05:11

Í­þróttakrökkum mis­munað vegna kostnaðar

Efnahagur foreldra getur ráðið úrslitum um framgang barna í tómstundastarfi. Mikil sorg hjá hinum efnaminni sem eru skilin út undan.

05. nóv 17:11

„Viljum ekki sýna þessu neina sérstaka þolinmæði“

22. jún 10:06

Að­eins tvær kon­ur á for­stjór­a­stól­i í 35 ára sögu Kaup­hall­ar­inn­ar

09. mar 10:03

Vill að Lilja svari fyrir það hvernig hún fer með vald sitt

05. mar 06:03

Flug­nám er heillandi fyrir konur og karla

Fjórðungur nemenda við Flugakademíu Íslands er nú konur. Þær eru 65 talsins en voru 37 árið 2018. Fyrsta konan sem var ráðin sem flugmaður hjá Icelandair segir að ekki þurfi að hnykla vöðvana til að stýra flugvél.

05. mar 06:03

Bjöllum í átta­tíu kaup­höllum hringt fyrir jafn­rétti kynjanna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á mánudaginn og af því tilefni mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringja bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti. Slíkt hið sama verður gert í um áttatíu kauphöllum í heiminum. Talsmenn Nasdaq á Íslandi segja brýnt að raddir allra kynja heyrist í heimi viðskipta.

28. feb 14:02

Faraldurinn hefur kennt okkur um mikil­vægi kvenna­stétta

25. feb 06:02

Aðgerðir stjórnvalda vegna COVID of almennar og karllægar

15. feb 18:02

Rúm­fata­lagerinn hlýtur jafn­launa­vottun

26. jan 06:01

Vilja styrkja fram­gang kvenna en ekki halda drengjum niðri

Origo hefur sett sér það markmið að helmingur allra ný­ráðinna hjá fyrir­tækinu verði konur. Mannauðsstjórinn segir mikilvægt að tæknin sé bæði þjónustuð og þróuð af fjölbreyttum hópi. Reynt er að horfa á aðra hæfniþætti en reynslu þegar hægt er. Upplýsingatæknigeirinn sé enn karllægur og þurfi fleiri konur.

20. jan 09:01

Segir Frosta gefa í skyn að „femín­istar geti ekki rök­stutt kynja­kvóta“

Auglýsing Loka (X)