Indónesía

Létust eftir slagsmál í nikkelbræðslu
Tveir eru látnir og hluti verksmiðju brann til grunna eftir átök milli kínverskra og indónesískra starfsmanna við nikkelbræðslu í Indónesíu.

Árs fangelsi fyrir kynlíf utan hjónabands

Fjöldi skólabarna meðal látinna

Rífa völlinn þar sem 130 létust og byggja nýjann

Lofa úrbótum í öryggismálum á leikjum í Indónesíu

Varð óglatt þegar myndbandið var spilað

Sjómenn fá greitt fyrir að safna plastrusli

Yfir 120 dauðsföll eftir óeirðir á fótboltaleik

Jarðskjálfti á Balí: Þrjú látin

Munu ekki lengur kanna meyjarhaft hermanna

Stuttmynd sem dýpkar skilning á plötunni

Búin að staðsetja flugrita vélarinnar

Slysið ekki bara Boeing að kenna
Indónesíska flugfélagið Lion Air er sagt hafa komist hjá ábyrgð á því að Boeing 737 Max 8 flugvél félagsins hrapaði skömmu eftir flugtak. Sú mikla fjölmiðlaumfjöllun og gagnrýni sem Boeing hafi sætt vegna framleiðslugalla í vélunum hafi verið „guðsgjöf“ fyrir flugfélagið sem hafi sloppið við gagnrýni og slæma stöðu í öryggismálum.

Kosningastarfsfólk deyr í hundraðatali
Þær sjö milljónir sem hafa komið að talningu atkvæða hafa þurft að vinna nótt sem nýtan dag í miklum hita.

Jokowi endurkjörinn sem forseti Indónesíu
Útgönguspár og svokallaðar hraðtalningar bentu til endurkjörs Joko Widodo, forseta Indónesíu, í stærstu kosningunum í sögu landsins. Einnig var kosið til þings og var útlit fyrir að flokkur forseta yrði stærstur. Kosningabaráttan sögð einkennast af kapphlaupi forsetaframbjóðenda til hægri.