Heilbrigðismál

Fyrirlestrar Hugarafls njóta mikilla vinsælda

Brennisteinssýra sem barst úr Holuhrauni lagðist á aldraða
Viðvaranir voru ekki gefnar út vegna brennisteinssýru frá eldgosinu í Holuhrauni árið 2014. Samkvæmt nýrri rannsókn hafði hún einkum áhrif á eldra fólk sem leitaði í auknum mæli á heilsugæslu vegna öndunarfærasjúkdóma. Geldingadalagosið er minna en sérfræðingur segir þeim sem eru nærri að hafa varann á.

Árangurinn verið lakari án ESB-samstarfs
Nærri tíu prósent Íslendinga hafa verið bólusett við COVID-19. Í mörgum ríkjum, vestrænum og öðrum, eru bólusetningar afar skammt á veg komnar. Prófessor í ónæmisfræði efast um að árangurinn væri jafn góður án Evrópusamstarfsins.

Svandís heimsækir sóttkvíarhótel í dag

Miklar vonir bundnar við nýtt bóluefni gegn HIV

Segja samfanga sinn hafa dáið í einangrun stuttu eftir hjartastopp
Fanginn sem lést á Litla-Hrauni var nýútskrifaður af spítala eftir hjartastopp. Að sögn samfanga hans lést hann í einangrun án eftirlits eftir að hafa kvartað undan verkjum og doða í handlegg. Fangar segjast enn ekki hafa fengið áfallahjálp eftir andlát mannsins.

Hundruð sett á sóttvarnahótel

Notkun ópíóíða meiri á Íslandi en Norðurlöndunum

Munum ekki kaupa Sputnik nema Evrópa samþykki lyfið
Rúna Hauksdóttir forstjóri Lyfjastofnunar segir samþykki Lyfjastofnunar Evrópu forsendu þess að rússneska bóluefnið Sputnik V verði tekið í notkun hér á landi. Bóluefnið er notað í fjölda ríkja utan Evrópusambandsins. Þrjú bóluefni eru nú í áfangamati í Evrópu sem stendur, Sputnik, Novavax

Matbornum sjúkdómum ekki fjölgað á Íslandi

Þurfum að takast á við líðan framhaldsskólanema strax

Leitar að nýrnagjafa fyrir dóttur sína

Andvíg siglingaklúbbi barna við skólpdælustöð í Skeljanesi
Heilbrigðiseftirlitið mælir gegn tillögu skipulagsfulltrúa Reykjavíkur um aðstöðu fyrir siglingaklúbb fyrir börn við skólpdælustöð í Skerjafirði. Dælustöðin sé ekki með yfirfallsrás heldur aðeins neyðarlúgu sem hleypa myndi út gríðarlegu magni af skólpi sem meðal annars gæti borið með sér veirur eins og COVID-19.

Öll þjóðin standi í þakkarskuld við læknateymið

Á þriðja tug þingmanna krefst skýrslu um skimanir

Vilja að læknirinn sæti rannsókn fyrir manndráp

Fyrrverandi læknir sætir lögreglurannsókn

Afglæpavæðing neysluskammta í samráðsgátt

Nú bíða 1.218 eftir liðskiptum

Bein áhrif sóttvarna á notkun á sýklalyfjum

Biðtími í átröskunarmeðferð heldur áfram að lengjast

Rúmlega 200 íslenskar konur fá bætur vegna PIP-púða

Færri börn smitast af RS-vírus í heimsfaraldrinum
Engin tilfelli inflúensu hafa greinst hér á landi síðustu tólf vikur og einungis 26 tilfelli RS-víruss.

Líkami Guðmundar byrjaður að hafna handleggjunum

Alþingi samþykkti endurskoðun sóttvarnalaga

Fyrstu vettlingarnir í 23 ár

Léttir að geta slakað á sóttvarnaaðgerðum
Slakað hefur verið á sóttvarnaaðgerðum á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Skjólgarði á Höfn enda allir íbúar bólusettir. Hjúkrunarstjórinn segir að öllum sé létt og það sé léttara yfir. Gott sé að taka skref fram á við í faraldrinum.

Óttast riðu frá sláturhúsagori
Sveitarstjórn Norðurþings hefur heimilað að gori úr sláturhúsi Norðlenska verði dreift í Ærvíkurhöfða til uppgræðslu. Bóndinn á Laxamýri lýsir sveitarfélagið ábyrgt, sýkist fé hans af riðu úr úrganginum.

