Íslandshótel

17. ágú 16:08

Við­snún­ing­ur í rekstr­i Ís­lands­hót­el­a – 3,3 millj­arð­a tekj­u­aukn­ing

Tekjur Íslandshótela fyrstu sex mánuði ársins jukust um 3,3 milljarða króna miðað við sama tímabil á síðasta ári og námu 5,2 milljörðum króna, samanborið við 1,9 milljarða króna 2021.

01. apr 07:04

Fosshótel Reykjavík óskar eftir greiðsluskjóli

Á árinu 2019 velti Fosshótel Reykjavík 2,3 milljörðum króna og skilaði hagnaði. Heimsfaraldurinn gerði það að verkum að tekjurnar þornuðu upp.

Auglýsing Loka (X)