Íran

01. mar 13:03

Matarástríðan tengdi fjölskyldurnar saman

Í þættinum Matur og heimili í kvöld fáum við að kynnast íranskri matarhefð og menningu eins og hún gerist best. Karen Elísabet Halldórsdóttir bæjarfulltrúi og formaður Lista- og menningarráðs Kópavogs kynntist nýrri matarmenningu eftir að ung írönsk hjón leigðu íbúðina á jarðhæðinni hjá henni. Karen segir að matarástríðan hafi tengt þau saman í orðsins fyllstu merkingu.

14. jan 19:01

Óttast að þekking Íran á kjarn­orku verði brátt of víð­tæk

12. sep 17:09

Íranar leyfa eftir­lit með kjarn­orku­verum á ný

19. jún 11:06

Raisi næsti for­seti í Íran

15. jún 15:06

Kosið af kjörlista æðstaklerksins

07. jún 14:06

Hafa borið kennsl á lík fimm­tán mánaða drengs sem lést í Ermar­sundi

11. apr 18:04

Segir að um kjarn­orku­hryðju­verk hafi verið að ræða

02. mar 20:03

Nýtt mynd­­skeið af loft­skeyt­a­­á­r­ás: Hélt að eng­­inn mynd­­i lifa af

01. mar 22:03

Sak­ar Íran­i um á­byrgð á árás á ísr­a­elskt skip

26. feb 11:02

Mann­fall í fyrst­u hern­að­ar­að­gerð Bid­ens

13. feb 12:02

Varar við fjórðu bylgjunni í Íran

27. jan 09:01

Biden aflétti hömlum á Íran

27. jan 08:01

Árás gerð á banda­ríska sendi­ráðið í Írak

Þrjár eld­flaugar lentu á banda­ríska sendi­ráðinu í Írak í gær og er talið að þrír hafi slasast. Banda­ríkja­menn saka hryðju­verka­hóp sem studdur er af Íran um á­rásina, en enginn hefur enn lýst á­byrgðinni á hendur sér.

24. jan 21:01

Mót­mæli í Írak

Mót­mælendur í Írak fara fram á að banda­ríski herinn yfir­gefi landið og að loft­helgi Íraks verði lokað fyrir banda­rískum her­flug­vélum. Óttast er að mót­mælin komi til með að skyggja á mót­mæli sem hafa staðið frá því í haust, þar sem al­menningur hefur krafist bættra stjórnar­hátta í landinu.

15. jan 13:01

Flug­skeytum skotið á banda­ríska her­stöð í Írak

Skammdrægum loftskeytum var skotið á bandaríska herstöð í Írak í gærkvöldi, en þetta er önnur árásin sem gerð er á fjórum dögum. Enginn er sagður hafa látist í árásinni og enginn hefur lýst yfir ábyrgð á henni.

14. jan 14:01

Norður­löndin hvetja Íran og Banda­ríkin til að sýna stillingu

Í ræðu hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hvöttu Norðurlöndin Bandaríkin og Íran til þess að sýna stillingu í deilum sínum. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur áður lýst yfir áhyggjum af deilum landanna.

09. jan 17:01

Flug­vélin var lík­lega skotin niður

Banda­rísk stjórn­völd segja að úkraínska flug­vélin sem hrapaði rétt eftir flug­tak í Teheran í gær, hafi verið skotin niður fyrir mis­tök. Brot úr loftskeyti eru sögð hafa fundist nálægt slysstaðnum.

08. jan 15:01

Íranir vöruðu íröksk stjórnvöld við yfirvofandi árás

Íranir vöruðu íröksk stjórnvöld við yfirvofandi hefndaraðgerðum gegn Bandaríkjunum áður en þeir skutu loftskeytum á herstöðvar í landinu. Íranir sögðu að árásirnar myndu einskorðast við skotmörk þar sem bandarískir hermenn eru staðsettir. Framkvæmdastjóri Nato hefur fordæmt árás Írana.

04. jan 15:01

Olíuverð hækkaði eftir árás Bandaríkjamanna á Suleimani

Vaxandi spenna í mið-austurlöndum er aðalástæða hækkunar á olíuverði í gær. Óttast er að flutningafyrirtæki, og olíuflutningaskip við Persaflóa verði skotmörk hefndaraðgerða Írana, en rúmlega tuttugu prósent þeirrar olíu sem framleidd var í heiminum árið 2018 var flutt um Persaflóa.

03. jan 21:01

Banda­rískir her­menn sendir til Persa­flóa

Donald Trump segir að ákveðið hafi verið að drepa íranska hershöfðingjann Qassim Suleimani til þess að koma í veg fyrir stríð. Bandaríkin hafa hafið flutning á hermönnum og búnaði til Kúveit.

23. júl 06:07

Bretar vilja að Evrópa verndi skip á Persaflóa vegna Írans

Utan­ríkis­ráð­herra Breta vill evrópskt sam­starf, án leið­sagnar Banda­ríkjanna, um vernd skipa á Persa­flóa. Íranar kyrr­settu breskt skip fyrir helgi. Segjast hafa hand­samað sau­tján njósnara frá banda­rísku leyni­þjónustunni en Banda­ríkja­for­seti segir það ó­satt.

12. maí 18:05

Spennan við Persa­flóa eykst til muna

Lítið þarf til svo að allt fari í háa­loft í sam­skiptum Banda­ríkjanna og Íran. Allt virðist benda til þess að ríkin tvö búi sig undir átök.

Auglýsing Loka (X)