Eftirliti með leiktækjum víðar áfátt en hjá Reykjavíkurborg
Víðs vegar um landið fer aðalskoðun leiktækja, sem skal fara fram á minnst tólf mánaða fresti, ekki fram samkvæmt reglugerð. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur segir viðurlögum ekki hafa verið beitt við því að virða ekki reglugerðina, aðalskoðun ein og sér tryggi ekki öryggi á leiksvæðum.

Guðmundur Felix kominn á fætur

Guðmundur Felix líklega af gjörgæslu í dag

Því fleiri bólusettir, því meiri tilslakanir

Mikilvægt að tilkynna allar mögulegar aukaverkanir

Var meðal fyrstu Íslendinga til að fá bólusetningu: „Engin ástæða til að óttast“
Sindri Aron Viktorsson, íslenskur sérnámslæknir í almennum skurðlækningum við Háskólasjúkrahúsið í Charlottesville, var á meðal fyrstu Íslendinga sem fengu bólusetningu fyrir kórónuveirunni. Hann segir sprautuna ekkert frábrugðna venjulegri inflúensubólusprautu.

Staðfest hverjir fá bóluefni fyrst á Íslandi

Ákæran geti grafið undan öryggi sjúklinga
Sex ár eru liðin frá því að íslenskur heilbrigðisstarfsmaður var í fyrsta sinn ákærður vegna starfa sinna. Ný íslensk rannsókn bendir til að slík mál gætu orðið til þess að fólk veigri sér við að taka sér störf í heilbrigðiskerfinu.

Mæla ekki með því að íbúar fari í jólaboð eða heimsóknir

Fáum færri skammta en gert var ráð fyrir

Segja Lyfjastofnun Evrópu veita leyfið 23. desember

Dreifing bóluefnis Pfizer er hafin

Unnt verði að greina sýni hér á næstunni
Meira en hundrað manns hafa látist af völdum Wuhan-veirunnar. Þúsundir eru smitaðir í fjórtán löndum. Gert er ráð fyrir að veiran muni koma hingað til lands. Gert er ráð fyrir að hægt verði að greina sýni hér á landi á næstunni.

Látnir fái að gefa sæði
Tveir vísindamenn segja í grein í fræðiriti að sæðistaka úr látnum mönnum sé jafn siðferðislega réttlætanleg og líffæragjafir. Skortur er á sæðisgjöfum í Bretlandi og er þetta sögð lausn á þeim vanda.

Helga Vala skilur ekki hvað Svandísi gekk til
Fomaður velferðarnefndar segir að orð heilbrigðisráðherra á fundi með læknaráði Landspítalans trufli starfsmenn spítalans mikið. Hún segir það skrýtið að heilbrigðisráðherra tjái sig með þessum hætti.

Ekkert lyf til við nýrri tegund lungnabólgu
Landlæknir segir að ekki sé ástæða til sérstakra aðgerða vegna nýrrar óþekktrar tegundar lungnabólgu sem upp hefur komið í Kína. Sjúklingar eru þó beðnir um að upplýsa heilbrigðisstarfsfólk hafi það ferðast til suður Kína nýlega.

Skora á Landspítala að grípa strax til aðgerða
Læknaráð Landspítala segir í tilkynningu til fjölmiðla að nýlegar fréttir af atvikum á bráðamóttöku sýni hversu viðkvæmt ástandið þar er. Læknaráð tekur þar með undir með ályktun vaktstjóra hjúkrunar á bráðamóttöku Landspítlans frá því í morgun.

Telur að frumvarp til lyfjalaga geri lítið úr lyfjafræðingum
Fyrrverandi deildarstjóri hjá Lyfjastofnun segir frumvarp heilbrigðisráðherra um ný lyfjalög hroðvirknislega unnið. Höfundar hafi ekki djúpa þekkingu á lyfjamálum. Frumvarpið verður líklegast lagt fram í vetur.

Stefnum á nýtt Evrópumet í sárasóttarsmiti
Ef fram heldur sem horfir verða tilfellin álíka mörg og árið 2017 þegar Íslendingar urðu Evrópumeistarar í sárasóttarsmiti.

Börnin snertu ekki öll kálfana
Ekki liggur fyrir hvernig börn smituðust af E. coli í Efstadal II. Nokkur barnanna sem sýktust komu ekki nálægt kálfum. Ísframleiðslan hefur verið stöðvuð á bænum að svo stöddu og sýni tekin hjá starfsfólki.

