Hinsegin

09. nóv 05:11

Ólík sýn á frumvarp um bælingarmeðferð

28. okt 05:10

Heim­ur­inn þarf að læra um sögu okk­ar og sárs­auk­a

Ljós­myndarinn Zanele Mu­holi beinir linsunni að menningu svartra og hin­segin fólks í Suður-Afríku á sýningu í Lista­safni Ís­lands.

28. okt 05:10

Rússar herða lög gegn samkynhneigð

20. okt 18:10

Heitustu hinsegin konur landsins

Lífið á Fréttablaðinu setti saman lista af heitustu hinsegin konum landsins.

Konurnar eru jafn ólíkar og þær eru margar, en eiga það sameiginlegt að vera með eindæmum flottar!

19. okt 09:10

Segir hin­segin­sam­fé­lagið finna fyrir auknum ótta

13. okt 10:10

Radd­ir hin­seg­in fólks fái að heyr­ast

Ný­lista­safnið skoðar hin­segin­leika og hin­segin list á nýrri sýningu. Viktoría Guðna­dóttir og Ynda Eld­borg könnuðu safn­eign Nýló og fengu hin­segin lista­fólk til að skapa nýja list í sam­tali við eldri verk.

09. okt 18:10

Mán­a­steinn níu árum síð­ar: „Hin­seg­in­þem­að í bók­inn­i aft­ur orð­ið brýnt“

15. sep 05:09

Miklar á­hyggjur af fram­komu við hin­segin börn

03. sep 05:09

Hinsegin bangsar bregða á leik og lyfta sér víða á kreik

31. ágú 14:08

Öll í­þrótta­fé­lög innan raða ÍBR fá hin­segin­fræðslu

16. ágú 05:08

For­tíð og hin­seg­in­leik­i í Gróf­inn­i

12. ágú 12:08

Vel­­gjörða­­maður greiddi upp yfir­­­drátt Sam­takanna 78: „Al­ger­lega orð­laus“

05. ágú 05:08

Hinsegin réttindi eru enn mikilvægari en fyrir ári

23. júl 17:07

Krotað yfir regn­boga­fánann við Grafar­vogs­kirkju

16. júl 10:07

ESB í mál gegn Ungverjalandi

13. júl 05:07

Sam­kyn­hneigðir í Úkraínu geti gifst

30. jún 18:06

Mar­í­a Rut á sam­stöð­u­fund­i hin­seg­in fólks: „Bak­slag­ið er þeg­ar kom­ið“

28. jún 18:06

Boða til sam­stöð­u­fund­ar með Osló: „Upp á líf og dauð­a“

27. jún 17:06

Af­lýs­a sam­stöð­u­fund­i í Osló vegn­a hætt­u á frek­ar­i á­rás­um

21. jún 17:06

Þrettán lesbíur sem spila á Ukulele

13. jún 15:06

Baðst af­sök­un­ar á því að hafa þving­að stjörn­un­a út úr skápn­um

02. jún 05:06

Biðlistar kynleiðréttingaaðgerða lengjast enn

31. maí 05:05

Kynna nýjan bókstaf í ökuskírteini fyrir kynsegin fólk

19. maí 05:05

Pólitískt landslag ógnar hinsegin ferðalöngum

Hinsegin pör verða fyrir öráreitni og bakslag í réttindabaráttu ógnar öryggi þeirra í ferðum erlendis, að mati eiganda hinsegin-ferðaþjónustufyrirtækis hér á landi og framkvæmdastjóra Samtakanna ‘78.

06. maí 18:05

Vand­a þurf­i til verk­a í um­fjöll­un um trans fólk

05. maí 05:05

Sjö­tíu og fjórir með hlut­lausa kyn­skráningu

09. apr 05:04

Reykjavík best fyrir hinsegin fólk

22. mar 17:03

Stofn­að­i sinn eig­in há­tíð­is­dag fyr­ir kyn­seg­in fólk

04. mar 07:03

Hinsegin börnum hótað

23. feb 10:02

Sjálf­sagt að Bolli kæmi út úr skápnum

Búálfarnir Bjalla og Bolli hafa slegið í gegn í Stundinni okkar og í síðasta þætti dró heldur betur til tíðinda þegar Bolli upplýsti Bjöllu um að hann væri hommi. Níels T. Girard, sem leikur Bolla, segir þetta ekki hafa verið neina tilviljun heldur fullkomlega eðlilegt framhald þess sem á undan hefur gengið hjá álfunum.

