Hrávörur

03. jún 16:06

Mat­væl­a­verð ekki hækk­að meir­a í ár­a­tug

06. maí 09:05

Vatnaskil fram undan á álmarkaði

Strangari umhverfiskröfur í Kína og sterk innlend eftirspurn munu snúa taflinu við þegar kemur að útflutningi Kína á áli, en landið er nú talið munu verða nettó innflytjandi áls á ný. Hrávörur framleiddar með mengandi orkugjöfum beri tolla innan ESB.

05. maí 13:05

Skortur á smurolíu yfirvofandi um allan heim

Smurolía er framleidd úr hliðarafurð flugvélaeldsneytis. Lítil framleiðsla á flugvélaeldsneyti síðastliðið árið hefur því skapað skort á smurolíum um allan heim. Gæti skapað vandamál hér á landi síðar á árinu.

03. maí 22:05

Verð á timbr­i í hæst­u hæð­um

28. apr 14:04

Spá hærra álverði á næsta ári

Sala á gömlum birgðum býr til tímabundinn þrýsting á verðið sem mun lækka til ársloka, en sérfræðingar spá því að það muni taka að hækka á ný á fyrsta ársfjórðungi 2022.

25. feb 15:02

Álverð hækkað um meira en 12 prósent það sem af er ári

Allar hrávörur hækkað hratt í verði það sem af er ári.

Auglýsing Loka (X)