Hönnun veitingastaða í sögulegu húsnæði

18. ágú 11:08
Veitingastaðurinn Héðinn áfram í alþjóðlegum verðlaunaflokki
Veitingastaðurinn Héðinn Kitchen & Bar komst áfram í flokknum “Hönnun veitingastaða í sögulegu húsnæði“” hjá Restaurant and Bar Design Awards, en Héðinn Kitchen & Bar er staðsettur í sama húsnæði sem áður hýsti stálsmiðjuna Héðinn.