Heilbrigðismál

01. des 10:12

34 ný til­vik af HIV hér á landi

01. des 05:12

Verði að vera bita­stætt fyrir eldra fólk að fresta starfs­lokum

30. nóv 05:11

Flýja Valhöll vegna framkvæmda

29. nóv 05:11

Faðir drengsins sem lenti í brunaslysinu þakkar fyrir stuðninginn

Unglingur í Norðurþingi var fluttur með alvarleg brunasár á spítala í Svíþjóð. Foreldrar þakka stuðning. Hafa fengið aðstoð við að halda einu matvörubúð héraðsins opinni fyrir jólin.

28. nóv 20:11

Safna fyrir fjölskyldu drengs sem varð fyrir miklum bruna

26. nóv 05:11

Öndunar­færa­sýkingar færa sig upp á skaftið í ná­granna­löndunum

25. nóv 05:11

Munur á lífslíkum kvenna eftir menntun að aukast

24. nóv 05:11

Æ fleiri landsmenn kljást við háfjallaveiki

23. nóv 05:11

Dregið úr útbreiðslu kynsjúkdóma

17. nóv 05:11

Mælti með að fara í aðgerð erlendis

15. nóv 18:11

Tíma­móta rann­sókn skilaði árangri: „Þrjá­tíu dagar án heila­þoku og verkja­lyfja“

15. nóv 17:11

Tæp­lega 500 fengu upp­bótar­með­ferð við ópíata­fíkn í fyrra

13. nóv 16:11

Langur bið­tími verður til þess að fólk fer út í meðferð

11. nóv 12:11

Á­minntur eftir að sjúk­lingur svipti sig lífi og fyrir van­virðandi fram­komu

11. nóv 07:11

Sí­fellt fleiri bíða lengur en þrjá mánuði eftir völdum að­gerðum

09. nóv 05:11

Embætti landlæknis ekki ákveðið neitt um endurgreiðslur

09. nóv 05:11

Hlakkar lang­mest til að þurfa ekki lengur að segja „ha?“

07. nóv 16:11

„Land­spítalinn hefur breyst í eins konar hjúkrunar­heimili“

04. nóv 05:11

Land­lækni ó­heimilt að inn­heimta um­sóknar­gjald vegna lækna­leyfa

Embætti landlæknis var óheimilt að innheimta gjald, sem lagt er á heilbrigðisstarfsmenn sem eru íslenskir ríkisborgarar og hafa stundað faglega menntun hér á landi, vegna umsóknar um starfsleyfi eða sérfræðileyfi. Óljóst er hve margir hafa greitt gjaldið.

02. nóv 21:11

Gefum fleiri hjörtu en við þiggjum

Alls hafa 24 Íslendingar gengist undir hjartaígræðslu. Á þessari öld hefur hjartagjöfum hér fjölgað langt umfram innlenda eftirspurn.

02. nóv 09:11

Fjöldi andláta vegna Covid-19 hér lágur í alþjóðlegum samanburði

30. okt 21:10

Hjúkrunar­heimilið á Vífils­stöðum lokar um ára­mótin | Dvalar­gestum vísað til Sel­foss

29. okt 05:10

Helmingurinn hugsað um að hætta

29. okt 05:10

Dulinn kostnaður sem fylgir ADHD

28. okt 05:10

Áhyggjur vegna skorts á læknum á landsbyggðinni

28. okt 05:10

Fjöldi fólks með ADHD sé afar vanmetinn í samfélaginu

22. okt 18:10

Getur ekki fætt barn í Nes­kaup­stað vegna lækna­skorts

21. okt 17:10

Móðir Dag­bjarts segir lítið hafa breyst í ein­eltis­málum

21. okt 10:10

Börn óháð kyni fá bólu­efnið Gardasil gegn HPV veirunni

20. okt 20:10

„Stundum þarf ég að spyrja Edda hvað við eigum mörg börn“

20. okt 05:10

Ekki síður mikilvægt að drengir fái HPV-bólu­setningu líkt og stúlkur

19. okt 05:10

Auka aðgengi að endurhæfingu

18. okt 09:10

Á­standið í heil­brigðis­kerfinu sé „ó­boð­legt og hættu­legt“

18. okt 05:10

Karlar vilji styðja konur á breytinga­skeiði en skorti þekkingu

14. okt 21:10

Siggi Stormur vandar Willum ekki kveðjurnar: „Mér of­býður þetta hreint út sagt“

12. okt 15:10

„Við erum búin að hrópa og kalla, þaga og hvísla, kjökra og gráta“

12. okt 05:10

Þrjú bótamál samþykkt af Sjúkratryggingum

10. okt 21:10

Fram­kvæmda­stjóri óttast af­komu For­eldra­húss

05. okt 05:10

Jákvæðar fréttir vestra af markaðsleyfi lyfs við MND

05. okt 05:10

Heil­brigðis­starfs­menn upp­lifa ógn á vinnu­staðnum

75 hjúkrunar­­fræðingar segja ógn við öryggi sitt á vinnu­stað þátt í því að þeir vilji segja upp starfi sínu. Ógnin getur meðal annars falist í að heil­brigðis­starfs­fólk telji sig eiga á hættu að vera refsað.

