Hvalveiðar

17. maí 06:05

Fyrirtæki í eigu þingmanns vill veiða hrefnu á nýjan leik

Þrjú fyrirtæki hafa óskað eftir því við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að fá leyfi til hvalveiða til ársins 2023. Eitt fyrirtæki er í eigu eiginmanns þingmanns Framsóknarflokksins. Hafró ráðleggur um 400 dýra veiði á ári.

15. maí 06:05

Unga fólkið vill banna hvalveiðar

Yfirgnæfandi meirihluti ungs fólks er hlynntur banni. Formaður Viðreisnar vonar að veiðarnar skaði ekki orðspor Íslands.

03. apr 06:04

Fóru ekki eftir settum reglum en samt framlengt veiðileyfi

Hvalur HF fór ekki eftir settum reglum og sendi ekki inn veiðidagbækur til Fiskistofu eftir hverja vertíð eins og reglur gerðu ráð fyrir. Fyrirtækið fékk samt framlengingu á veiðileyfi þrátt fyrir að fara ekki eftir reglunum.

Auglýsing Loka (X)