Humira

22. sep 12:09

STADA mark­aðs­set­ur líf­tækn­i­hlið­stæð­u­lyf Al­vot­ech í Sviss

Alvotech og STADA Arzneimittel AG tilkynntu í dag að sala og markaðssetning væri hafin í Sviss á Hukyndra, líftæknihliðstæðulyfi við Humira, sem Alvotech þróaði og framleiðir á Íslandi.

07. júl 12:07

Al­vot­ech hef­ur klín­ísk­a rann­sókn á líf­tækn­i­lyfj­a­hlið­stæð­u gegn augn­sjúk­dóm­um

Alvotech hefur hafið klíníska rannsókn á AVT06 (aflibercept), fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Eylea®. Markmið rannsóknarinnar er að bera saman klíníska virkni, öryggi og ónæmingarverkun AVT06 og Eylea í sjúklingum með aldurstengda vota augnbotnahrörnun (AMD).

16. maí 12:05

Já­kvæð nið­ur­stað­a úr rann­sókn á sam­heit­a­lyf­i Al­vot­ech við psoriasis

Alvotech kynnti í dag jákvæðar niðurstöður úr rannsókn á lyfjahvörfum AVT04, sem er líftæknilyfjahliðstæða á þróunarstigi við Stelara® (ustekinumab).

Auglýsing Loka (X)