04. okt 05:10

Notendur alnæmislyfja fá bóluefni gegn apabólu

04. okt 05:10

Sjötíu prósent hjúkrunarfræðinga hafa íhugað að hætta störfum

01. okt 05:10

VG ekki gegn skynvíkkandi aðferðum

01. okt 05:10

Tilkynningar um lyfjaskort margar

28. sep 05:09

Met­fjöldi í sér­námi en þörfinni er þó ekki mætt

28. sep 05:09

Ó­greindur kæfis­vefn barna sagður geta leitt til ADHD

Ein­stæð svefn­rann­sókn er gerð á Akur­eyri. Ó­greindur kæfis­vefn barns getur hamlað þroska og náms­getu og aukið líkur á of­fitu, sykur­sýki og hjarta- og æða­sjúk­dómum. Sterk tengsl eru milli kæfi­svefns og of­virkni og at­hyglis­brests.

17. sep 22:09

Sprautað í báða hand­­leggi í haust

12. sep 11:09

400 milljónir í geð­heil­brigðis­­þjónustu á heilsu­­gæslum

10. sep 05:09

Sveppa­unn­endur fagna rann­sókn á eigin­leikum

09. sep 05:09

Engir eiga að þurfa fara til út­landa í lið­skipta­að­gerð

Til­kynnt var í gær um skipun verk­efna­stjórnar sem meti til­lögur starfs­hóps um gæða­mál tengd lið­skipta­að­gerðum.

09. sep 05:09

Of­skynjunar­efni virki á þung­lyndi

Auknar líkur á að skyn­víkkandi ferli verði viður­kennd læknis­með­ferð gegn al­var­legu þung­lyndi. Ný ís­lensk rann­sókn sögð hafa leitt í ljós merki­lega niður­stöðu.

08. sep 22:09

Áhersla á að aðstoða fjölskyldur eftir missi

08. sep 13:09

Tvö­falda af­kasta­getu í lið­skipti­að­gerðum á Akra­nesi

07. sep 13:09

„Rétta og eina leiðin er að regluvæða öll vímuefni“

05. sep 12:09

„Með hverjum deginum sem líður tapa allir“

31. ágú 16:08

Hjúkrunar­fræðingar hætta á bráða­mót­tökunni: „Gríðar­leg þekking og reynsla að fara“

31. ágú 05:08

Þórólfur telur aðra bylgju ólíklega en mikilvægt sé að vera við öllu búinn

31. ágú 05:08

Fyrsta hæð Fannborgar 2 ekki skráð sem fokheld

30. ágú 12:08

Ísland meðal tíu landa með fæst sjúkrarými á íbúa

30. ágú 05:08

Hús sem í finnst mygla er nýtt af Kópavogsbæ fyrir fötluð ungmenni

23. ágú 13:08

„Geðheilbrigði landsmanna fer ekki í sumarfrí“

18. ágú 05:08

Um­fram­dauðs­föll ekki lægri í tíu mánuði

11. ágú 05:08

Ungir fá Omíkron oftar að nýju

11. ágú 05:08

Apa­bóla hefur greinst í yfir átta­tíu löndum heimsins

28. júl 05:07

Fjöl­margar brota­lamir í störfum HSS

Van­ræksla og mis­tök áttu sér stað hjá Heil­brigðis­stofnun Suður­nesja sam­kvæmt á­lits­gerð Land­læknis um and­lát konu árið 2019. Ekki var farið að klínískum leið­beiningum.

15. júl 09:07

Segir með ó­líkindum að fá­fræði og for­dómar nái upp í efstu raðir Land­spítala

14. júl 09:07

Margir al­var­lega geð­sjúkir ein­staklingar vistaðir í fangelsum

14. júl 05:07

Willum skipar nýja stjórn yfir Landspítalann

14. júl 05:07

Ísland eitt örfárra Evrópulanda þar sem hlutfall heimilislækna lækkar

13. júl 21:07

Vill heimila heil­brigðis­starfs­mönnum að vinna lengur

13. júl 05:07

Heim­il­is­lækn­a­skort­ur einn sá mest­i í álf­unn­i

847 íslenskir læknar eru starfandi erlendis en læknaskortur er á Íslandi. Einkum skortur á heimilislæknum en Ísland hefur hlutfallslega mun færri slíka en flest Evrópulönd.

08. júl 16:07

Allar deildir yfir­fullar og starfs­fólk kallað úr sumar­leyfi

05. júl 11:07

Hröð aukning í Co­vid smitum: Fjöru­tíu og fjórir liggja inni

02. júl 16:07

Konur sem fara í þungunarrof standa með sér og eru sáttar

Helga Sól Ólafsdóttir félagsráðgjafi hefur fylgt íslenskum konum í gegnum þungunarrofsferlið í rúmlega 20 ár. Hún er uggandi vegna þróunarinnar í Bandaríkjunum og víðar.

01. júl 12:07

Seg­ir úr­­ræð­a­­leys­ið al­gjört og með­­ferð­in­a „væg­ast sagt öm­ur­­leg­a“

01. júl 05:07

Ekki laga­heimild fyrir öryggis­gangi

28. jún 05:06

Á bið­lista í tvö ár en samt fjögur hundruð á undan

Lyfta þarf grettis­taki við fjölgun tal­meina­fræðinga til að saxa á margra ára bið­lista barna með mál­þroska­röskun. For­gangs­röðun al­var­legra til­fella og mið­lægur bið­listi strandar á erfiðum samningum við Sjúkra­tryggingar Ís­lands.

