Héraðsdómur Reykjavíkur

08. jan 05:01

Ákærður fyrir að nauðga konu fyrir tólf árum

05. jan 18:01

Vill skilja við konu sem hvarf í brúð­kaups­ferð í Brasilíu

05. jan 05:01

Málatilbúnaður í Geirfinnsmálinu ráðgáta

29. des 09:12

Ein­kenna­lausu fim­menningarnir komast ekki fyrr úr ein­angrun

26. des 17:12

Fimm ein­staklingar láta reyna á lög­mæti ein­angrunar

24. des 16:12

Dyravörður sýknaður: Henti trans konu út af Hverfisbarnum

16. des 13:12

Karlmenn á þrítugsaldri í gæsluvarðhald

16. des 05:12

Reynslu­mesti dómari landsins trúir ekki á refsingar

Héraðsdómarinn Guðjón Marteinsson sem kvað upp sinn þúsundasta dóm í gær, reykti með krimmunum í upphafi ferilsins og hefur þurft að fylgja hræddum saksóknurum út bakdyramegin.

15. des 22:12

Um­mæli um Semu í Stjórn­mála­spjallinu ekki talin hatur­s­orð­ræða

25. nóv 13:11

Dæmdur fyrir að slá dyra­vörð í rassinn

23. nóv 15:11

ON hafði betur og opna hleðslu­stöðvar aftur í vikunni

19. nóv 17:11

Atli Rafn kom­inn aft­ur á byrj­un­ar­reit: Lands­rétt­ur vís­ar mál­in­u frá

19. nóv 05:11

Biskupsstofa sýknuð af kröfu Magnhildar

17. nóv 11:11

Faldi þrettán kíló af marijúana í verk­færa­kassa í DHL sendingu

11. nóv 15:11

Grái kötturinn tapaði gegn borginni: „Litli maðurinn tapar alltaf“

09. nóv 22:11

Tíu mánaða fangelsi fyrir gróft heimilis­of­beldi

09. nóv 17:11

Braust inn og nauðgaði sofandi vinkonu sinni

08. nóv 13:11

Vitnis­burðir Car­menar og móður hennar sagðir „ó­sam­rýman­legir“

30. okt 05:10

Krefur Biskupsstofu um 70 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar

Fyrrverandi starfsmaður krefst 70 milljóna króna í skaðabætur auk miskabóta frá Biskupsstofu vegna þess sem starfsmaðurinn telur ólögmæta uppsögn.

29. okt 05:10

Árni játaði brot gegn ÍR fyrir dómi

27. okt 19:10

Lagði bílnum í stæði sjúkrabíls og hrinti geislafræðingi

20. okt 06:10

Arn­grímur og Sjó­vá neita allri á­byrgð

Arngrímur Jóhannsson flugstjóri þvertók fyrir að hafa flogið án þess að sjónflugskilyrði væru fyrir er hann brotlenti í Barkárdal 2015 með þeim afleiðingum að Kanadamaður lést. Eins og Arngrímur hafnar Sjóvá ábyrgð og efast um rétt ekkjunnar í málinu.

06. okt 22:10

Ákærð fyrir stórfellt smygl á blómavöndum

01. okt 06:10

Bræður fá ekki gögn í svika­máli

27. sep 21:09

Dæmdur í fangelsi fyrir að hóta að nauðga lög­reglu­manni

19. sep 08:09

Eitt um­fangs­mesta saka­mál í sögu Ís­lands nú á loka­metrunum

16. sep 11:09

Grunaði strax að Angjelin hafi verið að verki

Þrír menn sem voru með Angjelin Sterkaj í snjósleðaferð á Norðurlandi og í bílferð daginn sem hann skaut Armando Beqirai til bana, báru vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

15. sep 18:09

Armando hafi ekki haft á­hyggjur daginn sem hann var myrtur

14. sep 16:09

Var lík­lega látinn þegar hann var skotinn í höfuðið

14. sep 14:09

Upptökur sýndu nákvæma tímalínu fyrir morðið

14. sep 11:09

Lögreglan fann enga haglabyssu í Rauðagerði

14. sep 11:09

Skotsárin bendi til þess að Angjelin hafi meðal annars skotið Armando í bakið

14. sep 10:09

Ekkja Armando: „Gat ekki ímyndað mér að hann væri dáinn“

13. sep 19:09

„Er bara í boði að svara ekki spurningum?“

13. sep 16:09

Bílstjóri Angjelin sagðist fullur og hélt að ferðinni væri heitið í Costco

13. sep 15:09

Bar fyrir sig minnisleysi um morðingja „góðvinar“ síns

13. sep 14:09

„Ef hann segir mér að gera eitt­hvað þá geri ég það“

13. sep 11:09

„Hann mun ekki hóta neinum eða drepa neinn lengur“

13. sep 06:09

Skýrslu­tökur hefjast í Rauða­gerðis­málinu

08. sep 15:09

Fjörutíu vitni og þrjú þúsund blað­síður af gögnum

29. ágú 23:08

Seg­ir Út­lend­ing­a­stofn­un, lög­regl­un­a og dóms­mál­a­ráð­u­neyt­ið ras­ísk­ar stofn­an­ir