Sykurskatturinn hjálpar til að draga úr líkum á krabbameini
Krabbameinsfélagið styður hugmyndir ráðherra um sérstakan sykurskatt á gosdrykki og sælgæti. Segir næringarfræðingur að það megi koma í veg fyrir að þúsund manns fái krabbamein á næstu 30 árum.

Vilja breyta hegðun með skattlagningu
Aðgerðaáætlun til að draga úr sykurneyslu gerð að beiðni Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og nú á að skipa starfshóp til að innleiða hana.

Mikill áhugi fagfólks á geðheilbrigðisþjónustu í fangelsum
Sex hafa lýst áhuga á viðræðum við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga í fangelsum landsins.

Nauðsynlegt að skapa rými og tryggja einangrun sjúklinga
Læknaráð LSH skorar á framkvæmdastjórn að grípa til úrræða til að draga úr smithættu baktería á bráðamóttökunni og á stjórnvöld að tryggja að ekki verði frekari tafir á byggingu nýs meðferðarkjarna. Yfirlæknar bráðamóttöku og sýkingavarnadeildar segja áríðandi að bregðast við sem fyrst.

Steikin má vera rauð að innan
Ítarleg skimun MAST leiðir í ljós að STEC E.coli finnist í nokkru magni í íslensku lamba- og nautakjöti. Sóttvarnalæknir segir þetta sláandi og sýna að umræðan um kjöt hérlendis hafi verið á villigötum.

Hyggst beita sér svo féð skili sér til SÁÁ
Þetta kom fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, á Alþingi í gær.

Bjuggu með ungbarn sitt í rakaskemmdri stúdentaíbúð
Rósa Rún Aðalsteinsdóttir bjó í rakaskemmdri íbúð á stúdentagörðum í Fossvogi og segist ekki hafa verið upplýst um ástandið. Rakaskemmdir hafa fundist í fjölda íbúða. Upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta segir alla íbúa hafa verið upplýsta.

Fleiri andlát tengd Alzheimer
Tölur um skráningu dauðsfalla af völdum Alzheimer segja ekki réttu söguna að mati lækna. Hækkandi lífaldur fjölgar sjúklingum. Skrá verði rétt svo rétt umönnun sé veitt.

Vilja klára meðferðarkjarna áður en kjöt er flutt inn
Formaður LÍ segir skort á einangrunarýmum setja sjúklinga og starfsfólk í hættu.

Þrír greindust í maí með nær alónæmar bakteríur á Landspítala
Þrír sjúklingar á Landspítalanum hafa í maí 2019 verið greindir með bakteríur, sem eru ónæmar fyrir nær öllum sýklalyfjum og eru ein mesta ógn við lýðheilsu í heiminum.

Færri í þungunarrof eftir tólftu viku
Sjö konur fóru í þungunarrof eftir sextándu viku 2018. Yfirlæknir á Kvennadeild, segir ólíklegt að þungunarrofum fari fjölgandi í kjölfar frumvarps um þungunarrof. Ástæður meirihluta þungunarrofa eru félagslegar samkvæmt Landlæknisembættinu.

Hlutur ferðamanna í áfengissölu óviss
Vínkaupmaður segir tölur Landlæknisembættisins ekki standast skoðun og dregur í efa fullyrðingar um áhrif aukins aðgengis. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir duga að bera saman Danmörku og Ísland.

Tæplega 600 fullorðnir bíða eftir greiningu á ADHD
Langur biðlisti er eftir þjónustu ADHD-teymis Landspítalans sem sinnir greiningu og meðferð hjá fullorðnum einstaklingum. Teymisstjóri segir þá sem séu í mestri þörf fyrir greiningu setta í forgang. Varaformaður ADHD-samtakanna vill efla teymið.

Banna þungunarrof í Alabama
Þingmenn í Alabama hafa samþykkt frumvarp sem bannar þungunarrof í öllum tilvikum nema það sé til að bjarga lífi konunnar. Læknar eiga yfir höfði sér þunga refsingu reyni þeir eða framkvæmi þeir slíka aðgerð.

„Sögulegt augnablik“ þegar frumvarpið var samþykkt
Halldóra Mogensen segist stolt af því að hafa fengið að taka þátt í því að samþykkja breytingar á lögum um þungunarrof.

