Héraðsdómur Reykjaness

14. jan 17:01

Neitar að hafa lýst eftir brota­þolum undir dul­nefni

14. jan 05:01

Brýndi vitnaskylduna fyrir lögmanni

13. jan 10:01

„Ég kom ekki við brjóst eða kyn­færi þessarar stúlku á ó­við­eig­andi hátt“

24. nóv 11:11

Sex and­lát á Heil­brigðis­stofnun Suður­nesja til rann­sóknar

02. nóv 14:11

„Síðasti aðili sem að sveik mig svona, ég kveikti í bílnum hans“

25. maí 12:05

Höfðaði mál gegn sjálfum sér og tapaði

11. maí 21:05

Beint úr fangelsi í þriggja mánaða þjófnaðar­hrinu

Karlmaður á sextugsaldri játaði á sig linnulitla brotahrinu sem hófst tæpum tveimur mánuðum eftir að honum var sleppt úr fangelsi. Maðurinn á að baki fjölskrúðugan sakaferil sem nær aftur til ársins 1992.

07. maí 16:05

Dæmdir fyrir mann­dráp af gá­leysi er vinnu­fé­lagi lést í frauð­plastspressu­vél

26. mar 18:03

Spænsk fylgdar­kona segir mann á Ís­landi höfuð­paur í stóru fíkni­efna­máli

Þrír Spánverjar, tvær konur og einn karl, sem hafa verið ákærð og dæmd í stórfelldu fíkniefnamáli, segja mann á Íslandi hafa skipulagt ferðina. Hann hafi boðið fylgdarkonu sem hann kynntist á Spáni til Amsterdam og komið henni þar á óvart með farmiða til Íslands og skipt um ferðatösku við hana. Hann hafi sjálfur ekki getað flogið til Íslands vegna gruns um að hafa smitast af COVID-19.

19. mar 11:03

Kona grunuð um barnaþrælkun laus úr haldi

08. mar 07:03

Faldi 250 grömm af metamfetamíni í dömubindinu

Þrír Spánverjar, tvær konur og einn karl, hafa verið ákærðir fyrir að flytja inn fimm þúsund e-töflur, fimm kíló af hassi, hundrað stykki af LSD og 250 grömm af metamfetamíni. Önnur konan faldi fíkniefnin innvortis og í dömubindi í nærfatnaði sínum.

Auglýsing Loka (X)