Hlölli

26. maí 08:05

Frá­skildar endur hafa betlað Hlölla í ára­tug

Ein­stakt sam­band hefur myndast milli starfs­fólks Hlölla í mið­bænum og anda­pars sem hefur sníkt þar brauð í tæp tíu ár. En ástin virðist illu heilli í andar­slitrunum og starfs­mennirnir hafa á­hyggjur af fiðruðu vinum sínum.

Auglýsing Loka (X)