Íslenski boltinn

12. okt 16:10

Víkingur fær heima­leikja­bann og sekt: Aga­nefnd KSÍ sektar KSÍ

12. sep 13:09

Stiga­metið í tólf liða deild lifir á­fram

05. sep 21:09

Sauð upp úr undir lok leiks Blika og Vals

23. jún 15:06

Valur og Breiða­blik í efri styrk­leika­flokk í Meistara­deildinni

17. jún 17:06

Hannes tekur fram hanskana á ný

14. jún 11:06

KR fékk erfiðan andstæðing frá Póllandi: Blikar til Andorra

17. maí 11:05

Blikar fjórða liðið síðustu 40 ár sem vinnur fyrstu sex - Þrjú urðu meistarar

04. maí 13:05

Leyfa fleiri erlenda leikmenn ef einn kemur frá Úkraínu

01. maí 21:05

Vanda til­búin að að­stoða Sindra að skipta yfir á gervi­gras

01. maí 15:05

Sóknartækifæri víða fyrir íslenska knattspyrnu

01. maí 13:05

Blikar ætla sér að taka frumkvæðið gegn FH | ,,Strax frá fyrstu mínútu“

30. apr 19:04

Heimir svarar aldrei þegar Davíð slær á þráðinn

30. apr 17:04

Keflavík fékk tvöfalt hærri styrk frá bænum en Njarðvík

30. apr 15:04

Ósáttur við mat sérfæðingsins á tapi KR - ,,Hann horfði semsagt ekki?“

29. apr 20:04

,,Það þarf ekki að peppa menn upp fyrir svona granna­slagi“

27. apr 19:04

Hlutirnir tóku ó­vænta stefnu eftir erfiða á­kvörðun Arons

24. apr 19:04

Birkir Már Valsari út í gegn

24. apr 13:04

Allir leikir umferðarinnar á náttúrulegu grasi

21. apr 11:04

Úr neðstu í efstu hillu fótboltans í Garðabæ

Fyrsta umferð Bestu deildar karla er á enda, en mörg ný andlit setja svip sinn á deildina þetta sumarið. Sindri Þór Ingimarsson, 24 ára gamall Kópavogsbúi, er einn þeirra sem þreytti frumraun sína í efstu deild í vikunni.

20. apr 20:04

Ný andlit setja sterkan svip á Bestu deildina

20. apr 19:04

Tekur fagnandi á móti auknum væntingum

Arnar Gunnlaugsson hefur á örfáum árum skipað sér sess með bestu þjálfurum í íþróttum á Íslandi. Arnar tók við þjálfun Víkings fyrir tímabilið árið 2019 og strax á fyrsta ári varð liðið bikarmeistari. Arnar tók við starfinu sem nokkuð óreyndur þjálfari en hafði átt farsælan feril sem leikmaður. Árið 2020 gaf svo vel á bátinn og Víkingur var á barmi þess að falla úr efstu deild, stjórnarmenn Víkings voru hins vegar rólegir. Spilamennska Víkings var góð sumarið 2020 þrátt fyrir að úrslitin hefðu ekki fylgt með, árið 2021 gekk svo allt upp og í lok sumars varð Víkingur bæði Íslands- og bikarmeistari. Arnar hefur á stuttum tíma heillað land og þjóð, hann er ekki bara frábær þjálfari heldur gefur einnig mikið af sér til stuðningsmanna sem dýrka hann og dá.

20. apr 13:04

Mótið lengt en krafan sú sama

Besta deild karla fór af stað í vikunni en KR-ingar hefja leik í deildinni í kvöld á útivelli gegn nýliðum Fram. Þjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, er meðvitaður um pressuna sem er á KR á hverju ári

19. apr 13:04

Sjáðu myndirnar: Meistararnir hófu tímabilið á sigri

09. apr 13:04

Keflavík og Njarðvík sækja um neyðarstyrk

31. mar 09:03

Spá Frétta­blaðsins fyrir Bestu deildina: Neðri hlutinn

04. des 05:12

Vestur­bærinn horfir á eftir hetju í Garða­bæ

KR-ingar kvöddu sinn dyggasta þjón, Óskar Örn Hauksson, í nóvember síðastliðnum. Einn mesti skemmtikraftur efstu deildar á Íslandi ætlar að gleðja stuðningsmenn Stjörnunnar með tilþrifum sínum langt fram á fertugsaldurinn.

19. nóv 05:11

Utan vallar - Þér er ekki boðið

Hörður Snævar Jónsson skrifar:

03. nóv 12:11

Gagnrýnir Akureyrarbæ fyrir svikin loforð - ,,Ég er gríðarlega ósáttur"

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var gestur í þættinum 433.is sem var á dagskrá sjónvarpsstöðvar Hringbrautar í gærkvöldi. Þar fór Arnar yfir tíma sinn með liðið, aðstöðuleysi og aðra tengda hluti.

26. okt 15:10

Væri mjög heimskulegt að tékka ekki á Hannesi

Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari karlaliðs Leiknis Reykjavíkur, er gestur í þættinum 433.is sem sýndur verður á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld.

15. okt 09:10

Ágúst Gylfason tekur við Stjörnunni

Ágúst Gylfason hefur samið við Stjörnuna í Garðabæ um að taka við þjálfun liðsins til næstu tveggja ára. Ágúst er reynslumikill þjálfari sem hefur komið víða við og náð góðum árangri með sín lið og verður gaman að sjá hann taka við liðinu og stýra því á komandi árum.

30. ágú 18:08

Þjálfarateymi Fylkis lætur af störfum

Neyðarlegt 0-7 tap Fylkis gegn Breiðablik reyndist banabiti þjálfarateymis meistaraflokksliðs Árbæinga í karlaflokki. Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson náðu því ekki tveimur tímabilum í starfi.

19. ágú 10:08

Alfreð Elías lætur af störfum eftir tímabilið

Alfreð Elías Jóhannsson hefur tilkynnt Selfossi að hann muni ekki framlengja samning sinn við félagið og lætur því af störfum sem þjálfari kvennaliðs félagsins eftir fimm ár í starfi.

30. jún 11:06

Breiðablik hærra skrifað en Juventus og Valur fyrir ofan AC Milan

Í nýjustu styrkleikaröðun UEFA fyrir Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki kemur í ljós að íslensku liðin tvö, Breiðablik og Valur, eru ofar á lista en tvö fornfræg ítölsk félög.

21. jún 13:06

Eitt versta tap FH í tæpa þrjá áratugi kostaði Loga starfið

Fara þarf aftur til ársins 1993 til að finna leik í efstu deild sem FH tapaði með meira en fjórum mörkum þegar verðandi Íslandsmeistararlið ÍA fór illa með FH í 5-0 sigri í fyrstu umferð þáverandi Getraunadeildar karla.

09. mar 15:03

Brynjólfur seldur til Noregs fyrir metfé

Breiðablik staðfesti í dag að félagið væri búið að selja framherjann Brynjólf Andersen Willumsson til Noregs en norskir fjölmiðlar fullyrða að Kristiansund greiði metfé fyrir Íslendinginn.

Auglýsing Loka (X)