Ísafjörður

Karamelluregni úr flugvélum linnir

Fjórtán þúsund farþegar á Ísafirði á sama degi

Gefa út áfengisleyfi fyrir ársþing KSÍ

Fleiri útgerðaraðilar kæra Ísafjarðarbæ

Hafnarstjórn tók vel í fljótandi sánu

Hættir þrátt fyrir sátt í eineltismáli á Ísafirði

Vilja opna fljótandi gufubað í Ísafjarðarhöfn
Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar tók vel í tillögu um fljótandi gufubað í Ísafjarðarhöfn. Það yrði fyrsta fljótandi gufubað Íslands en þetta hefur verið að ryðja sér til rúms á Norðurlöndunum og býður upp á sjósund og gufubað í sameiningu.

Troðfullir skólabílar sagðir hættulegir

Ísfirðingar hafa hoppað yfir tólf þúsund sinnum
Hopp er nú með starfsemi á um þrjátíu stöðum víðs vegar í Evrópu og stefnir á að í lok árs verið starfsemi fyrirtækisins á fimmtíu stöðum. Ragnar Heiðar Sigtryggsson rekur Hopp á Ísafirði.

Sambúð Ísfirðinga við kríurnar erfið

Mokaði fimm sentimetra af snjó af bílnum sínum í morgun

„Þetta er staðan núna í morgunsárið á Ísafirði“

Rafmögnuð gleði um páskana á Ísafirði
Hverja páska verður andrúmsloftið á Ísafirði rafmagnað, fólk skíðar á daginn og dansar á kvöldin. Skíðavikan hefur verið haldin nær hverja páska frá árinu 1935 og páskana 2004 var rokkhátíð alþýðunnar Aldrei fór ég suður haldin í fyrsta sinn.

Hörður óskar eftir sambærilegum styrk frá Ísafjarðarbæ

Gylfi og Nanný leiða Í-listann á Ísafirði

Forstjóri Innheimtustofnunar segir upp

Regus opnar skrifstofusetur á Ísafirði í vor

Róleg nótt eftir óveðrið

Hópsmit tengt skemmtanahaldi á Ísafirði

Tjöruhúsið lokað og starfsfólk í sóttkví

Rætur myndlistar á Ísafirði

Ísafjarðarbeygja háloftanna komin í Flight Simulator
Í nýrri uppfærslu tölvuleiksins vinsæla Microsoft Flight Simulator er lögð áhersla á Norðurlönd. Hægt er að fljúga yfir Reykjavík, að Hvítserk og lenda og taka á loft á hinum margfræga Ísafjarðarflugvelli.

Kvörtunin ekki tengd störfum Sifjar sem bæjarfulltrúa

Óku fram af sex metra brún á vélsleða

Bátur BBC dreginn að landi á Ísafirði

Stórfelld sala íbúða til þess að fjármagna knattspyrnuhús
Minnihluti Ísafjarðarbæjar gagnrýnir bæjarstjórn fyrir áform um sölu nærri þrjátíu þjónustuíbúða fyrir aldraða. Nær væri að fresta áformum um byggingu knattspyrnuhúss. Bæjarstjóri segir sölu hundrað leiguíbúða verða nýtta til fjármögnunarinnar en ágóði af sölu þjónustuíbúða verði nýttur fyrir aldraða.

Ákæra skipstjórann fyrir brot á sjómannalögum

Á launum í sex mánuði í viðbót
Samkvæmt ráðningarsamningi mun Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðar, fá áfram laun í sex mánuði, en honum var sagt upp störfum á mánudaginn. Hann er sagður vera með 1,6 milljónir á mánuði í laun og fastar greiðslur.

Sauð upp úr á bæjarstjórnarfundi og Guðmundi sagt upp í kjölfarið
Uppsögn Guðmundar Gunnarssonar úr starfi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar er sögð eiga sér töluverðan aðdraganda. Ósætti mun hafa verið á milli Guðmundar og Daníels Jakobssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi bæjarstjóra, undanfarna mánuði.

Efast um tölurnar í dómnum
Bróðir fatlaðs manns sem var fórnarlamb þjófnaðar af hendi forstöðumanns hjá Ísafjarðarbæ dregur í efa að upplýsingarnar sem koma fram í dómi héraðsdóms yfir forstöðumanninum séu réttar.

Ísafjarðarbær þarfnast ekki fleiri vina í bili
Bæjarstjóri Ustrzyki Dolne í Póllandi óskaði formlega eftir vinabæjarsamstarfi við Ísafjarðarbæ. Vitnaði í J.K. Rowling í bréfinu og fór með himinskautum í lýsingum á fjallabænum. Bæjarráð telur ekki ráðrúm fyrir fleiri vinabæi.