Hönnun

24. nóv 22:11

Kristjana stílí­seraði stjór­­stjörnur á MTV há­­tíð

Kristjana Björg Reynis­dóttir fata­hönnuður að­stoðaði við gerð búninga fyrir at­riði David Guetta og Bebe Rexha á MTV European Music Awards í Düsseldorf fyrr í mánuðinum. Kristjana starfaði við há­tíðina í annað sinn og segir það góða inn­spýtingu fyrir hugann og hönnun sína að fá að taka þátt.

22. nóv 16:11

Keypti æsku­heimilið og gerir það upp

17. nóv 19:11

Plast­plan hlýt­ur Hönn­un­ar­verð­laun Ís­lands 2022

08. nóv 20:11

Tanja Maren sviptir hulunni af nýja eld­húsinu

03. okt 19:10

Bimble og Bumble umvefja og gleðja

Seint á sjöunda áratugnum skapaði Gustav Ehrenreich gleðihreyfinguna sem síðan hefur fengið sess í danskri hönnunarsögu.

11. sep 13:09

Apéro Vínbar nýr og glæsilegur veitingastaður með frönskum blæ

Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar á 2. hæð á Laugavegi 20b en þar er boðið upp á mikið úrval af frönsku víni og kampavíni auk þess sem hægt er að fá smárétti sem passa vel með vínglasinu.

10. sep 11:09

Ný innsetning íslenskra húsgagna og hönnunar á Bessastöðum

Formleg opnun nýrrar innsetningar íslenskra húsgagna og hönnunar í suðurstofu Bessastaða fór fram í gær að viðstöddum forseta Íslands, fulltrúum Samtaka iðnaðarins, hönnuðum og framleiðendum.

18. ágú 11:08

Veitingastaðurinn Héðinn áfram í alþjóðlegum verðlaunaflokki

Veitingastaðurinn Héðinn Kitchen & Bar komst áfram í flokknum “Hönnun veitingastaða í sögulegu húsnæði“” hjá Restaurant and Bar Design Awards, en Héðinn Kitchen & Bar er staðsettur í sama húsnæði sem áður hýsti stálsmiðjuna Héðinn.

15. júl 10:07

Hér er fagurfræðin og notagildið í sinni fallegustu mynd

Þessar dýrðlegu fallegu vatnsflöskur eru frá danska hönnuðinum Fredrik Bagger og hafa slegið rækilega í gegn. Þær passa afar vel í ísskápshurðina og eru með stóru opi svo auðvelt er að koma ávöxtum og klökum ofan í hana.

06. júl 15:07

Nýtt fólk hjá Kol­of­on

Hönnunarstofan Kolofon, sem sérhæfir sig í mörkun, upplýsingahönnun og forritun, hefur ráðið til sín nýjan starfsmann og gert breytingu á framkvæmdarstjórn stofunnar.

28. jún 14:06

Einstaklega fallegt listamanns heimili með stórfenglegu útsýni

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar listrænt heimili og vinnustofu Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu en Margrét býr og starfar á Akureyri.

07. jún 13:06

Skógarböðin skarta stórfenglegu útsýni yfir Eyjafjörðinn

Á dögunum opnuðu Skógarböðin sem eru steinsnar frá Akureyri sem margir hafa beðið með mikilli eftirvæntingu.

24. maí 07:05

Mæðgurnar leggja áherslu á stílhreina og tímalausa hönnun fyrir heimilin

Mikið var um dýrðir á HönnunarMars í byrjun maí og fjölmargir hönnuðir og listamenn frumsýndu ný verk sín og afurðir. Meðal þeirra sem voru í samstarfi með opið hús og frumsýndu hönnun sína og verk í tilefni HönnunarMars voru VIGT og Feel Iceland.

08. maí 16:05

Íslenskt lerki og blágrýti í forgrunni í hönnun VIGT

Mikið hefur verið um dýrðir á HönnunarMars síðustu daga og fjölmargir hönnuðir og listamenn hafa frumsýnd ný verk sín og afurðir. Meðal þeirra sem hafa verið opið hús og frumsýnd hönnun sína og verk í tilefni HönnunarMars eru VIGT og Feel Iceland. Sýningarstaður VIGT á hönnunarmars hefur verið höfuðstöðvum Feel Iceland, Skólavörðustíg 28 alla helgina og notið mikillar athygli gesta.

