Íbúðir

03. jún 05:06

Sjö hundruð vísað frá iðn­námi þegar tvö þúsund vantar til starfa

Ef fjölgun í­búðar­hús­næðis á næstu árum á að ganga eftir vantar þúsundir iðnaðar­manna til starfa, en stjórn­völd hafa ekki tekið mið af því í fjár­fram­lögum til iðn­náms.

07. maí 05:05

Vilja 120 nýjar íbúðir á Seltjarnarnesið

07. maí 05:05

Leigu­verð hækkað sjö­falt á við önnur Evrópu­lönd

Íslenski leigumarkaðurinn er algerlega á skjön við það sem þekkist annars staðar í Evrópu. Hérlendis er leiguverðið sjálfdæmi leigusala og fyrir vikið eru engin bönd á verðhækkunum.

15. des 05:12

Hús­næðis­skortur muni vara næstu árin

Þær íbúðir sem eru í byggingu duga skammt til að anna eftirspurn á komandi árum. Meðal ástæðna fyrir vandanum eru lóðaskortur, lánaskortur, lítil heildarsýn sveitarfélaga og hár byggingarkostnaður.

14. des 05:12

Eldra fólk situr fast í stóru hús­næði

Á fasteignavefjum eru í dag um 40 flettendur á hverja eign sem í boði er. Í því skortsástandi sem ríkir seljast eignir milljónum króna yfir ásettu verði á örskotsstund.

07. des 12:12

Greiða 3,3 milljarða fyrir byggingar­rétt í Vetrar­mýri

11. nóv 05:11

Borginni gert að beita sér gegn bak­húsi á Leifs­götu

Íbúar við Leifsgötu 4 til 10 höfðu betur í kærumáli gegn byggingarfulltrúanum í Reykjavík sem gerður er afturreka með þá ákvörðun að aðhafast ekki meira en orðið var vegna bakhúss sem stendur á lóðinni í óleyfi.

Auglýsing Loka (X)