Húsnæðismarkaður

26. jan 22:01

Keyptu einbýlishús fullt af skordýrum og myglu en málinu vísað frá

26. jan 05:01

Fasteignamarkaðurinn fer kólnandi

03. okt 14:10

Nýjum í­búðum fjölgar en Reykja­vík stendur í stað

14. sep 09:09

Skýrari merki um kólnun á fast­eigna­markaði

27. júl 07:07

Hlut­deildar­lánin gagnast ekki tekju­lágum

Engin þeirra íbúða sem eru til sölu á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir falla undir skilyrði hlutdeildarlána. Formaður Samtaka leigjenda segir úrræðið ekki virka og að stjórnvöldum hafi mistekist að hjálpa tekjulágu fólki að eignast húsnæði.

12. júl 11:07

Fram­boð eigna til sölu eykst hratt og færri í­búðir seljast á yfir­verði

22. jún 05:06

Hús­næðis­skortur skapar vanda­mál á Laugar­vatni

15. jún 08:06

Fast­eigna­mat hækkar um tæp­lega fjórðung milli ára

07. maí 05:05

Leigu­verð hækkað sjö­falt á við önnur Evrópu­lönd

Íslenski leigumarkaðurinn er algerlega á skjön við það sem þekkist annars staðar í Evrópu. Hérlendis er leiguverðið sjálfdæmi leigusala og fyrir vikið eru engin bönd á verðhækkunum.

05. maí 05:05

Sveitar­fé­lög mis­góð í að auka fram­boð í­búða

02. maí 14:05

Tekju­lágir og leigj­endur lík­legastir til þess að búa við í­þyngjandi hús­næðis­kostnað

17. feb 17:02

Starfs­hóp­ur for­sæt­is­ráð­herr­a um um­bæt­ur á hús­næð­is­mark­að­i skip­að­ur

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði. Hópurinn á að kynna tillögur að heildstæðri lausn á viðfangsefnum sínum og tillögur að aðgerðum fyrir stjórnvöldum og heildarsamtökum á vinnumarkaði eigi síðar en 30. apríl næstkomandi.

11. feb 15:02

Á­hrif vaxt­a­hækk­an­a helst að sjá í geng­i krón­unn­ar enn sem kom­ið er

Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, segir að vaxtahækkanir Seðlabankans séu ekki farnar að hafa sjáanleg áhrif á neyslu heimilanna, en kortavelta Íslendinga náði methæðum í desember.

Auglýsing Loka (X)