07. ágú 19:08

Héraðs­dómur féllst á kröfu fyrr­verandi íbúa Bræðra­borgar­stígs

16. júl 22:07

Konan ók á ljósastaur og eiginmaðurinn fær 10 milljónir

15. júl 09:07

Mál gegn Jóni Baldvini aftur í hérað í október

14. júl 17:07

Telja dánarvottorð eiginmanns og stjúpdætra hafa verið fölsuð

Kona er talin hafa framvísað fölsuðum dánarvottorðum eiginmanns síns og tveggja stjúpdætra í von um að fá dánarbætur frá Vátryggingafélagi Íslands og Líftryggingafélagi Íslands. Segir hún þau hafa drukknað í sjóslysi fyrir utan Víetnam. Þrjú lík óþekktra einstaklinga fundust en frásögn konunnar breyttist. Ríkislögreglustjóri naut aðstoðar Interpol við rannsókn málsins og dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

08. júl 15:07

Dæmd­ur fyr­ir að kall­a ná­grann­a sinn „sið­blind­an sýk­óp­at­a“

15. jún 15:06

Skil­orðs­bundið fangelsi fyrir að bíta og hrækja á lög­reglu­menn

13. jún 17:06

Í gæslu­varð­haldi vegna á­rásarinnar í nótt

26. maí 08:05

Þriggja mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun í Hafnarfirði

18. maí 16:05

Dæmd fyrir misnotkun á peningum húsfélagsins

05. maí 11:05

Fer fram á vistun á réttargeðdeild eða ævilangt fangelsi

29. apr 17:04

Dæmdur fyrir of­beldi og hótanir: „Ég mun brjóta á þér and­litið og snoða þig“

26. apr 18:04

Meint­ur brenn­u­varg­ur gjör­breytt­ist eft­ir spít­al­a­dvöl: „Ör og man­ísk­ur“

Íslenskur læknir, sem þekkti meintan brennuvarg í Bræðrarborgarstígsmálinu, lýsir honum sem duglegum, rólegum og áreiðanlegum manni. Allt hafi gjörbreyst eftir spítaladvöl; Marek Moszczynski var ör og hávær og hagaði sér undarlega nokkrum klukkustundum áður en hann er talinn hafa kveikt í húsinu. Vitni gáfu átakanlega skýrslu í aðalmeðferð í dag.

26. apr 13:04

Í­bú­i á Bræðraborgarstíg: „Ég sá hana log­and­i“

Fjórir íbúar við Bræðraborgarstíg 1 báru vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun um brunann í fyrra. Lesendur er varaðir við því að lýsingar þeirra gætu vakið óhug.

26. apr 08:04

Eitt stærsta manndrápsmál Íslands fyrir dóm: „Ég er saklaus“

12. apr 21:04

Dæmdur fyrir að skjóta að tveimur mönnum með skamm­byssu

06. apr 11:04

Úrskurður héraðsdsóms kærður til Landsréttar

26. mar 07:03

Skúli fékk fleiri atkvæði en Lárentsínus í héraði

23. mar 20:03

Seg­ir ís­lensk­a dóms­kerf­ið notfæra sér lög­regl­u­lög

18. mar 20:03

Grunaður um brot á nálgunar­banni en ekki í gæslu­varð­hald

17. mar 18:03

Sendi mynd af hálfnaktri sofandi konu á hóp á Facebook

10. mar 17:03

Rúmenunum bættur skaði og máli Eflingar gegn Eldum rétt lokið

Ábyrgðarsjóður launa greiðir vangoldin laun fjögurra félagsmanna Eflingar sem stefndu Mönnum í vinnu og Eldum rétt vegna vangoldinna launa, ólögmæts frádráttar af launum og vanvirðandi meðferðar. Efling fer ekki lengra með dómsmál gegn fyrirtækjunum og segja ákvörðun Ábyrgðarsjóðs viðurkenningu á ólögmætum launafjárdrætti.

