Íslenski dansflokkurinn

17. nóv 05:11
Gagnrýni | Fiðla, teknó, barokk og rave
Dans
Geigengeist
Borgarleikhúsið
Höfundar: Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson
Flytjendur: Gígja Jónsdóttir, Pétur Eggertsson og dansarar Íslenska dansflokksins
Búningar: Tanja Huld Levý og Alexía Rós Gylfadóttir
Leikmynd og leikmunir: Sean Patrick O’Brien

10. nóv 05:11
Kosmískur teknó- og fiðluheimur
Pétur Eggertsson og Gígja Jónsdóttir bjóða áhorfendum inn í fiðlulaga klúbbaveröld á Litla sviði Borgarleikhússins. Þau mynda teknófiðludúóið Geigen og unnu verkið Geigengeist í samstarfi við Íslenska dansflokkinn.

13. sep 05:09
Óska eftir danshúsi í afmælisgjöf
Íslenski dansflokkurinn fagnar hálfrar aldar afmæli á næsta ári. Erna Ómarsdóttir listdansstjóri segir mikils að vænta á komandi dansári.