Íslandsbanki

BBA Fjeldco og White & Case lögfræðiráðgjafar við sölu Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins hefur gengið frá ráðningu á innlendum og erlendum lögfræðiráðgjafa vegna hlutafjárútboðs og skráningu bankans. Aðeins á nú eftir að ráða aðstoðar söluráðgjafa. Fundir með fjárfestum hófust í vikunni.

Kolefnishlutlaus Íslandsbanki fyrir árið 2040

Funda með fjárfestum vegna útboðs Íslandsbanka

Deila um sölu Íslandsbanka á bréfum í Visa
Íslandsbanki vill selja öll forgangshlutabréf BVS í Visa Inc. fyrir um 1.200 milljónir. Hópur minni hluthafa, meðal annars fyrrverandi forstjóri Borgunar, gagnrýnir mjög söluna og telur að verið sé að selja bréfin langt undir markaðsvirði þeirra.

Tólf sagt upp hjá Íslandsbanka

Citi, J.P. Morgan og Íslandsbanki selja Íslandsbanka

1.500 heimili nýttu sér greiðsluhlé eða lengingu á láni

Vextir ekki hækkaðir fyrr en að ári liðnu
Stýrivextir Seðlabankans verða líklega óbreyttir enn um sinn. Efnahagshorfur eru enn svipaðar og í ársbyrjun.

Sex vilja veita lögfræðiráðgjöf við sölu Íslandsbanka

Erlendir ráðgjafar áhugasamir um að annast sölu Íslandsbanka
Meirihluti þeirra sem hafa lýst yfir áhuga sínum við Bankasýsluna um að vera til ráðgjafar við söluna á Íslandsbanka eru erlend fjármálafyrirtæki. Af 24 umsóknum eru 14 fyrirtæki staðsett utan landsteina Íslands.

Allur hlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur á 2 til 3 árum
Í kynningu sem fulltrúar fjármálaráðuneytisins og Seðlabankans héldu fyrir fjárfesta vegna erlendrar skuldabréfaútgáfu kom fram að ríkið áformaði að losa að fullu um hlut sinn í Íslandsbankana tveimur til þremur árum eftir skráningu hans á markað.

Hagkerfið fer á skrið á seinni hluta árs
Hagspáin er afar næm fyrir fjölda ferðamanna. Íslandsbanki gerir ráð fyrir um 700 þúsund ferðamönnum í ár. Aðalhagfræðingur bankans segir að skapa þurfi skilyrði til að íbúðafjárfesting verði aukin. Líkur eru á að stýrivextir verði óbreyttir fram á næsta ár.

Sérkennilegt að einkavæða banka í 100 ára djúpri kreppu

Leggja til að allt að 35 prósent Íslandsbanka verði seld
Meirihluti nefndarinnar leggur til að ekki minna en 25 prósent en ekki meira en 35 prósent hlutafjár Íslandsbanka verði seld í fyrsta kasti. Viðreisn segir söluna samræmast stefnumálum flokksins. Samfylkingin, Miðflokkurin og Píratar andvíg sölunni.

Sérkennilegt að einkavæða banka í 100 ára djúpri kreppu

Ræða sölu Íslandsbanka í tímaþröng

Ekki selja Íslandsbanka einungis til smárra hluthafa
Sérfræðingar benda á að mikill hallarekstur sé fram undan hjá ríkissjóði og hluti af fjármögnun hans þurfi að fara fram með eignasölu.

Tímasetning sölu Íslandsbanka góð
Sérfræðingar velta upp þeim möguleika að minnka Íslandsbanka með eignasölu og arðgreiðslu fyrir skráningu á hlutabréfamarkað. Stefna um framtíðareignarhald ríkisins á Íslandsbanka þarf að liggja fyrir við sölu.

Bankasýslan leggur til sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka á fyrri hluta næsta árs
Umfang útboðs vegna sölu á Íslandsbanka verði ekki ákveðið fyrr en að loknum fjárfestakynningum.