Högna Sigurðardóttir

31. okt 14:10

Einstakt Högnuhús til sölu: Sundlaug á jarðhæðinni

Eitt af fjórum einbýlishúsum eftir arkitektinn Högnu Sigurðardóttur á Íslandi er nú auglýst til sölu. Bygging hússins vakti gríðarlega athygli í höfuðborginni árið 1963.

Auglýsing Loka (X)