Hlaup

29. sep 05:09

Hljóp þúsund daga í röð

01. sep 12:09

Fjölskyldan hleypur í Forsetahlaupinu

Forsetahlaup UMFÍ og UMSK er haldið í fyrsta sinn á laugardag. Þetta er lokahnykkurinn á miklu íþróttasumri UMFÍ sem loksins hefur farið fram eftir tveggja ára hlé.

30. ágú 12:08

Hlaupið í sumarkjólum með freyðivínsglas við hönd

Á dögunum fór þar fram sannkallað gleðihlaup ,Sumarkjóla- og freyðivínshlaupið, sem var haldið í annað sinn en fyrsta hlaupið fór fram í ágúst 2019. Konur sem eiga heiðurinn af því að Prosecco-hlaupið svokallað varð að raunveruleika eru þær Birna Jónsdóttir og Rakel Jóhannsdóttir.

06. ágú 05:08

Sjálfboðaliðar leggja margt á sig í erfiðu Jökulsárhlaupi

17. júl 17:07

Myndir: Veðrið sýndi sínar bestu hliðar í Lauga­vegs­hlaupinu

21. jún 12:06

Njósn­uð­u um ísr­a­elsk­a her­menn í gegn­um hlaup­a­for­rit­ið Strav­a

21. maí 22:05

Lést eftir að hafa hlaupið hálf­mara­þon

01. maí 16:05

Tvö eftir­standandi eftir rúm­lega tvö hundruð kíló­metra hlaup

17. sep 05:09

Hleypur 80 kílómetra fyrir vini sína

04. ágú 07:08

Mér finnst ákveðin hvíld í brekkunum að sumu leyti

03. ágú 12:08

Sprett­hlaupari frá Hvíta-Rúss­landi fær hæli í Pól­landi

01. júl 06:07

Hlaupið um gos­stöðvarnar í mið­nætur­sól

America to Europe – Reykjanes Volcano Ultra fer fram um helgina, þar sem verður hlaupið milli heimsálfa og þeir sem hlaupa lengst hlaupa fram hjá eldgosinu í Geldingadölum. Eina konan í 100 kílómetra hlaupinu hlakkar til að takast á við komandi kílómetra.

08. jún 06:06

Bannaði þreytunni að koma fyrr en eftir út­skrift

Þau Búi Steinn Kárason og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir unnu Hengil Ultra um helgina. Hlupu 161 kílómetra. Ragnheiður mætti í vinnu í gær þar sem hún útskrifaði 26 nemendur í Húsaskóla. Búi tók sér frí og ætlar að slaka á út vikuna.

04. maí 12:05

The Color Run fer fram í ágúst en ekki júní

Auglýsing Loka (X)