25. jún 05:06

Eini læknirinn í tæpa fjóra áratugi og alltaf á bakvakt

Sí­fellt erfiðara er að fá lækna til að setjast að í fá­mennari byggðar­lögum landsins, en dæmi eru um að sum þeirra hafi verið án læknis með fasta við­veru í fjölda ára. Læknir í Vík í Mýr­dal segir mann­eklu innan heil­brigðis­kerfisins lítið hafa breyst síðustu ára­tugi.

24. jún 05:06

Bráða­þjónustan tekur allan tímann frá heilsu­gæslunni

Aðeins tveir fastráðnir læknar sinna allri grunnþjónustu hjá heilsugæslunni í Vestmannaeyjum, en gert er ráð fyrir fjórum stöðugildum lækna. Yfirlæknir segir stöðuna grafalvarlega og álagið gríðarlegt. Auk fullrar dagvinnu taki þeir tví- til þrískiptar vaktir, sem sé algjörlega óásættanlegt til lengri tíma.

23. jún 05:06

Sveitar­fé­lög þurfi að standa saman

23. jún 05:06

Rúm­lega þrjá­tíu milljörðum varið í hundruð hjúkrunar­rýma um landið

23. jún 05:06

Úr­ræða­leysi og röng stefnu­mótun á síðustu árum helsta or­sök upp­sagna

22. jún 05:06

Heil­brigðis­þjónusta hangi á blá­þræði víða á lands­byggðinni

Það stefnir hratt í að ákveðin byggðarlög verði læknislaus innan fárra ára ef ekkert verður að gert, segir formaður Læknafélags Íslands. Heilbrigðisþjónustan hangi víða á bláþræði sökum manneklu og fjöldi lækna sé að komast á aldur, án þess að útséð sé með eftirmenn þeirra.

16. jún 13:06

Jón læknir um Covid: „Þetta er ekki búið. Þetta var aldrei búið“

16. jún 05:06

Ómíkron undir radarnum og hindrar ekki smit síðar

15. jún 12:06

Eins dauði...

14. jún 05:06

Ungt fólk í mestri hættu á endursýkingu lifrarbólgu C

14. jún 05:06

Bandaríkin opnari fyrir ferðamönnum

14. jún 05:06

Fjöldi fólks smitast enn og veikist af Covid hér á landi

02. jún 05:06

Segir heilbrigðisdróna geta nýst vel hérlendis

02. jún 05:06

Biðlistar kynleiðréttingaaðgerða lengjast enn

02. jún 05:06

Afgreiðslufólk fjölmennast í starfsendurhæfingu

01. jún 13:06

Um­­­gangs­­pestir herja á lands­menn: „Það er allt á hliðinni á öllum stöðvum“

01. jún 11:06

Runólfur: „Við höfum haft áhyggjur af þessu í marga mánuði“

31. maí 22:05

Danir taka heilbrigðisdróna í notkun

31. maí 05:05

ADHD-biðlistinn lengist hratt

31. maí 05:05

Sumarfrí valdi streitu hjá einstaklingum með ADHD

31. maí 05:05

Snævar segir bið­tíma eftir að­gerð ó­boð­legan

28. maí 05:05

Ekki næg á­hersla verið lögð á geð­heil­brigðis­málin hér

Heilbrigðisráðherra er ánægður með nýja skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðismál. Betri yfirsýn þurfi um fjárveitingar og stjórnvöld geti bætt sig í málaflokknum.

20. maí 16:05

Ólga á Vífils­stöðum vegna út­boðs á rekstri

07. maí 05:05

Meðal­ævi­lengd svipuð og fyrir far­aldur

30. apr 05:04

Vilja einkareknar heilsugæslur á landsbyggð

29. apr 05:04

Dýfa í krabbameinsgreiningum minni en í Skandinavíu

27. apr 07:04

Geðlyfjaávísanir á hjúkrunarheimili þurfi að vanda og byggi á geðskoðun

23. apr 05:04

Einstaklingsbreytileikinn meiri en áður var talið

23. apr 05:04

Börn með útbrot vegna eiturefna frá verkstæði

22. apr 05:04

Fyrirbyggjandi meðferð við stoðkerfisvanda á heilsugæslunni

21. apr 22:04

Fyrsta afbrigði inflúensunnar skætt

17. apr 15:04

Hundrað ­nem­endur og kennarar greindust með sjald­gæft krabba­mein

16. apr 14:04

Berg­þóra kemst í að­gerð í Sviss

08. apr 05:04

Ásmundur leggur aftur fram tillögu um kannabislyf

05. apr 05:04

Færri liggja inni á Landspítalanum

04. apr 12:04

Berg­þóra bindur vonir við læknis­með­ferð í Sviss

02. apr 08:04

Starfsfólk og ráðamenn vilja læra af frásögnum kvenna

01. apr 05:04

Góð reynsla af vélmennum í Breiðholti

01. apr 05:04

Sjúkraliðar geti ekki verið á byrjendalaunum í þrjú ár

Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir brýnt að stofnanasamningar sjúkraliða verði endurskoðaðir, það gangi ekki að starfsfólk sé á byrjendalaunum í þrjú ár.

31. mar 05:03

Það sé áhættusamt að þurfa að leita á svarta markaðinn eftir ópíóíðum

Nauðsynlegt er að koma á göngudeildarúrræði fyrir fólk sem ánetjast hefur ópíóíðum að mati sérfræðings í skaða­minnkun. Of ströng skilyrði eru fyrir viðhaldsmeðferð.

