Hong Kong

17. apr 06:04

Þol­in­mæð­i kín­verskr­a stjórn­vald­a á þrot­um

Fjöld­i af á­ber­and­i að­gerð­a­sinn­um í lýð­ræð­is­bar­átt­u Hong Kong hef­ur ver­ið dæmd­ur í fang­els­is­vist. Al­þjóð­a­stjórn­mál­a­fræð­ing­ur tel­ur að þol­in­mæð­i kín­verskr­a stjórn­vald­a gegn and­stöð­unn­i sé á þrot­um.

16. apr 10:04

Jimmy Lai í eins árs fangelsi vegna mót­mæla

06. jan 10:01

Meðlimir stjórnarandstöðunnar handteknir í Hong Kong

09. feb 21:02

Þúsundum sleppt af far­þega­skipi

Far­þegar á skemmti­ferða­skipi sem hafa verið í sótt­kví um borð í skipinu vegna gruns um kórónaveirusmits um borð, hafa fengið að fara frá borði eftir að prófanir reyndust neikvæðar.

04. feb 17:02

Kóróna­veiran veldur verk­föllum í Hong Kong

Heil­brigðis­starfs­fólk í Hong Kong segir að eina leiðin til þess að hafa stjórn á kóróna­veirunni í borginni sé að loka landa­mærunum að Kína og hafa gripið til verkfalla til þess að þrýsta á um að það verði gert. Fyrsta dauðs­fallið af völdum veirunnar í Hong Kong var til­kynnt í dag.

16. jún 10:06

Fjöldamótmæli halda áfram í Hong Kong

Mótmælin halda áfram í Hong Kong, þó að umdeildu frumvarpi um framsal glæpamanna til Kína hafi verið frestað. Mótmælendur krefjast afsagnar leiðtoga Hong Kong og að frumvarpið verði fellt niður.

15. jún 13:06

Fram­sals­frum­varpi frestað í Hong Kong

Æðsti ráðamaður Hong Kong hefur tilkynnt að afgreiðslu umdeilds frumvarps um framsal glæpamanna frá Hong Kong til Kína hafi verið frestað. Mótmælendur segja að mótmælin hætti ekki fyrr en frumvarpið hefur verið fellt niður.

Auglýsing Loka (X)