Íslenski boltinn

04. des 05:12

Vestur­bærinn horfir á eftir hetju í Garða­bæ

KR-ingar kvöddu sinn dyggasta þjón, Óskar Örn Hauksson, í nóvember síðastliðnum. Einn mesti skemmtikraftur efstu deildar á Íslandi ætlar að gleðja stuðningsmenn Stjörnunnar með tilþrifum sínum langt fram á fertugsaldurinn.

19. nóv 05:11

Utan vallar - Þér er ekki boðið

Hörður Snævar Jónsson skrifar:

03. nóv 12:11

Gagnrýnir Akureyrarbæ fyrir svikin loforð - ,,Ég er gríðarlega ósáttur"

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var gestur í þættinum 433.is sem var á dagskrá sjónvarpsstöðvar Hringbrautar í gærkvöldi. Þar fór Arnar yfir tíma sinn með liðið, aðstöðuleysi og aðra tengda hluti.

26. okt 15:10

Væri mjög heimskulegt að tékka ekki á Hannesi

Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari karlaliðs Leiknis Reykjavíkur, er gestur í þættinum 433.is sem sýndur verður á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld.

15. okt 09:10

Ágúst Gylfason tekur við Stjörnunni

Ágúst Gylfason hefur samið við Stjörnuna í Garðabæ um að taka við þjálfun liðsins til næstu tveggja ára. Ágúst er reynslumikill þjálfari sem hefur komið víða við og náð góðum árangri með sín lið og verður gaman að sjá hann taka við liðinu og stýra því á komandi árum.

30. ágú 18:08

Þjálfarateymi Fylkis lætur af störfum

Neyðarlegt 0-7 tap Fylkis gegn Breiðablik reyndist banabiti þjálfarateymis meistaraflokksliðs Árbæinga í karlaflokki. Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson náðu því ekki tveimur tímabilum í starfi.

19. ágú 10:08

Alfreð Elías lætur af störfum eftir tímabilið

Alfreð Elías Jóhannsson hefur tilkynnt Selfossi að hann muni ekki framlengja samning sinn við félagið og lætur því af störfum sem þjálfari kvennaliðs félagsins eftir fimm ár í starfi.

30. jún 11:06

Breiðablik hærra skrifað en Juventus og Valur fyrir ofan AC Milan

Í nýjustu styrkleikaröðun UEFA fyrir Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki kemur í ljós að íslensku liðin tvö, Breiðablik og Valur, eru ofar á lista en tvö fornfræg ítölsk félög.

21. jún 13:06

Eitt versta tap FH í tæpa þrjá áratugi kostaði Loga starfið

Fara þarf aftur til ársins 1993 til að finna leik í efstu deild sem FH tapaði með meira en fjórum mörkum þegar verðandi Íslandsmeistararlið ÍA fór illa með FH í 5-0 sigri í fyrstu umferð þáverandi Getraunadeildar karla.

09. mar 15:03

Brynjólfur seldur til Noregs fyrir metfé

Breiðablik staðfesti í dag að félagið væri búið að selja framherjann Brynjólf Andersen Willumsson til Noregs en norskir fjölmiðlar fullyrða að Kristiansund greiði metfé fyrir Íslendinginn.

Auglýsing Loka (X)