28. mar 16:03

„Þurfum að auka heima­hjúkrun og hætta að sjúk­dómsvæða eldra fólk“

18. mar 05:03

Allir flóttamenn frá Úkraínu munu fá læknisskoðun við komuna til Íslands

16. mar 09:03

Í­huga bann við sölu sígaretta til allra fædda eftir árið 2010

09. mar 05:03

Allar líkur á að tannréttingastyrkur verði loks leiðréttur

08. mar 05:03

Not­enda­ráð gæti hags sjúk­linga

05. mar 05:03

Heimsóknabannið bjargaði fjölda mannslífa hér á landi

Ný rannsókn sýnir að ef ekki hefði komið til heimsókna­banns á dvalar- og hjúkrunarheimilum hér á landi í upphafi farsóttarinnar, hefðu 10 til 20 prósent heimilismanna látist úr Covid-19

02. mar 05:03

Veita nemum sálræna aðstoð

21. feb 13:02

Hilmar var aleinn yfir helgina

19. feb 05:02

Hjúkrunarfræðingar sækja í sjúkrasjóði sem aldrei fyrr

Um 300 hjúkrunarfræðinga vantar að jafnaði til starfa innan opinbera heilbrigðisgeirans. Það stafar af starfs­aðstæðum, mönnunarviðmiðunum og kjörum að mati formanns félags þeirra.

17. feb 05:02

Prófessor vill alla ung­linga skimaða fyrir þung­lyndi

Við átján ára aldur er talið að um fimmtán prósent ungmenna hafi lifað meiri háttar lotu geðlægðar. Prófessor segir mikilvægt að grípa strax í taumana í slíkum málum.

05. feb 05:02

Aðgerðum fjölgað en biðtími lengst

04. feb 05:02

Þungunarrof tíðast hjá konum á þrítugsaldri

04. feb 05:02

Skimað fyrir veirunni í fangelsum

02. feb 05:02

Hilmar loks á heimleið eftir níu mánuði á hrakhólum

Hilmar Kolbeins hefur dvalið á spítala og hjúkrunarheimili á víxl mánuðum saman. 20 prósent sjúkrarýma Landspítala eru notuð fyrir einstaklinga sem hafa lokið meðferð en ekki er hægt að útskrifa.

29. jan 21:01

Heilbrigðisstarfsmenn sjaldan verið jafn berskjaldaðir fyrir lögunum og nú

28. jan 05:01

Segja sjúkra­flutninga­mönnum mis­munað

Sjúkraflutningamenn sem starfa hjá ríkinu hafa fengið eingreiðslur vegna Covid-álags, kollegar þeirra hjá sveitarfélögunum vilja sambærilega umbun. Hætta er á atgervisflótta að óbreyttu að sögn formanns LSS.

27. jan 05:01

Raddir not­enda þurfi að heyrast í stjórn spítalans

25. jan 08:01

Nýr og erfiðari ópíóðafaraldur á Íslandi

20. jan 05:01

Lýsir áhyggjum ef deilan skaði trúverðugleika SÁÁ

20. jan 05:01

Örfá sýni týnast

20. jan 05:01

Börn fjölmenn bæði í sóttkví og einangrun

19. jan 14:01

SÍ fellir brott kröfu um tveggja ára starfs­reynslu tal­meina­fræðinga

19. jan 05:01

Saka Sjúkra­tryggingar um brot í með­ferð sjúkra­skráa sjúk­linga SÁÁ

14. jan 05:01

Fækkað ferðum eldri borgara á bráða­mótt­tökuna

Komum einstaklinga 67 ára og eldri á bráðamóttöku Landspítala á milli áranna 2019 og 2020 fækkaði um rúm sextán prósent. Ingibjörg Sigþórsdóttir og doktor Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir hafa rannsakað komur þessa aldurshóps á bráðamóttöku.

14. jan 05:01

Þungt hljóð í at­vinnu­lífinu vegna sótt­varna­að­gerða

Búist er við að ríkisstjórnin samþykki hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kóróna­veirufaraldursins, með vísan í nýtt minnisblað sóttvarnalæknis. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir stjórnvöld verða að auka styrki til fyrirtækja.

09. jan 15:01

Willum Þór á von á nýju minnisblaði í dag eða á morgun

07. jan 05:01

Afar fáir Ís­lendingar borða ráð­lagðan dag­skammt af græn­meti og á­vöxtum

Innan við tíundi hluti Íslendinga borðar ráðlagðan dagskammt af grænmeti og ávöxtum og staðan hefur versnað í faraldrinum. Staðan er verst hjá karlmönnum og eldra fólki.

03. jan 15:01

Hilmar af elliheimilinu á Landspítalann

02. jan 16:01

Varað við útbreiðslu taugasjúkdóms í Kanada

21. des 12:12

Hertar sótt­varna­að­gerðir taka gildi á miðnætti á morgun

16. des 05:12

Að­eins fyrsta skrefið í að bæta þjónustuna

15. des 05:12

Skrítið kerfi þar sem tíunda hvert barn er haft á lyfjum

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir fækkun rýma á geðsviði Landspítalans endurspegla vanda í öllu geðheilbrigðiskerfinu. Hann segir meðferðina of lyfjamiðaða og kallar eftir að tekin verði upp önnur hugmyndafræði.

