Hiti

26. ágú 06:08

Kaldara inni í kennslu­stofu en í hita­mollunni utan­dyra

Kennsla á Reyðarfirði fór fram við nýstárlegar aðstæður, enda hitinn yfir 20 gráður. Gestir Jarðbaðanna í Mývatnssveit böðuðu sig í hitanum og stórsöngvarinn Magni Ásgeirsson fór í berjamó.

24. ágú 13:08

29,3 stiga hiti | Hitamet ágústmánaðar

Auglýsing Loka (X)