Húsnæðismál

29. jan 05:01

Fjöl­skylda á hrak­hólum í á þriðja ár vegna olíu­leka N1

Bensínleki úr birgðatanki N1 gerði hús fjölskyldu frá Hofsósi óíbúðarhæft. Umfangsmikil hreinsunaraðgerð stendur yfir en húseigandi segir farir sínar ekki sléttar.

21. des 05:12

Húsnæðisverð hér hækkað mest í Vestur-Evrópu

17. des 05:12

Gjöld sveitar­fé­laga stór hluti byggingar­kostnaðar

Gatnagerðargjöld, heimtaugagjald, heimæðargjald, tengigjöld, byggingarleyfisgjöld, skoðunargjöld, leyfisgjöld og gjöld fyrir vottorð eru meðal þess sem leggst ofan á lóðakostnað sem hækkar sífellt.

17. des 05:12

Flest hlut­deildar­lán á Akur­eyri og í Reykja­nes­bæ

Aukin eftirspurn eftir íbúðum og minna framboð hefur haft áhrif á möguleika íbúa til að fjárfesta í húsnæði með hlutdeildarláni.

15. des 05:12

Hús­næðis­skortur muni vara næstu árin

Þær íbúðir sem eru í byggingu duga skammt til að anna eftirspurn á komandi árum. Meðal ástæðna fyrir vandanum eru lóðaskortur, lánaskortur, lítil heildarsýn sveitarfélaga og hár byggingarkostnaður.

15. des 05:12

Hátt í 300 manns hafa fengið lán fyrir tvo og hálfan milljarð

14. des 05:12

Eldra fólk situr fast í stóru hús­næði

Á fasteignavefjum eru í dag um 40 flettendur á hverja eign sem í boði er. Í því skortsástandi sem ríkir seljast eignir milljónum króna yfir ásettu verði á örskotsstund.

13. des 07:12

Hlut­fall í­búða sem seljast á yfir­verði aldrei mælst jafn hátt

06. des 07:12

Fatlaðir bíða að meðal­tali í fjögur ár eftir hús­næði

29. nóv 14:11

Hlutfall íbúða í eigu þeirra sem eiga fleiri en eina íbúð helst stöðugt

Hlutfall íbúða í eigu einstaklinga og lögaðila sem eiga fleiri en eina íbúð hefur haldist stöðugt síðustu ár samkvæmt Hagsjá Landsbankans.

14. nóv 14:11

Verð­bólgan búi til auknar kröfur um launa­hækkanir

11. nóv 05:11

Borginni gert að beita sér gegn bak­húsi á Leifs­götu

Íbúar við Leifsgötu 4 til 10 höfðu betur í kærumáli gegn byggingarfulltrúanum í Reykjavík sem gerður er afturreka með þá ákvörðun að aðhafast ekki meira en orðið var vegna bakhúss sem stendur á lóðinni í óleyfi.

10. nóv 05:11

Næsti ára­tugur skipti sköpum í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis

06. nóv 05:11

Ráðherrar sammála um að mikill skortur á íbúðum sé alvarlegur vandi

Reykjavík þurfi að brjóta nýtt land en þétta líka áfram byggð. Opnun Mannvirkjaskrár til bóta.

28. okt 06:10

Laga­heimild skortir til út­tektar á ó­leyfis­í­búðum

21. okt 05:10

Face­book er aðal­leigu­miðlun lands­manna

21. okt 05:10

Erfiðar á­kvarðanir fram undan en var­huga­vert að skera of hratt niður

Nýjar tölur um horfur í efnahagsmálum gefa tilefni til bjartsýni að mati dósents í hagfræði. Ekkert lát er á hallarekstri ríkissjóðs í ár. „Erum að detta inn í klassískan vítahring,“ segir Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og þingmaður.