14. des 21:12

Fjár­fram­lög til lyfja­kaupa 5,5 milljörðum minni en þarf

14. des 05:12

Vantar tvo milljarða fyrir nauð­syn­legum lyfjum

13. des 18:12

Forstjóri Karolinska ráðinn til Willum

11. des 05:12

Heimilislæknar vara við að ráðherra skipi sóttvarnalækni

06. des 14:12

Bráða­mót­takan með gálga­frest til 1. mars

06. des 11:12

Talsvert um hálkuslys á bráðamóttöku

06. des 07:12

Fatlaðir bíða að meðal­tali í fjögur ár eftir hús­næði

04. des 05:12

Omíkron lík­lega ekki af­brigðið sem breytir Co­vid í árs­tíða­bundna pest

Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans telur líklegt að eitt til tvö afbrigði þurfi til viðbótar til þess að breyta Covid-19 í árstíðabundna pest með vægum einkennum. Nokkuð góð mynd sé að komast á byggingu Omíkron-afbrigðisins.

02. des 05:12

Börnin okkar

27. nóv 05:11

Ann­ríki hjá Sjúkra­tryggingum vegna tann­réttinga­styrkja

25. nóv 05:11

Börnin sem hættu að brosa

Sprengja getur fallið á efnahag heimila ef börn þurfa spangir. Þjónusta sem áður var ókeypis kostar nú milljónir. Styrkur frá sjúkratryggingum hefur staðið í stað um áratugabil. Mörg börn fá ekki meðhöndlun og læra að lifa með lokaðan munninn.

22. nóv 11:11

Nem­endur í Haga­skóla hófu nám á Hótel Sögu í morgun

18. nóv 05:11

Afturför til seinna stríðs ef við bætum okkur ekki

Yfirlæknir á sóttvarnasviði landlæknis segir skynsamlega notkun sýklalyfja lykil­atriði til að stemma stigu við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Í dag er Evrópudagur vitundarvakningar um sýklalyf.

17. nóv 20:11

Aldrei fleiri látist úr of stórum skömmtum

16. nóv 06:11

Mikið um öndunar­­færa­sýkingar en flensan ekki komin

15. nóv 19:11

Að­gerðinni frestað tvisvar á síðustu stundu

12. nóv 05:11

Co­vid-göngu­deildin í Birki­borg er ekki mús­held

12. nóv 05:11

Mikið álag víða á heilsugæslunum

10. nóv 08:11

Erfitt að halda hjúkrunarfræðingum í starfi

05. nóv 20:11

„Það var ekki einu sinni kíkt upp í hann“

05. nóv 10:11

Þór­ólfur mælir með örvunar­­skammti fyrir 16 ára og eldri

04. nóv 13:11

Skortur á sér­hæfðu gjör­gæslu­starfs­fólki

30. okt 20:10

Lækna-Tómas segir „ó­­á­byrgt“ að af­létta tak­­mörkunum

26. okt 06:10

Konur velja frekar sjálf­stæða kven­sjúk­dóma­lækna en heilsu­gæsluna

20. okt 06:10

Færist í aukana að fólk skipu­leggi sína eigin út­för

Aukist hefur að einstaklingar skrái niður óskir sínar er varða þeirra eigin útför. Framkvædarstjórji Útfarastofu kirkjugarðanna segir slíkt geta létt aðstandendum undirnbúninginginn. Prestur á líknardeild segir samtal um dauðann geta gefið ákveðinn létti.

20. okt 06:10

Þrír ár­­gangar í sótt­kví: „Þetta dreifist greinilega hratt á meðal krakkanna“

16. okt 18:10

„Eins og það hafi orðið smá jarð­­skjálfti“

14. okt 05:10

Efast um lögmæti komugjaldsins

12. okt 22:10

Geðdeild Landspítalans missti tug geðlækna

12. okt 05:10

Álagið nóg án neyslu unglingsins

Álag á foreldra barna með neysluvanda varð meira í faraldrinum. Framkvæmdastjóri Foreldrahúss segir að ef þeir leiti ekki stuðnings aukist líkurnar á kulnun.

11. okt 10:10

27 smit í gær - Alls 96 smit um helgina

08. okt 05:10

Jóhannes: „Þá á ég eftir tíuþúsundkall á mánuði“

06. okt 14:10

Hefur dvalið mun lengur en 572 daga á réttar­geð­deild

05. okt 19:10

Úr­ræði SÁÁ ekki við­unandi fyrir barns­hafandi konur

05. okt 12:10

Veruleg fækkun geðlækna áhyggjuefni

29. sep 05:09

Krabba­meins­sýni enn til Hvidovre

24. sep 09:09

Vísinda­menn vara barns­hafandi konur við að taka parasetamól

23. sep 16:09

Fjár­mögnun Land­spítala þjónustu­tengd frá ára­mótum

22. sep 12:09

Biðla til að ráð­herra að endur­skoða niður­greiðslu

18. sep 05:09

Kvíðakast reyndist vera blóðtappar í lungum

18. sep 05:09

Kvíða­kastið var blóð­tappar í báðum lungum

18. sep 05:09

Fimm hundruð ung­menni leitað til Bergsins frá opnun

Bergið headspace fagnaði þriggja ára afmæli með skrúðgöngu í gær. 500 ungmenni hafa leitað þangað frá opnun. Framkvæmdastjórinn segir þau þakklát fyrir að á þau sé hlustað. Félagsmálaráðherra veitti Berginu 12 milljóna styrk í gær.

