Íslenska kvennalandsliðið

22. sep 13:09

Ein breyting á landsliðshópi Íslands milli verkefna

11. sep 09:09

Emil skilur Söru vel eftir um­talað við­tal í kjöl­far tapsins gegn Hollandi

10. sep 21:09

Má gagn­rýna liðið því hæfi­leikarnir eru svo sannar­lega til staðar

05. sep 14:09

Sara Björk um stór­leik morgun­dagsins: „Við erum til­búnar"

01. sep 07:09

Svekkti sig á EM en er klár í verkefnið

Sandra Sigurðar­dóttir, ný­krýndur bikar­meistari með Val og lands­liðs­mark­vörður ís­lenska lands­liðsins í knatt­spyrnu, segir and­stæðing föstu­dagsins, Bela­rús, vera sýnda veiði en ekki gefna. Lands­liðið er nú komið saman á nýjan leik eftir hálf­gert von­brigða-mót að mati Söndru sem segist hafa dregist niður í svekk­elsi eftir mótið.

30. ágú 14:08

Mynda­syrpa: Stelpurnar okkar undir­búa sig fyrir stórleiki

Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman og æfði í Miðgarði í Garðabænum fyrr í dag. Veður og vindar komu í veg fyrir að liðið gæti æft á Laugardalsvelli en fram undan eru þýðingamiklir leikir gegn Belarús heima og Hollandi ytra.

06. ágú 15:08

Berg­lind um Þor­stein - ,,Hann hefur komið inn með látum"

06. ágú 09:08

Átti erfitt með að horfa á fyrstu leikina eftir heim­komuna frá EM

03. nóv 21:11

Blað brotið í sögu kvennaknattspyrnunnar

Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í september voru samþykktar í fyrsta sinn greiðslur til félagsliða leikmanna sem eru í leikmannahópum A landsliða kvenna í úrslitakeppni EM.

31. okt 09:10

Amanda hefur átt draum síðan hún var 9 ára - Sá draumur rættist á dögunum

Amandra Andradóttir, byrjaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum er Ísland vann fimm marka sigur á Kýpur í undankeppni Heimsmeistaramótsins. Amanda er einn efnilegasti leikmaður Íslands um þessar mundir og það hefur lengi legið fyrir að hún ætti eftir að þreyta frumraun sína í byrjunarliði landsliðsins.

28. okt 10:10

Steini sló á létta strengi í Manchester þar sem örlög Íslands ráðast

Dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið sem fram fer á Englandi á næsta ári, klukkan 16 í dag. Þá munu Íslendingar sjá hverjir andstæðingarnir verða í riðlakeppninni.

Auglýsing Loka (X)