Íslenska landsliðið í handbolta

Grátlegt tap gegn Ungverjum í Kristianstad

Mömmustrákarnir okkar: „Með mikið og gott hjarta“
Í aðdraganda stórmóta er mikið fjallað um Strákana okkar sem skipa íslenska landsliðið. Við fáum helling af upplýsingum og tölfræði um nýlegt gengi þeirra í handboltaheiminum, þekkjum þá inn og út sem leikmenn. En hvað býr þarna að baki? Til þess að fá svör við lykilspurningum um uppruna Strákanna okkar leituðum við til mæðra nokkurra þeirra í aðdraganda HM.

Bjarki Már leysir frá skjóðunni varðandi Aron: „Var mjög fúll“
Við leituðum til nokkurra úr hópi Strákanna okkar til þess að svara laufléttum spurningum um sitt daglega líf, spurningum sem þeir fá jafnan ekki í viðtölum í tengslum við verkefni sín með íslenska landsliðinu. Ýmislegt fróðlegt kom í ljós, hver hefði til að mynda vitað um rútínu sem Björgvin Páll gerir fyrir hvern landsleik fyrir börnin sín? Eða þá staðreynd að Bjarki Már þyrfti alltaf að fá sér Nocco fyrir leik?

Mömmustrákarnir okkar: „Skemmtilegt barn en á sama tíma krefjandi“
Í aðdraganda stórmóta er mikið fjallað um Strákana okkar sem skipa íslenska landsliðið. Við fáum helling af upplýsingum og tölfræði um nýlegt gengi þeirra í handboltaheiminum, þekkjum þá inn og út sem leikmenn. En hvað býr þarna að baki? Til þess að fá svör við lykilspurningum um uppruna Strákanna okkar leituðum við til mæðra nokkurra þeirra í aðdraganda HM.

Strákarnir okkar byrja HM á sigri

Björgvin Páll gerir það sama í upphafi hvers leiks fyrir fyrir börnin sín
Við leituðum til nokkurra úr hópi Strákanna okkar til þess að svara laufléttum spurningum um sitt daglega líf, spurningum sem þeir fá jafnan ekki í viðtölum í tengslum við verkefni sín með íslenska landsliðinu. Ýmislegt fróðlegt kom í ljós, hver hefði til að mynda vitað um rútínu sem Björgvin Páll gerir fyrir hvern landsleik fyrir börnin sín?

Logi leggur línurnar: Einkenni liða sem skara fram úr og vinna sigra
Væntingarnar til íslenska landsliðsins á HM í handbolta eru miklar, margir láta sig dreyma um verðlaunasæti og hér fer Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, yfir það hvaða eiginleikar einkenna verðlaunalið, þau bestu.

Frægir spá í spilin fyrir HM: ,,Við verðum heimsmeistarar!"
Í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handbolta sló Fréttablaðið á þráðinn til þjóðþekktra einstaklinga og bað þá um að spá í spilinn fyrir gengi Íslands á mótinu. Hvernig mun Íslandi ganga á HM? og hver verður stjarna mótsins í íslenska landsliðinu?

Gaupi segir eitt líkt með liðinu nú og því besta í sögunni - Hefur ekki trú á verðlaunasæti
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur í kvöld leik á heimsmeistaramótinu í Póllandi og Svíþjóð. Þá mæta strákarnir okkar Portúgal í Kristianstad. Gríðarlega mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu. Íslenska liðið freistar þess að bæta besta árangur sinn í sögunni, enda efniviðurinn svo sannarlega til staðar.

Ísland mætir til leiks í kvöld: Stigasöfnunin rýr í fyrsta leik á HM
Það er komið að því. Biðin er á enda. Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í handbolta í kvöld og mætir landsliði Portúgal. Ljóst er að mikið verður um dýrðir í Kristianstad í Svíþjóð, þar sem leikurinn fer fram, hundruð íslenskra stuðningsmanna munu hvetja Strákana okkar úr stúkunni.

Þjálfari Portúgal ekki á hliðarlínunni gegn Íslandi

Sviðið er þitt Ómar
Ómar Ingi Magnússon stóð ekki undir væntingum á HM í Egyptalandi en nú er öldin önnur. Selfyssingurinn hefur verið einn af bestu handboltamönnum heims undanfarin tvö ár og fær næstu vikurnar vettvang til að gera atlögu að titlinum besti handboltamaður heims.

Verkin verði látin tala inn á vellinum
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, segir liðið á leið í afar erfitt verkefni á HM. Ísland sé í erfiðasta riðli mótsins og þrátt fyrir að athyglin og væntingarnar sem liðið sé að fá frá þjóðinni séu miklar og af hinu góða, sé liðið ekki búið að vinna neina leiki, taka verði eitt skref í einu.

Heimkoman markar ekki endalok Arons: „Engar afsakanir fyrir mig“
Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, hefur engar áhyggjur af liðinu í aðdraganda HM. Pressan er mikil og liðið getur staðist hana. Sjálfur stendur Aron á krossgötum, þungu fargi var af honum létt fyrir mót og heimkoma í kortunum. Það markar ekki endalok hans með landsliðinu.

Saup hveljur er nýjustu fréttir bárust: „Hef verulegar áhyggjur“
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur verulegar áhyggjur af þeim Covid-19 takmörkunum sem Alþjóða handknattleikssambandið hefur ákveðið að verði við lýði á HM sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu viku.
