Hringrásarhagkerfi

03. ágú 12:08

Löð­ur end­ur­vinn­ur 1,6 tonn af plast­i

Löður hefur skilað meira en 1,6 tonni af stífu umbúðarplasti í endurvinnslu til íslensku endurvinnslunnar, Pure North Recycling, í Hveragerði það sem af er ári. Með því að endurvinna plast á Íslandi tryggir Löður 82 prósent minna kolefnisspor á endurvinnslu á plasti samanborið við að endurvinna plastið í Evrópu.

12. apr 14:04

Tímamót í íslensku hringrásarkerfi: Glerflöskur endurunnar í fyrsta sinn

Á síðasta ári ákváðu framleiðendur drykkjarvara að taka frumkvæði í endurvinnslu glers. Í því skyni samþykktu þeir auknar álögur á glerflöskur til að unnt yrði að endurvinna umbúðirnar.

18. feb 10:02

Græn bylt­ing í fram­leiðsl­u mal­biks

Forsvarsmenn Malbikstöðvarinnar og Sorpu hafa skrifað undir samning þess efnis að Malbikstöðin kaupi árlega allt að milljón rúmmetra (Nm3) af hreinsuðu metangasi. Keypt magn Malbikstöðvarinnar samsvarar um helmingi af afkastagetu GAJU, gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu. Kaupin eru liður í áframhaldandi stefnu Malbikstöðvarinnar að vera leiðandi á sínum markaði þegar kemur að umhverfisvernd.

04. des 09:12

Hægt að skipta gamla jóla­skrautinu og fá sér nýtt

21. nóv 16:11

Hannar jóla­skraut úr ó­nýtum lopa­peysum

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk er árlegur viðburður á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur. Risastórt jólatré prýðir torgið við Elliðavatnsbæinn og árlega er fenginn hönnuður til að hanna skraut á tréð.

11. feb 13:02

Góði hirðirinn á­fram á Hverfis­götu: Skoða opnun fleiri úti­búa

Auglýsing Loka (X)