Heimilið

Jólin snúast um hefðir – sveipaðar töfrum í IKEA í ár
Jólaundirbúningurinn er hafinn að fullum krafti í IKEA og nýjar hátíðarlínur í bland við vinsælar skarta sínu fegursta í versluninni.

Bimble og Bumble umvefja og gleðja
Seint á sjöunda áratugnum skapaði Gustav Ehrenreich gleðihreyfinguna sem síðan hefur fengið sess í danskri hönnunarsögu.

Töfrar vetraríþróttanna og gleðin prýða vetrarbollann í ár
Nú styttist óðum að nýja Múmín vetrarlínan 2022 líti dagsins ljós Múmín aðdáendum til mikillar gleði. Nýja vetrarlína hefur skírskotun í vetraríþróttirnar og leikinn sem þeim fylgir.

Ný Múmín-vörulína á markaðinn sem styrkir Rauða krossinn
Í samstarfi við Rauða krossinn hefur Arabia sett á markað nýja Múmín vörulínu sem er ætlað að minna okkur á að lítil góðverk geta oft haft mikil áhrif.

Hér er fagurfræðin og notagildið í sinni fallegustu mynd
Þessar dýrðlegu fallegu vatnsflöskur eru frá danska hönnuðinum Fredrik Bagger og hafa slegið rækilega í gegn. Þær passa afar vel í ísskápshurðina og eru með stóru opi svo auðvelt er að koma ávöxtum og klökum ofan í hana.

Upplifun íslenskrar hönnunar gegnum öll skilningarvitin
Á Hönnunarmars gefst einstakt tækifæri, sem aldrei áður hefur sést, að upplifa íslenska hönnun í gegnum öll skilningarvitin. Þar flæða saman íslenskt handverk og íslensk matargerð á ótrúlegan hátt með gómsætri kampavínspörun sem lætur engan ósnortinn.

VIGT og Feel Iceland flæða saman á HönnunarMars
VIGT er samstarf móður og þriggja dætra, þeirra Huldu Halldórsdóttur og Guðfinnu, Örnu og Hrefnu Magnúsdætra, sem hefur framleitt vörur helgaðar heimilinu síðan 2013. Áherslan er einfaldleiki, gæði og réttsýni.

Ekkert valið af handahófi á La Primavera
Primavera 25 er matreiðslubók sem geymir uppskriftir frá La Primavera, hinum vinsæla veitingastað Leifs Kolbeinssonar og fjölskyldu. Veitingastaðurinn er í Mars-hallhúsinu á Granda og nýlega var opnaður La Primavera-staður á fjórðu hæð í Hörpu.

Glæsileg nýuppgerð íbúð Júlí Heiðars komin á sölu