03. feb 21:02

Trans og kyn­seg­in fólk ef­ins með kyn­hlut­laus veg­a­bréf

03. feb 11:02

Orðræðu um AIDS svipaði til orðræðu ástandsáranna

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði, heldur í dag fyrsta fyrirlesturinn í fyrirlestraröð um Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi.

28. jan 23:01

Íslensk trans kona harmar kyrrstöðu á biðlistum

26. jan 17:01

Bæl­ing­ar­með­ferð­ir lít­ið ann­að en pynt­ing­ar­tæk­i og of­beld­i

21. jan 18:01

Sam­tök­in '78 styðj­a bann við bæl­ing­ar­með­ferð­um

12. jan 20:01

Grikkir leyfa hinsegin karlmönnum að gefa blóð

05. jan 21:01

Skól­i breyt­ir nafn­i heim­a­vist­ar vegn­a skoð­an­a JK Rowl­ing á trans fólk­i

09. des 19:12

Höfundur Smalltown Boy er látinn

Steve Bronski, meðlimur bresku popp-grúppunnar Bronski beat er látinn. Sveitin er frægust fyrir smellinn Smalltown Boy, ásamt ábreiðu af lagi Donnu Summer, I feel love.

26. nóv 10:11

Ó­kyn­greind sal­ern­i ættu ætíð að vera við­mið­ið

11. nóv 10:11

Há­skól­a­nem­i send­ir rekt­or kald­ar kveðj­ur: „Eru gild­i HÍ sýnd­ar­mennsk­a?“

20. okt 17:10

Starfs­fólk Net­flix í verk­fall vegna trans­fóbíu Dave Chappelle

20. okt 16:10

„Ó­kyn­greind sal­ern­i eru mjög mik­il­vægt skref“

19. okt 22:10

Fjar­lægði kynja­merkingar af klósettum í mót­mæla­skyni

13. okt 16:10

Hán nú skráð í beygingar­lýsingu Árna­­­­stofnunar

29. sep 15:09

Tím­a­mót á Alþingi „sama hvað virk­um í at­hug­a­semd­um finnst“

29. sep 10:09

Vill fá sam­kyn­hneigð­an leik­ar­a í hlut­verk Bond

27. sep 18:09

Metfjöldi opinberlega hinsegin þingmanna

15. sep 22:09

Ný tjákn sýna ó­létt­an karl­mann og ó­létt­a kyn­seg­in mann­eskju

12. sep 16:09

Spán­verjar mót­mæla haturs­glæpum gegn hin­segin fólki

09. sep 17:09

Hommar mega loksins gefa blóð

09. sep 17:09

Fimm flokkar með fall­ein­kunn á Hin­­seginkvarða Sam­takanna ´78

02. sep 21:09

Col­ton á Havaí með nýja kærastanum

19. ágú 15:08

Skápurinn er víða

08. ágú 15:08

Heimir Már hissa á orðum Harðar Torfa um Hin­segin daga

06. ágú 08:08

Hán skráð í orða­bækur Árna­stofnunar

06. ágú 05:08

Á­ber­and­i að upp­hafs­mað­ur bar­átt­unn­ar hafi ekki ver­ið með

04. ágú 07:08

Dragsenan eins og ein stór fjölskylda

04. ágú 07:08

Ís­lenska í­þrótta­hreyfingin eftir­bátur í mál­efnum sam­kyn­hneigðra

03. ágú 14:08

Aldrei sjálfur notað niðrandi orð og stendur með hin­segin sam­fé­laginu

03. ágú 07:08

Skref í réttlætisátt í sögu samkynhneigðra

03. ágú 07:08

Eldra fólk vill ekki þurfa að hrökklast aftur inn í skápinn

02. ágú 22:08

Hinsegin dagar hefjast á morgun

02. ágú 16:08

Hætti að­eins ný­verið að nota niðrandi orð um samkynhneigða

24. júl 06:07

Aðlaga Hinsegin daga nýjum takmörkunum

Formaður stjórnar Hinsegin daga segir að nýjar samkomutakmarkanir verði til þess að hátíðin fari fram með minna sniði en áður en verði haldin þetta árið.

