Íslandssjóðir

10. nóv 05:11
Skuldug hagkerfi þola illa háa vexti
Íslenskur hlutabréfamarkaður hreyfist í vaxandi mæli í takt við erlenda markaði með fjölgun skráðra fyrirtækja og fjárfesta. Staðan í hagkerfinu hér er betri en annars staðar en samt lítur út fyrir að hluti heimila standi höllum fæti og geti átt í erfiðleikum með að ná endum saman.

14. júl 07:07
Eldey tapaði 600 milljónum

10. maí 10:05
Viðsnúningur í rekstri Akurs fjárfestinga
Virði belgískrar fiskvinnslu hefur aukist um 74 prósent frá kaupum árið 2017. Virði Ölgerðarinnar hefur aukist um þriðjung á sama tímabili.

24. mar 20:03
Innistæða er fyrir hækkunum á hlutabréfamarkaði og gott betur
„Íslenskir sparifjáreigendur hafa verið ofdekraðir áratugum saman.“