Greinilegur kynslóðamunur á afstöðu til þungunarrofs
Ný lög um þungunarrof voru samþykkt á Alþingi í gær. Frá og með september hafa konur fullt ákvörðunarvald um hvort þær ala barn fram að lokum 22. viku meðgöngu. Ný könnun leiðir í ljós að yfirgnæfandi meirihluti ungs fólks styður lögin.

Kjósa um þungunarrof á Alþingi í dag
Í dag er áætlað að greidd verði atkvæði um frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof. Þar er konum gert kleift að framkvæma þungunarrof fram á 22. viku.

Fimm daga bið eftir greiningu hjá Krabbameinsfélaginu
Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir það í takt við evrópskar leiðbeiningar þar um.

Röntgenlæknar fluttir inn frá Svíþjóð til að stytta biðlistana
Landspítali hefur fengið hjálp frá sænskum röntgenlæknum við myndgreiningar á brjóstakrabbameinum til að stytta biðlista spítalans. Nokkur skortur er á röntgenlæknum hér á landi. Röntgenlæknar líka sendir suður frá Akureyri.

Ónæmisgallar eru sjúkdómur en ekki aumingjaskapur
Formaður Lindar, félags um meðfædda ónæmisgalla, segist í raun ljónheppin að hafa enn verið á lífi þegar hún greindist með sjúkdóminn á fullorðinsaldri. Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir mikilvægt að skima fyrir alvarlegustu tilfellunum hjá öllum nýburum.

Ellefu listeríusýkingar á tveimur árum
Fimm hafa látist af völdum listeríusýkinga á síðustu tveimur árum, þar á meðal nýfætt barn. Sóttvarnalæknir segir sýkingar alvarlegar fyrir þá sem eru með veikt ónæmiskerfi. Matvælastofnun segir mikilvægt að bregðast hratt við þegar bakterían greinist í mat.

Smit skráð sem alvarlegt tilfelli
Birgir Sævar Jóhannsson, eigandi Ópals sjávarfangs, segist ekki hafa fengið tilkynningu um fellingu um framleiðsluflokk vegna málsins.

Gefast upp vegna álags
Nýliðun meðal sjúkraliða hefur ekki gengið í takt við spár. Formaður Sjúkraliðafélagsins segir stéttina vera að gefast upp vegna vinnuálags á sama tíma og eftirspurn fer vaxandi.

Ójafnt skipt eftir því hvar sjúkir eiga heima
Fjárhagsáhyggjur ofan á baráttu við illvíga sjúkdóma geta verið afar erfiðar við að etja, sér í lagi fyrir fólk á landsbyggðinni. Vegna veikinda sinna hefur Linda Sæberg Þorgeirsdóttir þurft flytja til Reykjavíkur á þriggja vikna fresti.

Afskiptur hópur í kerfinu sem býr við mjög skert lífsgæði
Löng bið er eftir sérhæfðri þjónustu við vefjagigt sem talið er að um tólf þúsund Íslendingar þjáist af. Framkvæmdastjóri Þrautar, miðstöðvar vefjagigtar og tengdra sjúkdóma, segir þennan hóp afskiptan í heilbrigðiskerfinu. Auka þurfi fjármagnið og hefja skimun svo hægt sé að hjálpa þessum einstaklingum

Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri
Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins.

Mislingatilfelli þrefalt fleiri en í fyrra
Mislingafaraldur geisar í fjölmörgum löndum víða um heim.

Ætti að vera jafn auðvelt að fá hjálp og að fara á kaffihús
Bergið, stuðningssetur fyrir ungt fólk, verður rekið í anda Headspace-hugmyndafræðinnar sem byggir á því að ungt fólk geti leitað sér aðstoðar án skilyrða og því sé tekið af hlýju og skilningi.

Kókaínið hér á landi sífellt að verða hreinna og hættulegra
Rannsóknastofa Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði merkir aukningu í styrkleika kókaíns sem haldlagt hefur verið hér á landi síðustu ár. Það magn hefur aukist verulega. Fleiri leita á bráðamóttöku Landspítalans vegna eitrunar.

Góður árangur á Landspítala af lífsbjargandi meðferðum
Á undanförnum árum hefur á Landspítalanum náðst góður árangur á alþjóðlegan mælikvarða í svokölluðum ECMO-meðferðum við alvarlegum lungna- og hjartabilunum. Um er að ræða meðferð sem er gripið til þegar allt annað hefur þrotið og sjúklingar taldir deyjandi og ekki tími til að flytja úr landi.