18. sep 05:09

Þörf á breytingum í ADHD-teyminu

17. sep 05:09

Óbólusettir líklegri til að leggjast á spítala

17. sep 05:09

Biðin eftir ADHD-greiningu getur verið lífshættuleg

Bið eftir greiningu og meðferð hjá ADHD-teyminu er nú um þrjú og hálft ár. Enginn geðlæknir er þar starfandi. Formaður ADHD-samtakanna segir stöðuna kolsvarta.

15. sep 05:09

Lengri bið eftir ADHD-greiningu

10. sep 07:09

Blái naglinn segir í­halds­semi stöðva þróun krabba­meins­lækninga

09. sep 14:09

Getnaðar­varnir gjald­frjálsar til 25 ára aldurs

01. sep 15:09

And­stæðingar í heil­brigðis­málum takast á hjá Páli

28. ágú 06:08

Sá strax í byrjun að bar­áttan gæti dregist á langinn

27. ágú 06:08

Átta hafa sótt um bætur í kjöl­far bólu­setningar

Af 3.011 tilkynningum um aukaverkanir vegna bólusetningar hafa átta sótt um bætur frá Sjúkratryggingum Íslands. Bótamálin eru misalvarleg en þau tengjast allt frá yfirliði yfir í blóðtappa.

26. ágú 12:08

„Í stóra sam­henginu stendur Ís­land gríðar­lega vel“

Með nýjum tilslökunum og hraðprófum geta 500 manns komið saman. Ráðherra hlakkar til að mæta í leikhús og ræðir um framtíðarsýnina, komandi kosningar og árangur Íslands í stóra samhenginu.

26. ágú 06:08

Sóun að nýta ekki sprotafyrirtæki

26. ágú 06:08

Sóun að nýta ekki sprotafyrirtæki í heilbrigðiskerfinu

25. ágú 09:08

Páll hafnar því að skrif­stofu­kostnaður hafi sprungið út

24. ágú 06:08

Fresta að­gerðum á meðan starfs­fólk sinnir Land­spítala

24. ágú 06:08

Kópa­vogs­bæ líst illa á þjónustu­skerðingu Rjóðursins

21. ágú 15:08

Hluti útsettra gæti mætt í skólann eftir hraðpróf og smitgát

20. ágú 10:08

Heilbrigðisþing í beinni

19. ágú 16:08

Starfs­fólki Land­spítala fjölgað um þúsund frá 2015

17. ágú 13:08

Land­spítalinn leitar í er­lendar starfs­manna­leigur

16. ágú 17:08

Klíníkin sendi fjóra til hjálpar á gjörgæslunni í morgun

15. ágú 10:08

Heild­ræn nálgun á krabba­meins­með­ferð

13. ágú 17:08

Gagn­rýnir að orð­færi markaðarins séu notuð um heil­brigðis­mál

13. ágú 06:08

Fjölskyldur flytja í sundur til að vernda langveik börn

Fjölskyldur langveikra barna upplifa mörg að þau séu sett til hliðar í heimsfaraldrinum. Ekkert heyrist frá yfirvöldum.

23. júl 06:07

„Hinn heilagi kaleikur“ gegn CO­VID-19 ekki langt undan

Vísindamenn vonast eftir því að geta brátt skilið til fullnustu mótefnasvar líkamans gegn Covid-19.

13. júl 13:07

Notendur þjónustunnar ættu að vera með í ráðum á öllum stigum

13. júl 11:07

Læknar draga skýrslu ráðherra í efa og gera sína eigin

Læknafélag Íslands hefur skipað sinn eigin starfshóp til að kanna afleiðingar breytinga stjórnvalda á skimun fyrir leghálskrabbameini hjá konum. Læknar draga skýrslu Haralds Briem í efa og velta fyrir sér hvort hún gefi rétta mynd af atburðarás og ábyrgðarsviði einstakra aðila sem komu að málinu.

09. júl 15:07

Sjúkratryggingar krefja leyfislausa lækninn um fjórar milljónir

08. júl 07:07

Færri konur fara nú í meðferð á Vogi

07. júl 20:07

Héðinn vill „þvingunarlaust Ísland“

07. júl 18:07

Svipt­­ur lækn­­ing­­a­­leyf­­i af Land­lækn­i vegn­­a ó­­nauð­­syn­­legr­­a að­­gerð­­a

03. júl 06:07

Lands­byggða­börn fái síður þjónustu eftir dvöl á BUGL

Margra mánaða bið er eftir þjónustu sál­fræðinga um allt land. Fjöldi stöðu­gilda er ekki í sam­ræmi við þörfina. Þörf er á yfir 100 sál­fræðingum um allt land til að mæta þörfinni.

02. júl 07:07

Engin flens­a en 29 feng­u lek­and­a

01. júl 15:07

Sum­ar­frí lands­mann­a veld­ur skort­i á blóð­gjöf­um

24. jún 06:06

Rann­saka tengsl lang­varandi verkja við lífs­hætti og heilsu­tengd lífs­gæði

Doktor Þorbjörg Jónsdóttir hefur hafið viðamikla rannsókn á því hvernig heilsutengd lífsgæði og lífshættir hafa áhrif á heilsu almennings á Íslandi. ­Þátttakendur eru 12 þúsund og verða niðurstöður birtar með haustinu.

23. jún 06:06

Spítala­sýkingum hefur fækkað veru­lega á Land­spítala

23. jún 06:06

Stefna á að opið verði á Vík á sumrin

Formaður SÁÁ vonast til að geta haldið meðferðarheimili opnu allt árið um kring frá og með næsta ári. Skjólstæðingur segir sumarið erfiðan tíma.