06. maí 21:05

Lík­ir end­ur­hönn­un Olís-merk­is­ins við menn­ing­ar­sög­u­legt stór­slys

05. maí 15:05

Upplifun íslenskrar hönnunar gegnum öll skilningarvitin

Á Hönnunarmars gefst einstakt tækifæri, sem aldrei áður hefur sést, að upplifa íslenska hönnun í gegnum öll skilningarvitin. Þar flæða saman íslenskt handverk og íslensk matargerð á ótrúlegan hátt með gómsætri kampavínspörun sem lætur engan ósnortinn.

04. maí 10:05

VIGT og Feel Iceland flæða saman á HönnunarMars

VIGT er samstarf móður og þriggja dætra, þeirra Huldu Halldórsdóttur og Guðfinnu, Örnu og Hrefnu Magnúsdætra, sem hefur framleitt vörur helgaðar heimilinu síðan 2013. Áherslan er einfaldleiki, gæði og réttsýni.

22. mar 11:03

Elskar rómantískan stíl með frönskum áhrifum

María Gomez er mikill fagurkeri og á einstaklega fallegt og fágað heimili. María á og rekur vefsíðuna paz.is og instagram reikninginn @paz.is þar sem hún sýnir meðal annars innblásnar heimilishugmyndir. Á miðlunum sínum fær hún útrás fyrir allt það sem henni þykir gaman að gera.

15. mar 13:03

Rut Kára hannaði og opnaði sína eigin draumaísbúð

Í desember síðastliðnum opnaði einn okkar vinsælasti og þekktasti inn­an­húss­arki­tekt lands­ins, Rut Kára­dótt­ir, nýja og glæsi­lega ísbúð í Hvera­gerði ásamt eig­in­manni sín­um Kristni Arn­ar­syni. Bongó heit­ir ísbúðin og er það nafn með rentu.

08. mar 10:03

Fag­ur­ferð­i og lands­lag á tím­um mann­a­ldar

Maður og náttúra mætast á sýningu Tinnu Gunnars­dóttur í Hafnar­borg, Snert á lands­lagi. Þunga­miðja sýningarinnar byggist á til­viks­rann­sókn sem hún vann í eyði­firði á Trölla­skaga.

20. jan 15:01

Hakið fullkomið fyrir tvíreykta hangikjötið

Hakið er framúrskarandi flott hönnun og smellpassar fyrir tvíreykta hangikjötið í þorranum. Þorraborðið verður glæsilegra með Hakinu og lyftir tvíreykta hangikjötinu upp á hærra plan þegar það er framreidd með þessum hætti.

16. jan 12:01

Stílhrein og tímalaus penthouse-íbúð

Bryndís Stella Birgisdóttir innanhússhönnuður sem ávallt er kölluð Stella, ásamt keypti síðasta glæsilega penthouse íbúð á Mýrargötunni ásamt manni sínum Jakobi Helga Bjarnasyni, tilbúna til innréttingar. Íbúðin stendur á besta stað í hjarta miðbæjarins þar sem mannlífið iðar að lífi.

14. jan 05:01

Vínill á vegg er lifandi list

Ingi Bekk var í fæðingarorlofi þegar hann fékk þrívíddarprentara í jólagjöf frá eiginkonunni og ákvað að prófa að prenta veggfestingu fyrir vínilplötur sem hefur fengið slíkar viðtökur að hann annaði ekki eftirspurn og þurfti að finna sér framleiðanda.

13. jan 13:01

Rut Kára heilluð af ísnum og hefur opnað Bongó

Í desember síðastliðnum opnaði einn okkar vinsælasti og þekktasti inn­an­húss­arki­tekt lands­ins, Rut Kára­dótt­ir, nýja og glæsi­lega ísbúð í Hvera­gerði ásamt eig­in­manni sín­um Kristni Arn­ar­syni. Bongó heit­ir ísbúðin og er það nafn með rentu. Bongó er til húsa í hinu nýopnaða Gróður­húsi, sem er hið glæsi­leg­asta.

16. nóv 14:11

Jóhannes Haukur um Iittala-málið: „Mis­skilningur og kjána­skapur“

18. maí 22:05

Sumt lát­laust og ó­spennandi og annað hrein sjón­mengun

Auglýsing Loka (X)