Íslandsbankaútboðið

Spáði því að Lilja gæti einangrast

Fjármálaráðuneytið fylgdi ekki eigin reglum

Sigurður Ingi: „Ég treysti Bjarna Benediktssyni“

„Heldur þú í alvörunni að þú komist upp með þetta?“

Lilja segir að Bjarni og Katrín hafi líka haft áhyggjur

Aumar risnur fyrir þau sem sáu um útboð Íslandsbanka

Ekki það fylgi sem þau vilja sjá í kosningum

„Hefði haft skelfilegar afleiðingar að hækka verðið“

Þekktu ekki nafnið á fyrirtæki Benedikts

Bað Bjarna að afsala sér lyklavöldunum

Fréttavaktin mánudag 25. apríl - Sjáðu þáttinn

Páll svarar Bjarna: Það var hægt að selja daginn eftir

Opnum fundi með Bankasýslunni frestað

Kristrún sendir fjármálaráðherra tóninn

Tókust á um gífuryrði um bankasöluna
Þjóðþrifamáli klúðrað með sleifarlagi

Fréttavaktin föstudag 22. apríl - Sjáðu þáttinn

Óskað eftir svörum vegna útboðsins
Í Fréttablaðinu í gær var viðtal við Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, um þátttöku starfsmanna bankans, sem var einn söluaðila í útboði á hlutum ríkisins í bankanum í síðasta mánuði, í sjálfu útboðinu, en nokkrir starfsmenn bankans voru á meðal kaupenda.

„Bankarán alla virka daga frá 9-16“

Reglurnar heimiluðu þátttöku starfsmanna
Verðbréfamiðlun Íslandsbanka var einn söluaðila hins umdeilda hlutafjárútboðs, þegar 22,5 prósenta hlutur ríkisins var seldur í lokuðu útboði til fag- og stofnanafjárfesta eftir lokun markaðar 22. mars síðastliðinn.

Bankasýslan kölluð á teppið á Alþingi eftir helgi

Fréttavaktin miðvikudag 20. apríl - Sjáðu þáttinn

Ríkisstjórnin reyni að bíða af sér bankaklúður
Þung orð falla eftir að ríkisstjórnin ákvað að leggja Bankasýsluna niður. Stjórnmálafræðingur segir koma á óvart hve Katrín Jakobsdóttir standi þétt við bak Bjarna Benediktssonar.

Fréttavaktin þriðjudag 19. apríl - Sjáðu þáttinn

Bankasýslan lögð niður
Mikil gagnrýni hefur komið fram á sölu ríkisins á 22,5 prósenta hlut í Íslandsbanka í mars.; aðferðafræði hennar og framkvæmd. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja niður Bankasýslu ríkisins og frekari sala fer ekki fram á hlut ríkisins í Íslandsbanka fyrr en að lokinni rannsókn og þegar nýtt regluverk liggur fyrir.

Fréttavaktin þriðjudag 12. apríl - Sjáðu þáttinn

Sjálfstæðismenn ósáttir við gagnrýni Lilju og telja hana geta einangrast
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Lilju Alfreðsdóttur í hættu á að einangrast eftir gagnrýni hennar á sölu hlutabréfa úr Íslandsbanka. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir engar athugasemdir frá Lilju fyrir söluna hafa verið færðar til bókar.

Lilja Alfreðsdóttir ósátt við útboð Íslandsbanka

Segir uppboð bankans hafa verið á sjálfstýringu

Hafnar beiðni um rannsókn þingsins
Meint lögbrot við sölu Íslandsbanka skapa titring. Forsætisráðherra segir að spurningar hafi vaknað um pólitíska ábyrgð.

Fréttavaktin á föstudegi - 8. apríl - Sjáðu þáttinn

Ríkisendurskoðun tilkynnir úttekt á sölu Íslandsbanka
