Héraðsdómur

11. nóv 05:11

Próf­mál fyrir réttinda­mál höfunda

10. nóv 05:11

Deilt um á­setning og saman­tekin ráð

Settur ríkislögmaður telur ásetning um rangar sakargiftir á hendur Klúbbmönnum hafa verið einbeittan þrátt fyrir sýknudóm Hæstaréttar í Geirfinnsmáli. Erla Bolladóttir ávarpaði réttinn í munnlegum málflutningi í máli sínu í gær.

26. okt 06:10

Einn játar í stóru fíkni­efna­máli en for­eldrar hans og bróðir neita sök

20. okt 06:10

Arn­grímur og Sjó­vá neita allri á­byrgð

Arngrímur Jóhannsson flugstjóri þvertók fyrir að hafa flogið án þess að sjónflugskilyrði væru fyrir er hann brotlenti í Barkárdal 2015 með þeim afleiðingum að Kanadamaður lést. Eins og Arngrímur hafnar Sjóvá ábyrgð og efast um rétt ekkjunnar í málinu.

09. sep 05:09

Hæstaréttarlögmenn settust í vitnastúkuna

18. feb 17:02

Fordæmisgefandi dómur um samþykki í máli Þórhalls miðils

Þórhallur miðill hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi og gert að greiða manninum sem hann braut gegn hærri miskabætur en áður í fordæmisgefandi dómi Hæstaréttar um samþykki.

04. feb 22:02

Á­kærður fyrir brot gegn þremur börnum í Austur­bæjar­skóla

27. jan 18:01

Ríkið gerir karlmanni hærra undir höfði

Aðalmeðferð fór fram í dag í máli íslenska ríkisins gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem ráðherra höfðar mál persónulega gegn starfsmanni ríkisins. Lilja D. Alfreðsdóttir vill ógilda úrskurð kærunefndar jafnréttismála um að hún hafi brotið lög. Verulegir misbrestir voru í ráðningarferlinu að mati lögmanns Hafdísar. Lögmaður Lilju segir manninn hafa einfaldlega staðið sig betur í atvinnuviðtalinu.

22. jan 14:01

Þóra mun áfrýja sýknudómi Íslensku óperunnar

20. jan 09:01

Vandamálið er ekki gerð samninga heldur að Óperan standi við þá

18. jan 15:01

Stjórnin slær skjaldborg um óperustjóra

14. jan 07:01

Sekt fyrir lygi um verð á jeppa

08. jan 19:01

Ís­lenska óperan telur mikil­vægt að horfa til fram­tíðar

08. jan 15:01

Kæra frávísun á máli Jóns Baldvins til Landsréttar

Héraðsdómur vísaði í gær frá ákæru á hendur Jóni Baldvini Hannibalssyni og hyggst héraðssaksóknari kæra frávísunina til Landsréttar.

08. jan 14:01

Íslenska óperan sýknuð: „Þetta er ekki gott mál fyrir tónlistarfólk“

08. jan 07:01

Hljóðbókadeilu vísað frá dómi

07. jan 14:01

Ákæru á hendur Jóni Baldvini um kynferðisáreitni vísað frá

Ákæru á hendur Jóni Baldvini Hannibalssyni hefur verið vísað frá. Var meint kynferðisbrot gegn Carmen Jóhannsdóttur ekki talið falla undir brot sem lýst er í spænska ákvæðinu um kynferðislega misnotkun sem vísað var til í ákærunni.

28. des 15:12

Björn og Jóhannes Rúnar taldir hæfastir

23. des 07:12

Séra Arndís Ósk ber ekki vitni

21. des 18:12

Upp­dópuð og öku­leyfis­svipt á ofsa­hraða í Ölfusi

14. des 17:12

Óperu­stjóri ekki boðuð fyrir dóminn

13. des 15:12

Söngvarar berjast í bökkum á einokunarmarkaði Óperunnar

Söngkona sem stefnir Íslensku óperunni fyrir samningsbrot hvetur söngvara til að sýna samtakamátt. Aðalmeðferð fór fram síðasta föstudag en hvorki Steinunn Birna óperustjóri né stjórn ÍÓ mætti fyrir rétti. Lögmaður Þóru lýsir yfir vonbrigðum að óperustjóri hefði ekki séð sér fært að mæta fyrir réttinn þar sem hún hefði hugsanlega getað varpað einhverju ljósi á málið.

23. mar 07:03

Hæstiréttur eini dómstóllinn sem veitir yfirlit yfir hlutafé

Hvorki héraðsdómstólar né Landsréttur birta opinberlega upplýsingar um fjárhagslega hagsmuni dómara . Hæstiréttur hóf slíka birtingu að eigin frumkvæði árið 2017. Ráðherra hefur boðað frumvarp um aukið gagnsæi um hagsmuni dómara. Dómur féll nýlega í Strassborg vegna hlutafjáreignar dómara.

12. feb 11:02

Dæmd í fangelsi fyrir að hafa sigað Dober­man hundi á aðra konu

Kona hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að hafa ráðist á aðra konu og sigað á hana dóberman hundi, þjófnaðarbrot og að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna.

08. feb 18:02

Lög­reglu­maður birti fé­laga sínum á­kæru á hendur ó­tengdri konu

Dómur yfir konu sem dæmd var fyrir ölvunarakstur að henni fjarstaddri hefur verið ómerktur. Lögreglumaður birti ákæru á hendur henni fyrir öðrum lögreglumanni, en hvorugur þeirra hefur nein tengsl við konuna.

Auglýsing Loka (X)