Íslenska landsliðið í handbolta

13. mar 12:03

Mynda­veisla: Taum­laus gleði var við völd er Ís­land vann Tékk­land

24. jan 13:01

Dagur fá­­máll er hann var spurður út í lands­liðs­­þjálfara­­starf Ís­lands

20. jan 08:01

Svona meta veð­bankar mögu­leika Ís­lands gegn Sví­þjóð í stór­leik dagsins

18. jan 18:01

Sigurinn aldrei í hættu hjá strákunum okkar gegn Græn­höfða­eyjum

18. jan 16:01

Sjáðu hvernig veð­bankar meta fyrsta leik Ís­lands í milli­riðli

14. jan 21:01

Grát­legt tap gegn Ung­verjum í Kristian­stad

14. jan 20:01

Þjóðin í skýjunum í hálf­leik: ,,Þetta lið er betra en silfur­liðið"

14. jan 08:01

Mömmustrákarnir okkar: „Með mikið og gott hjarta“

Í að­­draganda stór­­móta er mikið fjallað um Strákana okkar sem skipa ís­­lenska lands­liðið. Við fáum helling af upp­­­lýsingum og töl­­fræði um ný­­legt gengi þeirra í hand­­bolta­heiminum, þekkjum þá inn og út sem leik­­menn. En hvað býr þarna að baki? Til þess að fá svör við lykil­­spurningum um upp­­runa Strákanna okkar leituðum við til mæðra nokkurra þeirra í að­­draganda HM.

13. jan 13:01

Bjarki Már leysir frá skjóðunni varðandi Aron: „Var mjög fúll“

Við leituðum til nokkurra úr hópi Strákanna okkar til þess að svara lauf­léttum spurningum um sitt dag­lega líf, spurningum sem þeir fá jafnan ekki í við­tölum í tengslum við verk­efni sín með ís­lenska lands­liðinu. Ýmis­legt fróð­legt kom í ljós, hver hefði til að mynda vitað um rútínu sem Björg­vin Páll gerir fyrir hvern lands­leik fyrir börnin sín? Eða þá stað­reynd að Bjarki Már þyrfti alltaf að fá sér Nocco fyrir leik?

13. jan 10:01

Danir halda vart vatni yfir ís­lenska lands­liðinu: „Gætu farið alla leið“

13. jan 09:01

Mömmustrákarnir okkar: „Skemmti­legt barn en á sama tíma krefjandi“

Í að­­draganda stór­­móta er mikið fjallað um Strákana okkar sem skipa ís­­lenska lands­liðið. Við fáum helling af upp­­­lýsingum og töl­­fræði um ný­­legt gengi þeirra í hand­­bolta­heiminum, þekkjum þá inn og út sem leik­­menn. En hvað býr þarna að baki? Til þess að fá svör við lykil­­spurningum um upp­­runa Strákanna okkar leituðum við til mæðra nokkurra þeirra í að­­draganda HM.

13. jan 08:01

Sjáðu mynd­bandið: Tár­votur Guð­­mundur klökkur yfir stuðningnum

12. jan 21:01

Guð­mundur eftir sigur Ís­lands: „Þetta er rosa­lega erfitt lið að vinna“

12. jan 21:01

Strákarnir okkar byrja HM á sigri

12. jan 14:01

Björg­vin Páll gerir það sama í upp­hafi hvers leiks fyrir fyrir börnin sín

Við leituðum til nokkurra úr hópi Strákanna okkar til þess að svara lauf­léttum spurningum um sitt dag­lega líf, spurningum sem þeir fá jafnan ekki í við­tölum í tengslum við verk­efni sín með ís­lenska lands­liðinu. Ýmis­legt fróð­legt kom í ljós, hver hefði til að mynda vitað um rútínu sem Björg­vin Páll gerir fyrir hvern lands­leik fyrir börnin sín?

12. jan 11:01

Logi leggur línurnar: Ein­kenni liða sem skara fram úr og vinna sigra

Væntingarnar til ís­lenska lands­liðsins á HM í handbolta eru miklar, margir láta sig dreyma um verð­launa­sæti og hér fer Logi Geirs­son, fyrr­verandi at­vinnu- og lands­liðs­maður í hand­bolta, yfir það hvaða eigin­leikar ein­kenna verð­launa­lið, þau bestu.

12. jan 10:01

Frægir spá í spilin fyrir HM: ,,Við verðum heims­meistarar!"

Í að­draganda heims­meistara­mótsins í hand­bolta sló Frétta­blaðið á þráðinn til þjóð­þekktra ein­stak­linga og bað þá um að spá í spilinn fyrir gengi Ís­lands á mótinu. Hvernig mun Ís­landi ganga á HM? og hver verður stjarna mótsins í ís­lenska lands­liðinu?