21. jún 20:06

Sótt­varna­læknir segir sam­fé­lags­legt ó­næmi að nást með bólu­setningum

Alls hafa verið gefnir yfir 350 þúsund skammtar af bóluefni hér á landi.

20. jún 22:06

Lang­­tím­­a­­­af­­­leið­­­ing­­­ar vegn­­­a COVID meir­i hjá ungu fólk­­i

15. jún 06:06

Mikill áhugi á læknanámi hérlendis

Áhuginn á læknanámi hérlendis hefur ekkert minnkað og fer læknum á Íslandi fjölgandi með möguleika nemenda á að leggja stund við námið erlendis.

12. jún 21:06

Segja flókna yfir­færslu og álag vegna CO­VID-19 hafa tafið niður­stöður

10. jún 06:06

Fræða þarf bæði heil­brigðis­starfs­fólk og al­menning um lang­vinna verki

Langvinnir verkir eru ein helsta orsök örorku á Íslandi og samkvæmt nýrri skýrslu heilbrigðisráðuneytisins þarf að auka fræðslu og aðgengi að snemmtækri meðferð. Notkun ópíóíða hefur tuttugu og fimmfald­ast á þremur áratugum.

09. jún 06:06

Stór áherslumál VG daga líklega uppi

Frumvörp ráðherra VG um hálendisþjóðgarð, vörslu fíkniefna, rafrettur og breytingar á stjórnarskrá ná líklega ekki fram að ganga á kjörtímabilinu. Frjálslyndisfrumvörp um áfengi, mannanöfn og rekstur leigubíla munu líklega einnig daga uppi.

08. jún 06:06

Um­hverfis­skýrsla um knatt­hús sögð van­reifuð og von­brigði

01. jún 15:06

Fjár­magni í geð­heil­brigðis­málum sé dreift „eins og smar­tísi yfir landið“

01. jún 06:06

Hálft starf dugi þó biðlistinn sé langur

Lengsti biðtími landsins eftir geðlæknisþjónustu þar sem hún stendur til boða er á Austurlandi eða um 4 mánuðir. Þjónustan er ekki til boða í öllum landshlutum.

29. maí 16:05

Krabb­a­meins­fé­lag­ið set­ur skil­yrð­i fyr­ir gjöf til Land­spít­al­ans

28. maí 20:05

Á­kvörðun Bidens tekin til að sverja af sér meinta fylgi­spekt við Kín­verja

Kínverjar vilja rannsaka tilraunastofu í Maryland eftir að Bandaríkjaforseti fyrirskipaði rannsókn á tilraunastofu í Wuhan. Kári Stefánsson telur ákvörðun Bidens byggjast á pólitískri stöðu heima fyrir og að hún hjálpi ekki til í baráttunni við Covid-19.

28. maí 06:05

Munu aldrei aftur fara í Foss­vogs­skóla

Ráðist verður í gagngerar endurbætur á húsnæði Fossvogsskóla vegna myglu og rakavandamála. Formaður foreldrafélagsins segir borgina þurfa að byggja upp traust. Nemendur segja bráðabirgðahúsnæði þröngt.

18. maí 06:05

Bjart­sýn á að bólu­setningar­á­ætlunin gangi eftir

Stefnt er að því að bólusetja 24 þúsund manns í vikunni með efnum frá Moderna, Pfizer, Jansen og AstraZeneca. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá HH er bjartsýn á að áætlanir gangi eftir. Hraðar hefur gengið að bólusetja karla en konur.

14. maí 06:05

Segir bið­lista í lið­skipti þjóðar­skömm

Yfir þúsund manns bíða eftir að komast í liðaskiptaaðgerð annað hvort á hné eða mjöðm. Það sé þjóðarskömm segir Sigurður Ingibergur Björnsson, framkvæmdarstjóri Klínikunar í Ármúla.

14. maí 06:05

Geta lengt líf of feitra Ís­lendinga um sex þúsund ár með of­fitu­að­gerðum

Klíníkin í Ármúla áætlar að gera eitt þúsund offituaðgerðir í ár. Rúmlega 12 þúsund Íslendingar eru í þeim flokki að geta sótt um að fara í slíkar aðgerðir en samkvæmt nýrri grein í breska læknablaðinu Lancet getur offituaðgerð bætt að meðaltali átta til tíu árum við líf hvers sjúklings.

08. maí 16:05

Ís­lensk stjórn­völd send­a 17 önd­un­ar­vél­ar til Ind­lands

04. maí 17:05

Fum­­laus við­­brögð er leið yfir mann í ból­­u­­setn­­ing­­u

30. apr 06:04

Skipu­lag bólu­setninga sagt hafa virkað vel

Guðjón Vilhjálmsson, forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo, segir kerfi sem heldur utan um bólusetningar vegna COVID-19 hafa virkað vel. Lögð var áhersla á að gera skráningu einstaklinga á bólusetningarstað sem einfaldasta.

30. apr 06:04

Föngun glað­lofts Land­spítala veiga­mikil í lofts­lags­bar­áttu

Glaðloft er 300 sinnum skaðlegri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíð. Landspítalinn hefur náð að minnka kolefnisspor sitt til muna með föngun gastegundarinnar, sem er mest notuð á fæðingadeild. Umhverfisstjóri spítalans segir markmið hans um að ná losun niður um 40 prósent hafa náðst.

