Hildur Kristín Stefánsdóttir

08. des 05:12

TikTok skekur tónlistarbransann

Íslenskur lagahöfundur segir smáforritið TikTok móta tónlistarbransann, allt frá lagasmíðum til framsetningar í tónlistarmyndböndum og útvarpsspilana. Áratuga gamlir smellir ganga í endurnýjun lífdaga í krafti nýrrar kynslóðar sem heyrði lögin fyrst á TikTok.

Auglýsing Loka (X)