Hreiðar Levý

02. nóv 15:11

Kunnulegt andlit á æfingu íslenska landsliðsins

Hreiðar Levý Guðjónsson, fyrrum markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur þátt á æfingum íslenska liðsins sem er við æfingar þessa vikuna.

Auglýsing Loka (X)