Hinsegin

03. apr 06:04

Söfn­un sagn­a um mis­rétt­i reynd­ist til­finn­ing­a­þrung­in

Í vor verð­a birt­ar sög­ur sem Þjóð­kirkj­an og Sam­tök­in ‘78 hafa safn­að um mis­rétt­i og út­skúf­un hin­seg­in fólks inn­an kirkj­unn­ar. Verk­efn­ið er þátt­ur í því að græð­a þau sár sem veitt voru og verð­ur af­rakst­ur­inn kynnt­ur í kirkj­um lands­ins. Verk­efn­is­stjór­i seg­ir upp­rifj­un­in­a hafa ver­ið sára og erf­ið­a fyr­ir marg­a.

17. mar 17:03

Stjórn Hinsegin daga neitar að styrkja lögsókn Elínborgar gegn lögreglunni

Elínborg Harpa Önundardóttir lögsækir lögregluna fyrir ólögmæta handtöku á Gleðigöngunni 2019. Stjórn Hinsegin daga óskaði eftir aðstoð lögreglu á Hinsegin dögum vegna gruns um möguleg mótmæli. Elínborg Harpa var handtekin og sett í lögreglutök með harkalegum hætti fyrir það eitt að vera á staðnum, en hún var ekki að mótmæla. Stjórn Hinsegin daga hafnaði styrktarbeiðni Elínborgar til að lögsækja lögregluna en segir höfnunina ekki afstöðu til fyrirhugaðrar málshöfðunar.

17. mar 15:03

Umhverfisráðherra sendir páfa bréf

08. mar 10:03

„Mér líður eins og annars flokks að mega ekki gefa blóð“

Samtökin '78 skora á yfirvöld að breyta reglum um blóðgjöf hinsegin karlmanna. Ísland er eftirbátur í blóðgjafarmálum ásamt Króatíu, Malasíu og Ukraínu. Nær allar Evrópuþjóðir leyfa blóðgjöf með einhverjum takmörkunum. Sautján lönd, þar á meðal Rússland og Spánn, hafa engar takmarkanir varðandi blóðgjöf.

03. mar 14:03

Kynhlutlausa nafnið Kaos samþykkt

26. feb 13:02

Greene sætir gagn­rýni vegna ummæla um trans einstaklinga

11. feb 06:02

Tæp fimm prósent hinsegin nemenda orðið fyrir ofbeldi

Í könnun Samtakanna 78 meðal hinsegin nemenda kom fram að þau forðist flest það sem viðkemur íþróttum, meðal annars leikfimistíma, búningsklefa og íþróttahús. Fimm prósent hafa orðið fyrir árásum vegna kynhneigðar sinnar.

05. feb 14:02

„Stanslaus áminning um áföll og mismunun“

Sæborg Ninja Urðardóttir leitar nú réttar síns eftir að mál hennar gegn Hverfisbarnum var látið falla niður eftir rúmlega tvö ár í rannsókn hjá lögreglu. Hún segir að henni hafi verið vísað út af skemmtistaðnum vegna þess að hún er trans kona.

30. jan 08:01

Þorbjörg sækist eftir endurkjöri

27. jan 11:01

„Viljum geta notað íslensk orð til að lýsa okkar raunveruleika“

25. jan 10:01

Trans banni hersins verði af­létt

21. jan 23:01

Leggja til kynhlutlausu orðin kvár, stálp, mágkvár og svilkvár

22. des 11:12

Eddi­e Izzard vill nota kvenkyns fornöfn

16. des 11:12

Trúar­leið­togar leggjast gegn „með­ferðum“ við sam­kyn­hneigð

Auglýsing Loka (X)