Íþróttir

15. maí 06:05

Vilja lög­lega keppnis­að­stöðu fyrir fjöl­mennustu deild borgarinnar

Fjölnir sendi inn erindi til Reykjavíkurborgar um mögulega framtíðarlausn fyrir knattspyrnudeild félagsins. Knattspyrnudeild Fjölnis er sú fjölmennasta í Reykjavík.

13. apr 18:04

Á­horf­endur leyfðir eftir allt saman

23. feb 11:02

Leyfa 200 áhorfendur á íþróttaviðburðum

Félög geta fengið að taka á móti allt að 200 áhorfendum á íþróttaviðburðum gegn því að sæti séu númeruð og þess sé gætt að einn meter sé á milli einstaklinga sem koma

02. feb 08:02

Viaplay fær sýningarrétt á landsleikjum Íslands á næsta ári

15. des 20:12

Skilur á­hyggjur Laugar­dals­búa en segir mikla upp­byggingu fram undan

Borgar­stjóri segir mörg verk­efni í kortunum í Laugar­dalnum á næstu árum. Hann mun á næstunni boða for­svars­menn Þróttar á sinn fund til að búa til á­sættan­lega tíma­línu for­gangs­verk­efna fyrir fé­lagið. Þróttur hefur að­eins einn gervi­gras­völl til af­nota fyrir fót­bolta­deild sína sem er sú fjöl­mennasta á landinu.

20. des 15:12

Vilja fleiri er­­lend börn í í­­þróttir

Á­nægja er í Reykja­nes­bæ með árangur af verk­efninu Vertu memm, þar sem leitast er við að auka þát­töku barna af er­lendum upp­runa í í­þrótta- og tóm­stunda­starfi. Íþrótta- og tómstundafulltrúi bæjarins segir að bærinn vilji sjá fleiri erlenda foreldra í stjórnum íþróttafélaga.

14. des 18:12

Veðjað fyrir allt að hundrað milljónir á leik Tinda­stóls og ÍR

Talið er að tíu sinnum meira hafi verið veðjað á leik ÍR og Tinda­stóls í úr­vals­deildinni í körfu­knatt­leik, en gert er á stærstu leikina. Er­lent fyrir­tæki sem sér­hæfir sig í að rann­saka mögu­leg veð­mála­svindl hefur verið fengið til að rann­saka málið.

03. maí 06:05

Áhersla á öruggt umhverfi iðkenda

Mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær nýja íþróttastefnu fyrir tímabilið 2019-2030.

Auglýsing Loka (X)