Ísafjörður

21. mar 18:03

Karamelluregni úr flugvélum linnir

21. mar 05:03

Fjórtán þúsund farþegar á Ísafirði á sama degi

21. feb 19:02

Gefa út áfengisleyfi fyrir ársþing KSÍ

02. feb 12:02

Fleiri útgerðaraðilar kæra Ísafjarðarbæ

13. jan 05:01

Slökkvistöð standist ekki nútímakröfur og sé farin að leka

21. des 19:12

Hringsólaði átta hringi yfir Ísafjarðardjúpi áður en hann gat loks lent

21. des 05:12

Hafnarstjórn tók vel í fljótandi sánu

07. des 21:12

Hættir þrátt fyrir sátt í eineltismáli á Ísafirði

12. nóv 17:11

Vilja opna fljótandi gufu­bað í Ísa­fjarðar­höfn

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar tók vel í tillögu um fljótandi gufubað í Ísafjarðarhöfn. Það yrði fyrsta fljótandi gufubað Íslands en þetta hefur verið að ryðja sér til rúms á Norðurlöndunum og býður upp á sjósund og gufubað í sameiningu.

26. okt 05:10

Troð­fullir skóla­bílar sagðir hættu­legir

19. okt 05:10

Ís­firðingar hafa hoppað yfir tólf þúsund sinnum

Hopp er nú með starf­semi á um þrjá­tíu stöðum víðs vegar í Evrópu og stefnir á að í lok árs verið starf­semi fyrir­tækisins á fimm­tíu stöðum. Ragnar Heiðar Sig­tryggs­son rekur Hopp á Ísa­firði.

24. sep 19:09

200 manns tóku þátt í flug­slysa­æfingu á Ísa­firði | Myndir

06. sep 15:09

„Við getum ekki annað en vonað að einhverju verði breytt“

17. ágú 05:08

Sambúð Ísfirðinga við kríurnar erfið

10. ágú 10:08

„Þetta var jafn mikið kjaftshögg fyrir okkur og fyrir hvalinn“

11. maí 11:05

Mokaði fimm sentimetra af snjó af bílnum sínum í morgun

11. maí 07:05

„Þetta er staðan núna í morguns­árið á Ísa­firði“

16. apr 05:04

Engin her­bergi laus á Ísa­firði þegar lang­þráð rokk­há­tíð fer fram

15. apr 10:04

Rafmögnuð gleði um páskana á Ísafirði

Hverja páska verður andrúmsloftið á Ísafirði rafmagnað, fólk skíðar á daginn og dansar á kvöldin. Skíðavikan hefur verið haldin nær hverja páska frá árinu 1935 og páskana 2004 var rokkhátíð alþýðunnar Aldrei fór ég suður haldin í fyrsta sinn.

14. apr 12:04

Hörður óskar eftir sambærilegum styrk frá Ísafjarðarbæ

29. mar 13:03

Gylfi og Nanný leiða Í-listann á Ísafirði

29. mar 12:03

Vestri varð af 14,3 milljónum í vetur: Fá 4,8 milljónir frá bænum

24. mar 11:03

Ók inn í snjó­flóð í Súða­víkur­hlíð: „Þessi hlíð á eftir að drepa ein­hvern“

18. mar 22:03

For­stjóri Inn­heimtu­stofnunar segir upp

08. feb 09:02

Reg­us opn­ar skrif­stof­u­set­ur á Ísa­firð­i í vor

29. jan 12:01

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin í apríl

21. okt 05:10

Segir rjúpna­veiði nú vera brjálaðan böðuls­hátt: „Hér voru risa­stórir flokkar af rjúpu á síðustu öld“

29. sep 09:09

Róleg nótt eftir óveðrið

25. ágú 14:08

Hóp­smit tengt skemmtana­haldi á Ísa­firði

03. ágú 16:08

Tjör­u­hús­ið lok­að og starfsfólk í sóttkví

03. ágú 07:08

Rætur myndlistar á Ísafirði

23. jún 06:06

Ísa­fjarðar­beygja há­loftanna komin í Flight Simulator

Í nýrri uppfærslu tölvuleiksins vinsæla Microsoft Flight Simulator er lögð áhersla á Norðurlönd. Hægt er að fljúga yfir Reykjavík, að Hvítserk og lenda og taka á loft á hinum margfræga Ísafjarðarflugvelli.

14. jún 15:06

Kvörtunin ekki tengd störfum Sifjar sem bæjarfulltrúa

10. apr 21:04

Óku fram af sex metra brún á vél­sleða

17. mar 11:03

Bátur BBC dreginn að landi á Ísafirði

09. feb 06:02

Stórfelld sala íbúða til þess að fjármagna knattspyrnuhús

Minnihluti Ísafjarðarbæjar gagnrýnir bæjarstjórn fyrir áform um sölu nærri þrjátíu þjónustuíbúða fyrir aldraða. Nær væri að fresta áformum um byggingu knattspyrnuhúss. Bæjarstjóri segir sölu hundrað leiguíbúða verða nýtta til fjármögnunarinnar en ágóði af sölu þjónustuíbúða verði nýttur fyrir aldraða.

24. jan 15:01

Rýmingu af­létt á Flat­eyri en ó­vissu­stig áfram í gildi á Ísa­firði

23. des 19:12

Á­kæra skip­­stjórann fyrir brot á sjó­manna­lögum

30. jan 10:01

Á launum í sex mánuði í viðbót

Samkvæmt ráðningarsamningi mun Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðar, fá áfram laun í sex mánuði, en honum var sagt upp störfum á mánudaginn. Hann er sagður vera með 1,6 milljónir á mánuði í laun og fastar greiðslur.

27. jan 15:01

Sauð upp úr á bæjar­stjórnar­fundi og Guð­mundi sagt upp í kjöl­farið

Upp­sögn Guð­mundar Gunnars­sonar úr starfi bæjar­stjóra Ísa­fjarðar­bæjar er sögð eiga sér tölu­verðan að­draganda. Ó­sætti mun hafa verið á milli Guð­mundar og Daníels Jakobs­sonar, odd­vita Sjálf­stæðis­flokksins og fyrr­verandi bæjar­stjóra, undan­farna mánuði.

13. júl 08:07

Efast um tölurnar í dómnum

Bróðir fatlaðs manns sem var fórnarlamb þjófnaðar af hendi forstöðumanns hjá Ísafjarðarbæ dregur í efa að upplýsingarnar sem koma fram í dómi héraðsdóms yfir forstöðumanninum séu réttar.

05. jún 06:06

Ísafjarðarbær þarfnast ekki fleiri vina í bili

Bæjarstjóri Ustrzyki Dolne í Póllandi óskaði formlega eftir vinabæjarsamstarfi við Ísafjarðarbæ. Vitnaði í J.K. Rowling í bréfinu og fór með himinskautum í lýsingum á fjallabænum. Bæjarráð telur ekki ráðrúm fyrir fleiri vinabæi.

Auglýsing Loka (X)