Helgarblaðið

13. maí 23:05

Hlustar til að verða betri manneskja

Fáir elska Reykjavík meira en Gísli Marteinn Baldurs­son. Hann færir Ís­lendingum Euro­vision frá Tórínó í kvöld og vakir svo yfir kosningasjónvarpi til þar til úr­slit liggja fyrir. Hann er einn for­vitnasti maður landsins og skammast sín ekkert fyrir að skipta um skoðun.

09. apr 14:04

Not­ar mód­el byggt á Geir­­finns­­mál­i til að bjarg­a lífi Mel­iss­u

Fátæk fjórtán barna móðir verður tekin af lífi í Texas síðar í þessum mánuði, nema orðið verði við beiðni um að stöðva aftökuna. Gísli Guðjónsson vinnur með verjendateymi hennar og hefur miklar efasemdir um játningu hennar og telur hana saklausa.

11. mar 23:03

Besta útgáfan af Gunnari Nelson

Síðustu tvö ár hafa reynt á bardagakappann Gunnar Nelson sem mun í næstu viku snúa aftur í bardagabúrið á vegum UFC í Lundúnum. Kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn og sömuleiðis langvinn meiðsli en Gunnar hefur einnig fundið nýjan farveg fyrir sína hæfileika og þekkingu og sett þarfir annarra í fyrsta sæti.

20. feb 10:02

Alkó­hól­istinn getur verið ó­bæri­legur

19. feb 18:02

Röng nálgun að spyrja um ölvun kvenna og laus­læti

19. feb 14:02

Ráð­gjöf lög­fræðings var að gleyma nauðguninni

18. des 15:12

Finnur enn epla­ilminn

Unnur Jóhannes­dóttir fæddist í Reykja­vík árið 1929. Hún finnur enn ilminn af jóla­eplunum síðan hún var fimm ára og fékk helst bækur í jóla­gjöf. Unnur lærði mynd­list eftir að hún varð átt­ræð og tók bíl­próf á sex­tugs­aldri.

27. nóv 13:11

Erfiðast að brúna kar­töflurnar

Ólafía Hrönn Jóns­dóttir og Þröstur Leó Gunnars­son sakna þess að senda og skrifa jóla­kort og skreyta ekki jóla­tréð fyrr en á Þor­láks­messu. Þau hafa þekkst í ára­tugi og leika nú saman í Jóla­boðinu í Þjóð­leik­húsinu.

05. nóv 23:11

Sá ástina fyrst í jarðarför

Undanfarin ár hefur lífið legið upp á við hjá Valdimari Guðmundssyni söngvara. Hann sleit sig úr viðjum slæms ávana, kynntist ástinni og eignaðist fjölskyldu. Þar að auki hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni og hefur slegið í gegn í nýju hlaðvarpi.

30. okt 12:10

Aldrei tekið sjálfa sig sér­stak­lega al­var­lega

Steinunn Ó­lína Þor­steins­dóttir leik­kona er farin á fullt í leik­list og sjón­varp eftir langt hlé og nýtur þess til fulls. Hún segir konur hafa sterkari rödd í lista­heiminum nú en áður. Sjálf er hún ást­fangin og tekur sjálfa sig ekki of al­var­lega.

09. okt 15:10

Starfs­menn Marels fóru fjóra hringi um jörðina

Starfs­menn Marels hreyfðu sig sem jafn­gildir fjórum hringjum í kringum jörðina undan­farinn mánuð, með það að mark­miði að safna fé fyrir verk­efni Rauða krossins í Norður-Brasilíu.

18. apr 13:04

Sjóð­and­i heitt ást­ar­sam­band

18. apr 10:04

Alltaf skref­i á und­an

16. apr 23:04

Lýð­skól­inn leidd­i þau sam­an og til Flat­eyr­ar

12. des 05:12

Loftslagsbreytingarnar hafa verri áhrif á konur

Í fimm ár hefur hin 28 ára Salka Margrét Sigurðardóttir starfað fyrir bresku ríkisstjórnina. Hún segir það vera furðulega tilfinningu að heyra ráðherrana flytja ræður sem hún hefur skrifað og að það sé ekki auðvelt að hafa trú á sjálfum sér á svona stóru sviði.

11. des 23:12

Dauðinn er síðasta undrið

Vil­borg Davíðs­dóttir rit­höfundur hefur kynnst sorg og dauða af eigin raun. Hún segir brýnt að við leysum okkur frá óttanum við að tala um dauðann og leyfum bæði sorg og dauða að vera hluta af lífinu.

18. jan 13:01

Björk tekin við helgarblaðinu

Björk Eiðsdóttir er nýr ritstjóri helgarblaðs Fréttablaðsins. Björk hefur áralanga reynslu af blaðamennsku, ritstjórn og dagskrárgerð.

27. apr 08:04

Pete Buttigieg: Fulltrúi ungu kynslóðarinnar

Fréttablaðið rýnir í feril Petes Buttigieg, mannsins með sérstaka nafnið sem er óvænt orðinn einn af sigurstranglegri frambjóðendunum í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020. Áhersla á persónutöfra.

Auglýsing Loka (X)