15. okt 15:10

Húsa­leiga megi ekki fara yfir skil­greint há­mark

10. okt 20:10

Fátækrasamtök heimilislaus á degi heimilisleysis

08. okt 14:10

„Skömm yfirmanna hjá Icelandair er mikil“

08. okt 05:10

Húsnæðisverðið hækkað mest hér

29. sep 21:09

Nýtt há­mark greiðsl­u­byrð­ar hafi lít­il á­hrif á lán­tak­end­ur

Seðlabankinn tilkynnti í gær að hámark greiðslubyrðar nýrra fasteignalána sé 35 prósent af mánaðarlegum ráðstöfunartekjum fólks. Hámarkshlutfall hjá fyrstu kaupendum sé 40 prósent.

13. júl 06:07

Mið­flokk­ur­inn held­ur op­inn fund um í­búð­a­miss­i

01. júl 13:07

Hefðu átt að greina frá samskiptaerfiðleikum við nágranna

01. júl 07:07

Hús­hrun út­i­lok­að ef við­hald­i er sinnt

18. jún 06:06

Aldrei hærra hlutfall íbúða selt yfir ásettu verði

Páll Heiðar Pálsson fasteignasali segir hann finni fyrir því að markaðurinn sé að hægja á sér og tölurnar komi til með að breytast þegar litið verði til maí og júní.

21. maí 10:05

Lækka leigu hjá 190 leigutökum

30. apr 06:04

Fer­metri smá­hýsa yfir milljón

Kostnaður við hvert þrjátíu fermetra smáhýsi í Gufunesi er rúmlega 33 milljónir króna. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins máttu bíða í hálft ár eftir svörum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar.

09. apr 06:04

Hafna lögheimilum í nýrri Húsafellsbyggð

Ekki verður heimilt að hafa heilsársbúsetu í nýju hverfi í Húsafellsskógi en skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar, tók málið fyrir á dögunum.

27. mar 06:03

Meta hvort heimilað skuli að skrá að­setur í at­vinnu­hús­næði

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leggur til í nýrri skýrslu að metið verði hvort fólk megi búa í atvinnuhúsnæði sem uppfyllir kröfur um brunavarnir. Forseti ASÍ segir óleyfisbúsetu staðreynd á Íslandi meðan félagslegar lausnir skorti á húsnæðismarkaðnum. Slökkviliðsstjóri segir rýmingar koma reglulega upp.

25. mar 21:03

Ó­leyfis­í­búðir með tugi íbúa verða rýmdar í Hafnar­firði

Um 35 manns verður gert að yfirgefa ósamþykktar leiguíbúðir í atvinnuhúsnæði á Völlunum í Hafnarfirði eftir tvo mánuði. Sviðsstjóri segir margar óleyfisframkvæmdir í húsinu. Eigandi húsnæðisins kveðst vonast til þess að afstýra megi rýmingunni. Þarna búi fólk sem hafi ekki efni á að leigja á markaðnum.

13. jan 19:01

Erfitt að vera fyrsti kaupandi í dag

02. jan 06:01

Eiga rétt á hús­næð­is­stuðn­ing­i en nýta hann ekki

02. jan 06:01

Dæmi um að leigj­end­ur vilj­i losn­a und­an samn­ing­i

15. des 10:12

Gera ráð fyrir frekari hækkunum á fast­eigna­markaði

22. júl 06:07

Þrjú fullgild vilyrði um lóðir undir ódýrar íbúðir

Þrír af þeim níu hópum sem valdir voru til þátttöku í verkefni Reykjavíkurborgar um ódýrar íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur hafa fengið fullgild lóðarvilyrði frá borginni.

05. júl 06:07

Sjóðurinn snuðaður og ráðuneyti á flótta

Brynja, hússjóður Öryrkjabandalags Íslands, hefur í fjóra mánuði beðið eftir svörum frá félagsmálaráðherra vegna reglugerðarbreytinga sem gerðar voru í fyrra. Sjóðurinn telur á sig hallað. Þurftu að loka fyrir biðlista vegna málsins.

Auglýsing Loka (X)