Innflytjendamál

16. jún 07:06

Stjórn­endur hafa vaxandi á­hyggjur af mann­eklu

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir aukinnar svartsýni gæta meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins vegna þess hve erfiðlega gengur að manna störf. Hann segir brýnt að ryðja úr vegi hindrunum sem koma í veg fyrir að fólk utan EES flytji til landsins.

08. mar 05:03

Á­hyggju­efni að mikill meiri­hluti inn­flytj­enda kunni ekki ís­lensku

Langstærstur meirihluti innflytjenda er undir viðmiði þegar kemur að íslenskukunnáttu. Lektor við Háskóla Íslands segir slæma íslenskukunnáttu gera nemendum erfiðara fyrir. Menntamálaráðuneytið segir þetta áhyggjuefni.

19. jan 05:01

Flestir af erlendu bergi brotnir búa í Mýrdalshreppi

19. okt 13:10

Inn­flytj­endur aldrei verið fleiri á Ís­landi

27. mar 06:03

Meta hvort heimilað skuli að skrá að­setur í at­vinnu­hús­næði

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leggur til í nýrri skýrslu að metið verði hvort fólk megi búa í atvinnuhúsnæði sem uppfyllir kröfur um brunavarnir. Forseti ASÍ segir óleyfisbúsetu staðreynd á Íslandi meðan félagslegar lausnir skorti á húsnæðismarkaðnum. Slökkviliðsstjóri segir rýmingar koma reglulega upp.

25. mar 21:03

Ó­leyfis­í­búðir með tugi íbúa verða rýmdar í Hafnar­firði

Um 35 manns verður gert að yfirgefa ósamþykktar leiguíbúðir í atvinnuhúsnæði á Völlunum í Hafnarfirði eftir tvo mánuði. Sviðsstjóri segir margar óleyfisframkvæmdir í húsinu. Eigandi húsnæðisins kveðst vonast til þess að afstýra megi rýmingunni. Þarna búi fólk sem hafi ekki efni á að leigja á markaðnum.

24. feb 20:02

Stjórn Bid­­ens opn­­ar á ný hús­­næð­­i fyr­­ir börn í hæl­­is­­leit

14. feb 10:02

Þetta snýst í raun um jafn­rétti

09. des 21:12

Ís­lendingar líti ekki á inn­flytj­endur sem „jafningja eða ná­granna“

Nýjar tölur MIPEX benda til þess að staða innflytjenda á Íslandi fari batnandi en enn sé langt í að við séum á pari við önnur Norðurlönd.

21. jan 14:01

Átta hand­­teknir í Vestur­bænum

Átta voru hand­teknir á vinnu­stað við Héðins­húsið í vestur­bænum, grunaðir um að hafa fengið skráningu á Ís­landi út á fölsuð skil­ríki. Mennirnir eru grunaðir um að hafa fram­vísað fölsuðum skil­ríkjum frá EES ríkjum hjá Þjóðskrá.

04. apr 09:04

8 prósent inn­flytj­enda út­skrifast á fram­halds­skóla­stigi

Færri innflytjendur en Íslendingar útskrifast á framhaldsskólastig. Konur eru tveir þriðju brautskráðra á háskólastigi. Alls fækkar brautskráðum á bæði framhalds- og háskólastigi.

Auglýsing Loka (X)