Ísafjarðarbær

23. jan 11:01

Svæði rýmt á Ísa­firði vegna snjó­flóða­hættu

30. jan 10:01

Á launum í sex mánuði í viðbót

Samkvæmt ráðningarsamningi mun Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðar, fá áfram laun í sex mánuði, en honum var sagt upp störfum á mánudaginn. Hann er sagður vera með 1,6 milljónir á mánuði í laun og fastar greiðslur.

05. júl 06:07

Milljónatuga lekatjón í sundlauginni

Lekatjón á þaki sundlaugar Flateyrar er metið á 53,3 milljónir króna.

Auglýsing Loka (X)