Innlit

28. jún 14:06

Einstaklega fallegt listamanns heimili með stórfenglegu útsýni

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar listrænt heimili og vinnustofu Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu en Margrét býr og starfar á Akureyri.

05. apr 12:04

Gerði sumarbústaðinn að sínum - sveipaðan sveitarómantík

Það er vor í lofti og páskarnir nálgast óðfluga. Í þættinum Matur og Heimili mun Sjöfn Þórðardóttir heimsækja Þórunni Högna stílista og fagurkera með meiru í sumarbústaðinn hennar í Grímsnesi sem hún hefur verið að breyta og bæta og er búin að setja í páskabúninginn. Hún og eiginmaður hennar fjárfestu í sumarbústaðnum fyrir tæplega tveimur árum síðan og fundum honum stað í náttúruparadísin Grímsnesi.

22. mar 11:03

Elskar rómantískan stíl með frönskum áhrifum

María Gomez er mikill fagurkeri og á einstaklega fallegt og fágað heimili. María á og rekur vefsíðuna paz.is og instagram reikninginn @paz.is þar sem hún sýnir meðal annars innblásnar heimilishugmyndir. Á miðlunum sínum fær hún útrás fyrir allt það sem henni þykir gaman að gera.

Auglýsing Loka (X)