Hugvit

05. jan 05:01

Ekkert lát á vexti Controlant

Controlant stefnir á hlutafjárútboð á næstu vikum til að standa undir áframhaldandi vexti og uppbyggingu félagsins. Fjármálastjórinn segir gríðarlegan ávinning af því að öflug fyrirtæki, sem byggi á hugviti, nái fótfestu á Íslandi. Hann á von á góðum viðbrögðum fjárfesta.

04. jan 05:01

Vilja gera for­ritun skemmti­lega á ný

02. nóv 10:11

Vilja umturna tölvuleikjum eins og við þekkjum þá

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Arctic Theory vinnur að framleiðslu nýs tölvuleiks sem er sambland af fjölspilun og samfélagsmiðli. Leikurinn ber vinnuheitið Annex og er væntanlegur á næsta ári.

31. ágú 16:08

„Við erum að styrkja vöruframboðið með þessum kaupum“

19. maí 09:05

Óraði ekki fyrir ævintýralegum vexti Controlant

Tæknifyrirtækið Controlant fór í gegnum ævintýralegan vöxt samhliða Covid-19 heimsfaraldrinum. Fyrirtækið hund­rað­faldaði framleiðsluna á innan við tveimur árum. Skortur á sérfræðingum gerir það að verkum að fyrirtækið horfir nú út fyrir landsteinana til að standa undir frekari vexti.

08. feb 15:02

Fram­taks­sjóð­ur­inn Horn IV fjár­fest­ir í GoPr­o

Framtakssjóðurinn Horn IV slhf. hefur gengið frá kaupum á 35 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu GoPro ehf. Við kaupin voru annars vegar keyptir hlutir af núverandi hluthöfum og hins vegar var hlutafé félagsins hækkað og skrifaði Horn IV sig fyrir allri þeirri hækkun. Með kaupunum verður Horn IV stærsti einstaki hluthafi félagsins.

24. jún 06:06

Stefna að stærra gagna­safni en Stan­ford-há­skóli notar

15. apr 15:04

Dohop fjölgar starfsfólki

Þrír forritarar ráðnir inn til til þróunar á hugbúnaði.

14. apr 06:04

Bætir við sig fólki þótt far­aldur sé enn í gangi

Hugbúnaðarfyrirtækið Godo, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, hefur ráðið fimm nýja starfsmenn og vill svo til að það eru allt konur. Heimsfaraldurinn valdi nýjum kröfum frá ferðamönnum.

Auglýsing Loka (X)