HM 2021 í Egyptalandi

26. feb 13:02

Portúgalski landsliðsmarkvörðuinn Quintana látinn

Porto, félagslið portúgalska landsliðsmarkmannsins Alfredo Quintana, staðfesti í dag að Quintana hefði látist eftir að hafa fengið hjartastopp á æfingu með Porto á dögunum.

24. jan 18:01

Norðmenn númeri of sterkir fyrir Ísland í lokaleik Strákanna á HM

Ísland tapaði síðasta leik sínum 33-35 gegn Noregi á HM í Egyptalandi sem þýðir að Ísland vann tvo leiki af sjö í mótinu. Óvíst er hvaða sæti Ísland lendir í en það kemur í ljós í kvöld.

22. jan 19:01

Örlögin ráðin eftir tapið: Ísland á heimleið eftir milliriðlana

Eftir tap Íslands gegn Frakklandi í kvöld er ljóst að Ísland er úr leik á HM í handbolta og lýkur keppni eftir milliriðlana sem klárast um helgina.

22. jan 18:01

Hetjuleg barátta Strákanna okkar dugði ekki til

Naumur sigur Frakka á Íslandi gerir út um vonir Íslands á að komast áfram í átta liða úrslitin á HM og er ljóst að leikurinn gegn Noregi á sunnudaginn lokaleikur Íslands á mótinu.

22. jan 13:01

Björgvin Páll fyrirliði í dag: Arnór hvílir

Björgvin Páll Gústavsson verður fyrirliði Íslands gegn Frakklandi í dag en Arnór Þór Gunnarsson, fyrirliði Íslands í síðustu leikjum, verður utan hóps í dag.

22. jan 09:01

Ísland með 28,6 prósent sigurhlutfall gegn Frökkum

Viðureign Íslands og Frakklands í dag verður 63. viðureign liðanna og til þessa hefur Ísland unnið átján leiki. Það gefur Íslandi 28,6 prósent sigurhlutfall.

20. jan 15:01

Björgvin bætti markafjölda sinn með landsliðinu um 14,3 prósent á mínútu

Björgvin Páll Gústavsson skoraði tvö mörk í röð fyrir karlalandsliðið í leik gegn Sviss í dag en áður hafði hann aðeins skorað fjórtán mörk í 233 leikjum fyrir Ísland.

20. jan 11:01

Óbreytt lið frá sigrinum gegn Marokkó

20. jan 10:01

Segir að Elvar Örn muni leika undir stjórn Guðmundar

20. jan 09:01

Guðmundur mætir fyrrverandi lærisveini sínum

20. jan 09:01

Fá tækifæri að bera sig saman við bestu leikmenn heims

Milliriðlarnir á HM í handbolta hefjast í dag en Bjarni Fritzson, handboltaþjálfari og fyrrum landsliðsmaður, segir að Strákarnir okkar þurfi ekkert að vera smeykir fyrir næstu leiki.

20. jan 09:01

Milliriðillinn fer fram í höll sem er nefnd eftir forseta IHF

Næstu þrír leikir íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlunum á HM fara fram í Dr Hassan Moustafa Indoor Sports Complex, höll sem er skýrð í höfuðið á forseta IHF í heimalandi hans.

20. jan 07:01

Of stressuð til að elda pöntuðu pítsu­veislu

Auglýsing Loka (X)