12. jan 09:01

Gaupi segir eitt líkt með liðinu nú og því besta í sögunni - Hefur ekki trú á verðlaunasæti

Ís­lenska karla­lands­liðið í hand­bolta hefur í kvöld leik á heims­meistara­mótinu í Pól­landi og Sví­þjóð. Þá mæta strákarnir okkar Portúgal í Kristian­stad. Gríðar­lega mikil eftir­vænting ríkir fyrir mótinu. Ís­lenska liðið freistar þess að bæta besta árangur sinn í sögunni, enda efni­viðurinn svo sannar­lega til staðar.

12. jan 07:01

Ísland mætir til leiks í kvöld: Stigasöfnunin rýr í fyrsta leik á HM

Það er komið að því. Biðin er á enda. Ís­lenska karla­lands­liðið í hand­bolta hefur leik á HM í hand­bolta í kvöld og mætir lands­liði Portúgal. Ljóst er að mikið verður um dýrðir í Kristian­stad í Sví­þjóð, þar sem leikurinn fer fram, hundruð ís­lenskra stuðnings­manna munu hvetja Strákana okkar úr stúkunni.

11. jan 19:01

Hafa ekki trú á því að Ís­land endi í verð­launa­sæti á HM

11. jan 09:01

Rýnt í veð­banka á upp­hafs­degi HM: Ís­land við toppinn í þéttum pakka

11. jan 07:01

Hrósar Ís­lendingum há­stert fyrir viður­eign liðanna á HM á morgun

10. jan 15:01

Ís­land sam­einast stór­þjóðum sem vilja CO­VID reglur burt

10. jan 12:01

Þjálfari Portúgal ekki á hliðar­línunni gegn Ís­landi

10. jan 09:01

Sviðið er þitt Ómar

Ómar Ingi Magnús­son stóð ekki undir væntingum á HM í Egypta­landi en nú er öldin önnur. Sel­fyssingurinn hefur verið einn af bestu hand­bolta­mönnum heims undan­farin tvö ár og fær næstu vikurnar vett­vang til að gera at­lögu að titlinum besti hand­bolta­maður heims.

09. jan 07:01

Óli svarar Gumma: ,,Á ekkert að vera pæla í því hvað við erum að pæla"

08. jan 16:01

Strákarnir okkar máttu þola tap í loka­leik sínum fyrir HM

05. jan 08:01

„Kórónuveiru-kaos“: Er­lendir miðlar taka fyrir mál Björg­vins Páls

05. jan 08:01

Verkin verði látin tala inn á vellinum

Guð­mundur Guð­munds­son, þjálfari ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta, segir liðið á leið í afar erfitt verk­efni á HM. Ís­land sé í erfiðasta riðli mótsins og þrátt fyrir að at­hyglin og væntingarnar sem liðið sé að fá frá þjóðinni séu miklar og af hinu góða, sé liðið ekki búið að vinna neina leiki, taka verði eitt skref í einu.

04. jan 14:01

Góð og skrýtin upp­­lifun Viktors á æfingu lands­liðsins fyrir HM

04. jan 08:01

Heim­koman markar ekki enda­lok Arons: „Engar af­sakanir fyrir mig“

Aron Pálmars­son, fyrir­liði ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta, hefur engar á­hyggjur af liðinu í að­draganda HM. Pressan er mikil og liðið getur staðist hana. Sjálfur stendur Aron á kross­götum, þungu fargi var af honum létt fyrir mót og heim­koma í kortunum. Það markar ekki enda­lok hans með lands­liðinu.

04. jan 07:01

Saup hveljur er nýjustu fréttir bárust: „Hef veru­­legar á­hyggjur“

Guð­mundur Guð­munds­son, lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta hefur veru­legar á­hyggjur af þeim Co­vid-19 tak­mörkunum sem Al­þjóða hand­knatt­leiks­sam­bandið hefur á­kveðið að verði við lýði á HM sem hefst í Sví­þjóð og Pól­landi í næstu viku.

03. jan 19:01

Björg­vin segir þjóðina geta gert kröfu: „Við erum með hörku lið“

03. jan 11:01

Sál­fræði­stríð fyrir HM hafið? Guð­mundur bregst við um­mælum Al­freðs

03. jan 07:01

Vofa Co­vid-19 svífur yfir HM: Reglu­legar skimanir og sóttkví

02. jan 19:01

Enginn tími fyrir jóla­frí hjá Guð­mundi: ,,Eitt af því sem fylgir þessu starfi"

12. okt 21:10

Strákarnir okkar völtuðu yfir Ísrael

Auglýsing Loka (X)