Íslenska landsliðið

02. nóv 15:11

Kunnulegt andlit á æfingu íslenska landsliðsins

Hreiðar Levý Guðjónsson, fyrrum markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur þátt á æfingum íslenska liðsins sem er við æfingar þessa vikuna.

22. okt 16:10

Eggert seg­ist full­kom­leg­a sak­laus

06. okt 15:10

Arnar og Eiður Smári frábærir í mannlegum samskiptum

„Það er mjög gott að koma heim og hitta félagana, stemmingin er fín og allir hressir. Við erum búnir að vera að æfa vel," sagði miðjumaðurinn knái Þórir Jóhann Helgason á rafrænum fréttamannafundi íslenska landsliðsins í dag.

06. okt 13:10

Ummæli Arnars fóru öfugt ofan í marga

„Þjóðin gerir kröfu á sigur þó þjálfarinn geri það ekki," skrifar Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net í pistli sem hann birtir á vefnum í dag. Pistill Elvar fjallar um Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfara Íslands.

06. okt 10:10

Fjölmiðlar fá ekki aðgang - Spörkuðu landsliðinu út af Hilton

06. okt 10:10

Einn aukadagur getur gert kraftaverk

Íslenska landsliðið stendur á krossgötum eftir ótrúlega tíma frá árinu 2012. Gamla bandið er hætt að spila saman og við taka nýir menn sem þurfa að stilla saman strengi. Íslenska liðið kom saman á mánudag og hóf undirbúning fyrir leiki gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins. Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari liðsins fagnar því að fá góðan undirbúning fyrir verkefnið.

Auglýsing Loka (X)