03. júl 22:07

Kom út úr skápn­um þeg­ar hann var ní­ræð­ur

01. júl 19:07

Queer eye stjarna á Íslandi

28. jún 10:06

For­set­i Tékk­lands lýs­ir trans fólk­i sem „við­bjóðs­leg­u“

16. jún 17:06

Hvetj­­a stjórn­v­öld til að for­­dæm­­a stjórn­völd í Ung­verj­­a­land­i

11. jún 12:06

Kynjaumræða á tímum fjölbreytileikans

11. jún 12:06

Vilj­­a bann­a hin­­seg­­in­ efn­­i fyr­­ir börn

23. maí 09:05

Skora á stjórn­völd að bæta réttindi hin­segin fólks á Ís­landi

03. apr 06:04

Söfn­un sagn­a um mis­rétt­i reynd­ist til­finn­ing­a­þrung­in

Í vor verð­a birt­ar sög­ur sem Þjóð­kirkj­an og Sam­tök­in ‘78 hafa safn­að um mis­rétt­i og út­skúf­un hin­seg­in fólks inn­an kirkj­unn­ar. Verk­efn­ið er þátt­ur í því að græð­a þau sár sem veitt voru og verð­ur af­rakst­ur­inn kynnt­ur í kirkj­um lands­ins. Verk­efn­is­stjór­i seg­ir upp­rifj­un­in­a hafa ver­ið sára og erf­ið­a fyr­ir marg­a.

17. mar 17:03

Stjórn Hinsegin daga neitar að styrkja lögsókn Elínborgar gegn lögreglunni

Elínborg Harpa Önundardóttir lögsækir lögregluna fyrir ólögmæta handtöku á Gleðigöngunni 2019. Stjórn Hinsegin daga óskaði eftir aðstoð lögreglu á Hinsegin dögum vegna gruns um möguleg mótmæli. Elínborg Harpa var handtekin og sett í lögreglutök með harkalegum hætti fyrir það eitt að vera á staðnum, en hún var ekki að mótmæla. Stjórn Hinsegin daga hafnaði styrktarbeiðni Elínborgar til að lögsækja lögregluna en segir höfnunina ekki afstöðu til fyrirhugaðrar málshöfðunar.

17. mar 15:03

Umhverfisráðherra sendir páfa bréf

08. mar 10:03

„Mér líður eins og annars flokks að mega ekki gefa blóð“

Samtökin '78 skora á yfirvöld að breyta reglum um blóðgjöf hinsegin karlmanna. Ísland er eftirbátur í blóðgjafarmálum ásamt Króatíu, Malasíu og Ukraínu. Nær allar Evrópuþjóðir leyfa blóðgjöf með einhverjum takmörkunum. Sautján lönd, þar á meðal Rússland og Spánn, hafa engar takmarkanir varðandi blóðgjöf.

03. mar 14:03

Kynhlutlausa nafnið Kaos samþykkt

26. feb 13:02

Greene sætir gagn­rýni vegna ummæla um trans einstaklinga

11. feb 06:02

Tæp fimm prósent hinsegin nemenda orðið fyrir ofbeldi

Í könnun Samtakanna 78 meðal hinsegin nemenda kom fram að þau forðist flest það sem viðkemur íþróttum, meðal annars leikfimistíma, búningsklefa og íþróttahús. Fimm prósent hafa orðið fyrir árásum vegna kynhneigðar sinnar.

05. feb 14:02

„Stanslaus áminning um áföll og mismunun“

Sæborg Ninja Urðardóttir leitar nú réttar síns eftir að mál hennar gegn Hverfisbarnum var látið falla niður eftir rúmlega tvö ár í rannsókn hjá lögreglu. Hún segir að henni hafi verið vísað út af skemmtistaðnum vegna þess að hún er trans kona.

30. jan 08:01

Þorbjörg sækist eftir endurkjöri

27. jan 11:01

„Viljum geta notað íslensk orð til að lýsa okkar raunveruleika“

25. jan 10:01

Trans banni hersins verði af­létt

21. jan 23:01

Leggja til kynhlutlausu orðin kvár, stálp, mágkvár og svilkvár

22. des 11:12

Eddi­e Izzard vill nota kvenkyns fornöfn

16. des 11:12

Trúar­leið­togar leggjast gegn „með­ferðum“ við sam­kyn­hneigð

Auglýsing Loka (X)