Innilokanir barna

Heldur ekki áfram athugun um einveruherbergi

Úrræðaleysi skólakerfisins verkefnið fram undan

Þroskaþjálfinn breytti öllu hjá barninu

Innilokanir barna svar við vanda skóla án aðgreiningar

Skóli án aðgreiningar aldrei orðið að raunveruleika

Á ekki að vera refsing

Kæra gegn starfsfólki skóla í Hafnarfirði inn á borð UNICEF
Brúin, verkefni á vegum Hafnarfjarðar, var á dögunum tilnefnt til alþjóðlegra hvatningarverðlauna UNICEF. Samtökunum var í kjölfarið tilkynnt að til rannsóknar hjá lögreglunni væri mál tengt innilokun barns í bæjarfélaginu. Hafnarfjarðarbær frétti fyrst af kærunni í gær.

Rannsaka ofbeldi gegn barni í Gerðaskóla

Starfsmenn skóla kærðir fyrir brot gegn barni
Miðlæg rannsóknardeild lögreglu rannsakar ásakanir um innilokun barns. Meint brot eru talin varða við bæði hegningarlög og barnalög.

Umboðsmaður vill upplýsingar um skammarkróka í grunnskólunum
Umboðsmaður Alþingis hefur ítrekað fyrirspurn frá því í fyrra til menntamálaráðuneytisins og fjögurra sveitarfélaga á bæði höfuðborgarsvæðinu og Akureyri, um aðskilnað barna frá samnemendum sínum og vistun þeirra í sérstökum rýmum grunnskóla.

Kvarta til ráðuneytis vegna innilokunar barns
Foreldrar barns sem lokað var eitt inni og sent í svokallað „gult herbergi“ í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, hafa sent kvörtun til menntamálaráðuneytisins þar sem þess er krafist að ráðuneytið taki málið og meðferð barnsins til skoðunar.