09. mar 10:03

Vill að Lilja svari fyrir það hvernig hún fer með vald sitt

08. mar 21:03

Réðst á tvær stelpur í Drauga­­setrinu og sparkaði í lög­­reglu­­konu

05. mar 18:03

Mun á­frýja en neitar að tjá sig um dóminn

05. mar 12:03

Lilja tapaði í héraði: Braut jafnréttislög með að vanmeta Hafdísi

04. mar 15:03

Meint kynferðisbrot Jóns Baldvins aftur til meðferðar í héraði

Mál héraðssaksóknara gegn Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, fer fyrir héraðsdóm eftir að Landsréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurð héraðsdóms. Ágreiningur um refsilögsöguna lítur að því hvort sú háttsemi sem Jóni Baldvin er gefin að sök sé í raun refsiverð á Spáni þar sem hið meinta brot átti sér stað.

03. mar 22:03

Fékk x-laga skurð á ennið eftir flöskuárás

01. mar 21:03

Taldi sig ekki vita um aldur stúlkunnar og sýkna um kynferðisbrot staðfest

25. feb 08:02

Skjóta máli Rúmenanna til Landsréttar

Efling mun styðja Rúmenanna til að skjóta máli þeirra gegn Menn í vinnu og Eldum rétt til Landsréttar.

Segja dóminn fela í sér viðurkenningu á rétti atvinnurekenda til einhliða frádráttar af launum og að dómarinn hafi farið rangt með veigamikið efnisatriði. „Í ljósi mikilla vankanta á umfjöllun Héraðsdóms um málið telur Efling hann óviðunandi.“

18. feb 12:02

Réðust að pari í bíl með hnúa­járni og hamri

Tveir menn réðust að pari í bíl fyrir utan heimili þeirra með hnúajárni, piparúða og hamri. Þegar maðurinn með hnúajárnið byrjaði að berja á kærustu ökumannsins lagðist hann ofan á hana til að verja hana. Honum tókst að setja bílinn í bakgír og bakkaði á bifreið árásarmannanna sem kastaðist inn í garð og festist.

12. feb 15:02

Koma hingað í þeirri trú að mann­réttindi séu virt en upp­­lifa al­gjört hel­víti

Formaður Eflingar segir erlent verkafólk koma hingað til Íslands í þeirri trú að hér séu lög virt og mannréttindi í fyrirrúmi. Með skeytingarleysi gagnvart hagi þessa fólk sé íslenska samfélagið búið að samþykkja ákveðið aðskilnaðarkerfi. „Það skal enginn ímynda sér það að mansalsteymi félagsmálaráðuneytisins hafi verið kallað saman nema vegna þess að aðstæður voru metnar svo alvarlegar að það var ekkert annað hægt að gera.“

10. feb 18:02

Eðlilegt að frelsissvipt kona fái að segja sína hlið

Sigmar Guðmundsson segir fjölmiðla hafa brugðist Aldísi Schram með því að hafa ekki birt frásögn hennar fyrr og telur það sennilega vera vegna ómeðvitaðra fordóma gagnvart veiku fólki. Hann og Helgi Seljan hafi metið það svo að Aldís hafi verið skýr og hæf til að koma í viðtal þegar hún greindi frá meintu kynferðisbroti föður síns, Jóns Baldvins, og að hún hafi getað stutt mál sitt með gögnum. Umfjöllunin hafi ekki orðið til í tómarúmi.

09. feb 15:02

Tveggja mánaða fangelsi fyrir kyn­ferðis­lega á­reitni gegnum bíl­glugga

09. feb 14:02

Féll þrjá metra af hús­þaki en fær ekki bætur vegna tóm­lætis

07. feb 14:02

Rúmenarnir segja frá: „Ég var misnotaður og niðurlægður“

07. feb 10:02

„Það er ekki séns að ég lifi venjulegu lífi á Íslandi aftur“

05. feb 17:02

Fimmtán deildu einu salerni og börðust um eldavélina

Fimmtán Rúmenar og Litháar bjuggu saman í ósamþykktu húsnæði meðan þau voru ráðin til vinnu hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu í janúar og febrúar 2019. Enginn brunaútgangur var í húsnæðinu og stöðug vond lykt þar sem húsnæðið var fyrir ofan bílaverkstæði og bónstöð. Íbúar þurftu að berjast fyrir því að fá að nota einu eldavélina í sameiginni og var einungis eitt salerni fyrir alla íbúa.

Auglýsing Loka (X)