Heimili

16. sep 21:09

Styttan Tré eftir Steinunni Thorarinsdóttur afhjúpuð

Styttan Tré eftir Steinunni Thorarinsdóttur var afhjúpuð í dag af listamanninum og Sævari Þór Jónssyni lögmanni.

13. sep 10:09

Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar leið sína út í Flatey í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla og þar er finna elstu þorpsmynd landsins.

09. ágú 05:08

Þriðjungur heimilanna á ekki af­gang

Sam­kvæmt nýrri könnun safna 10 prósent lands­manna skuldum eða þurfa að ganga á eigið spari­fé til að ná endum saman. Staðan er verri á lands­byggðinni en höfuð­borgar­svæðinu.

24. maí 07:05

Mæðgurnar leggja áherslu á stílhreina og tímalausa hönnun fyrir heimilin

Mikið var um dýrðir á HönnunarMars í byrjun maí og fjölmargir hönnuðir og listamenn frumsýndu ný verk sín og afurðir. Meðal þeirra sem voru í samstarfi með opið hús og frumsýndu hönnun sína og verk í tilefni HönnunarMars voru VIGT og Feel Iceland.

08. maí 16:05

Íslenskt lerki og blágrýti í forgrunni í hönnun VIGT

Mikið hefur verið um dýrðir á HönnunarMars síðustu daga og fjölmargir hönnuðir og listamenn hafa frumsýnd ný verk sín og afurðir. Meðal þeirra sem hafa verið opið hús og frumsýnd hönnun sína og verk í tilefni HönnunarMars eru VIGT og Feel Iceland. Sýningarstaður VIGT á hönnunarmars hefur verið höfuðstöðvum Feel Iceland, Skólavörðustíg 28 alla helgina og notið mikillar athygli gesta.

02. maí 09:05

Nýtt og spennandi gallerí opnar í Skipholti

Mikil gróska er í sjálfbærri hönnun og hvers konar endurnýtingu hjá íslenskum hönnuðum í dag. Jafnframt hefur aukist að hönnuðir taki saman höndum til að koma vörum sínum á framfæri og auðga flóruna í íslenskri hönnun. Auður Elísabet Valdimarsdóttir er stofnandi og eigandi VERA Work_Shop sem er nýtt gallerí og samvinnustofa að Skipholti 35 í Reykjavík.

09. apr 17:04

Heimili þar sem listin og gleðin eru í fyrirrúmi

Katrín Halldóra Sigurðardóttir, söng- og leikkona, býr ásamt fjölskyldu sinni í Sundahverfi þar sem þau una hag sínum vel á fallegu heimili þar sem fegurð og þægindi fara vel saman.

05. apr 12:04

Katrín Halldóra safnar skemmtilegri myndlist með húmor

Katrín Halldóra Sigurðardóttir söng- og leikkona stendur í ströngu þessa dagana og fullt í gangi. Framundan hjá henni eru stórtónleikar í Eldborg á sunnudaginn þar sem hún mun syngja lög Jóns Múla við texta bróður hans Jónasar Árnasonar af plötu sem hún gaf út í fyrra. Svo er hún líka nýbúin frumsýna nýtt verk ásamt samstarfsfélögum sínum í Þjóðleikhúsinu. Þetta er verkið Ást og upplýsingar eftir breska leikskáldið Caryl Churchill sem hefur hlotið mikið lof. Katrín gaf sér þó tíma á milli stríða til að hitta Sjöfn Þórðar og bauð henni heim.

29. mar 13:03

„Mikið þægilegra að biðjast afsökunar en biðja um leyfi“

22. mar 11:03

Elskar rómantískan stíl með frönskum áhrifum

María Gomez er mikill fagurkeri og á einstaklega fallegt og fágað heimili. María á og rekur vefsíðuna paz.is og instagram reikninginn @paz.is þar sem hún sýnir meðal annars innblásnar heimilishugmyndir. Á miðlunum sínum fær hún útrás fyrir allt það sem henni þykir gaman að gera.

16. jan 12:01

Stílhrein og tímalaus penthouse-íbúð

Bryndís Stella Birgisdóttir innanhússhönnuður sem ávallt er kölluð Stella, ásamt keypti síðasta glæsilega penthouse íbúð á Mýrargötunni ásamt manni sínum Jakobi Helga Bjarnasyni, tilbúna til innréttingar. Íbúðin stendur á besta stað í hjarta miðbæjarins þar sem mannlífið iðar að lífi.

19. des 12:12

Stílhreinar og fallegar jólaskreytingar gleðja augað á listrænu heimili

Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir er mikill fagurkeri og listrænir hæfileikar hennar njóta sín svo sannarlega þegar kemur að því að skreyta heimilið fyrir jólin. Hún hefur afar gott auga fyrir fallegum hlutum og hugmyndaauðgi hennar er til staðar þegar kemur að því að fanga augað með lifandi efnivið, glingri og náttúrlegum litum.

14. des 20:12

Ó­­­trú­­legt ein­býlis­hús: Pottur í garðinum og Esju­út­sýni

Auglýsing Loka (X)