Hveragerði

23. júl 05:07

Öryggis­netið hval­reki sveitar­stjóra

Athygli hefur vakið að Aldís Hafsteinsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðis, sem réð sig í nýtt starf strax eftir kosningarnar í vor, heldur fullum biðlaunum í sex mánuði hjá Hveragerði þótt hún sé á fullum og sambærilegum launum í nýja starfinu.

21. júl 17:07

Fær 17 milljónir í biðlaun frá Hveragerði ofan á launin frá Hrunamannahreppi

14. júl 22:07

Geir Sveins­son næsti bæjar­stjóri Hvera­gerðis­bæjar

06. júl 14:07

Vigdís sækir um bæjarstjórastöðu: „Mjög góð í mannlegum samskiptum“

20. jún 15:06

Ein klukkustund á dag gjaldfrjáls í leikskólum Hveragerðisbæjar

28. apr 20:04

Fyrr­verandi og nú­verandi nem­endur Garð­yrkju­skólans skora á stjórn­völd

22. feb 09:02

Hamarshöllin í Hveragerði féll saman í óveðrinu

19. feb 16:02

Tíu ára dreng bjargað úr snjóflóði við Hveragerði

30. des 09:12

Skjálfti að stærð 3 í nótt

26. nóv 14:11

Plöntu­osta­gerð er enn á fæðingar­deildinni

Erlendur Eiríksson, matreiðslumeistari, vinnur nú að því að búa til vegan osta úr hágæða íslensku hráefni, úr hveragufu í Hveragerði. Hann segir að Íslendingar eigi að leggja áherslu á að taka forystu í matvælaframleiðslu úr plöntum, því það sé framtíðin.

20. nóv 05:11

Telja virkjun á Folalda­hálsi ógn við stór­brotið lands­lag

Bæjarráð Hveragerðis óttast að ný virkjun á Folaldahálsi verði aðeins upphafsskref inn á verðmætt náttúrusvæði. Verkfræðistofan Efla segir svæðið við háspennulínur, sem séu mun meira afgerandi en virkjunin verði.

21. okt 05:10

Kulda­skeið ríkir í Lauga­skarðslaug

17. ágú 15:08

Smit á Heilsu­stofnun NLFÍ í Hvera­gerði

24. jún 06:06

Hundruð tonna af bænda­plasti eru föst á Sauð­ár­króki vegna kostnaðar

Pattstaða er komin upp í Skagafirði vegna bændaplasts sem ekki fæst fjármagn til þess að flytja til Hveragerðis í endurvinnslu. 150 tonn hafa safnast upp á Sauðárkrók en ráðherra segir kerfið í endurskoðun.

17. jún 06:06

Gera tíðavörur ókeypis að frumkvæði nemenda

Hveragerði mun bætast við hóp sveitarfélaga sem ætla að hafa tíðavörur ókeypis í grunnskólum og félagsmiðstöðvum. Frumkvæðið kom frá Femínistafélagi grunnskólans sem safnaði sjálft styrkjum fyrir dömubindi.

07. apr 08:04

Þetta er kannski dá­lítið eins og að vera í móður­kviði

22. jan 07:01

Biðja Ölfusinga aftur um land

14. okt 21:10

Styrkja börn til að tína rusl

Árlega semur Hveragerðisbær við börn í grunnskóla bæjarins um að tína rusl á völdum svæðum. Verkefnið hefur gefið góða raun og vakið krakkana til umhugsunar um umhverfismál. Að launum fá börnin styrk upp í skólaferðalag.

Auglýsing Loka (X)