Íslandsbærinn

16. ágú 14:08

Lúxus gisting í Eyfirskri sveit - Íslandsbærinn

Í þættinum Matur og heimili í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína norður í Eyjafjarðarsveit í nánd við Akureyri og heimsækir Heiðdísi Pétursdóttur í Íslandsbæinn Old Fram. Íslandsbærinn er ný uppgerður fjögurra bursta bær, byggður að gömlum stíl, stórglæsilegur og býður upp á lúxusgistingu á einstökum stað í Hrafnagili.

Auglýsing Loka (X)