Hlutabréfamarkaður

29. nóv 20:11

Jack Dors­ey hætt­ir sem for­stjór­i Twitt­er

04. nóv 12:11

Mikl­ar hækk­an­ir hjá Sýn að und­an­förn­u

Sveinn Þórarinsson, greinandi hjá Landsbankanum, segir nokkra þætti spila inn í hækkanirnar en félagið hefur hækkað um rétt tæp 30 prósent síðastliðinn mánuð.

02. sep 07:09

Hækk­un­ar­legg­ur­inn einn sá lengst­i í sögunni

Sigurður B. Stefánsson og Svandís Rún Ríkarðsdóttir, höfundar bókarinnar Hlutabréf á heimsmarkaði – eignastýring í 300 ár. Á 120 ára tímabili hefur ávöxtun skuldabréfa verið um þriðjungur af ávöxtun hlutabréfa. Hækkun hlutabréfa er mest í Bandaríkjunum.

05. ágú 16:08

Hækkunin í Íslandsbanka nemur nú 44,3 prósent

28. apr 13:04

Hlutabréfaverð hækkað um 45 prósent frá byrjun 2020

Hlutabréfavísitala OMX á Íslandi hefur nærri því tvöfaldast frá því að hún náði lágmarki sínu í mars á síðasta ári. Lágir vextir, sterk neysla og endurkaup skráðra félaga á eigin bréfum styðja við hlutabréfa verð að sögn sérfræðings á fjármálamarkaði.

28. apr 07:04

Hagnaður Stoða nærri tvöfaldaðist og var um 7,6 milljarðar

Eigið fé fjárfestingafélagsins stóð í 32 milljörðum í árslok en fjárfestingatekjur vegna skráðra verðbréfaeigna jukust verulega á síðasta ári.

04. feb 12:02

Síldarvinnslan undirbýr skráningu á markað

Stefnt að því að ljúka skráningu á fyrri hluta ársins. Eigið fé fyrirtækisins samkvæmt nýjasta ársreikningi var 49 milljarðar króna.

02. feb 19:02

Netflix gerir mynd um átökin um GameStop

01. feb 14:02

Næstveltumesti mánuður á hlutabréfamarkaði síðastliðin 12 ár

Mest velta var með bréf Arion banka en flest viðskipti voru með bréf Icelandair. Velta jókst um þriðjung milli ára í janúarmánuði.

17. des 18:12

Bankasýslan leggur til sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka á fyrri hluta næsta árs

Umfang útboðs vegna sölu á Íslandsbanka verði ekki ákveðið fyrr en að loknum fjárfestakynningum.

Auglýsing Loka (X)