29. apr 05:04

Jákvæðni til afglæpavæðingar tvöfaldast

28. apr 22:04

Bein tengsl mill­i COVID-19 og með­göng­u­vand­a­mál­a

27. apr 17:04

„Mér líkar ekki tónninn í bæjar­stjóranum“

16. apr 06:04

Fyr­ir­lestr­ar Hug­ar­afls njót­a mik­ill­a vin­sæld­a

15. apr 17:04

Ríkið semur við Heilsu­vernd um rekstur hjúkrunar­heimila á Akur­eyri

14. apr 06:04

Brenni­steins­sýra sem barst úr Holu­hrauni lagðist á aldraða

Viðvaranir voru ekki gefnar út vegna brennisteinssýru frá eldgosinu í Holuhrauni árið 2014. Samkvæmt nýrri rannsókn hafði hún einkum áhrif á eldra fólk sem leitaði í auknum mæli á heilsugæslu vegna öndunarfærasjúkdóma. Geldingadalagosið er minna en sérfræðingur segir þeim sem eru nærri að hafa varann á.

13. apr 06:04

Árangurinn verið lakari án ESB-sam­starfs

Nærri tíu prósent Íslendinga hafa verið bólusett við COVID-19. Í mörgum ríkjum, vestrænum og öðrum, eru bólusetningar afar skammt á veg komnar. Prófessor í ónæmisfræði efast um að árangurinn væri jafn góður án Evrópusamstarfsins.

12. apr 19:04

Sigmundur trúir á fælingarmáttinn: „Ég hef aldrei séð eiturlyf“

12. apr 16:04

Gagn­rýn­a ráð­herr­a fyr­ir 'stol­in' frum­vörp: „Þett­­a er bara lé­­legt“

10. apr 12:04

Svan­dís heim­sæk­ir sótt­kví­ar­hót­el í dag

07. apr 20:04

Mikl­ar von­ir bundn­ar við nýtt ból­u­efn­i gegn HIV

03. apr 19:04

Segj­a sam­fang­a sinn hafa dáið í ein­angr­un stutt­u eft­ir hjart­a­stopp

Fanginn sem lést á Litla-Hrauni var nýútskrifaður af spítala eftir hjartastopp. Að sögn samfanga hans lést hann í einangrun án eftirlits eftir að hafa kvartað undan verkjum og doða í handlegg. Fangar segjast enn ekki hafa fengið áfallahjálp eftir andlát mannsins.

01. apr 08:04

Hundruð sett á sóttvarnahótel

30. mar 15:03

Níu dauðs­föll rakin til heil­a­blóð­fall­a eft­ir ból­u­setn­ing­u

28. mar 09:03

Notkun ópíóíða meiri á Íslandi en Norðurlöndunum

26. mar 06:03

Munum ekki kaupa Sput­nik nema Evrópa sam­þykki lyfið

Rúna Hauksdóttir forstjóri Lyfjastofnunar segir samþykki Lyfjastofnunar Evrópu forsendu þess að rússneska bóluefnið Sputnik V verði tekið í notkun hér á landi. Bóluefnið er notað í fjölda ríkja utan Evrópusambandsins. Þrjú bóluefni eru nú í áfangamati í Evrópu sem stendur, Sputnik, Novavax

17. mar 18:03

Matbornum sjúkdómum ekki fjölgað á Íslandi

16. mar 05:03

Þurfum að takast á við líðan framhaldsskólanema strax

09. mar 14:03

120 milljónir til sér­hæfðrar þjónustu fyrir aldraða í Hafnar­firði

08. mar 20:03

Leitar að nýrnagjafa fyrir dóttur sína

06. mar 06:03

Andvíg siglingaklúbbi barna við skólpdælustöð í Skeljanesi

Heilbrigðiseftirlitið mælir gegn tillögu skipulagsfulltrúa Reykjavíkur um aðstöðu fyrir siglingaklúbb fyrir börn við skólpdælustöð í Skerjafirði. Dælustöðin sé ekki með yfirfallsrás heldur aðeins neyðarlúgu sem hleypa myndi út gríðarlegu magni af skólpi sem meðal annars gæti borið með sér veirur eins og COVID-19.

03. mar 10:03

Álag á bráð­­­a­­­mót­t­­ök­­­u og biðj­­a fólk um að leit­­a ann­­að

28. feb 21:02

MRNA-bóluefni gegn COVID-19 þáttaskil í baráttunni gegn malaríu

27. feb 18:02

Öll þjóðin standi í þakkarskuld við læknateymið

25. feb 14:02

Á þriðj­a tug þing­mann­a krefst skýrsl­u um skim­an­ir

25. feb 06:02

Fer­tugur maður lést sólar­hring eftir tvær heim­sóknir á HSS

24. feb 21:02

Vilja að læknirinn sæti rannsókn fyrir manndráp

22. feb 19:02

Fyrr­verandi læknir sætir lög­reglu­rann­sókn

19. feb 16:02

Af­glæpa­væðing neyslu­skammta í sam­ráðs­gátt

19. feb 06:02

Nú bíða 1.218 eftir lið­skiptum

18. feb 06:02

Bein áhrif sóttvarna á notkun á sýklalyfjum

16. feb 14:02

Bið­tími í átröskunar­með­ferð heldur á­fram að lengjast

12. feb 13:02

Rúm­lega 200 ís­lenskar konur fá bætur vegna PIP-púða

10. feb 06:02

Færri börn smitast af RS-vírus í heimsfaraldrinum

Engin tilfelli inflúensu hafa greinst hér á landi síðustu tólf vikur og einungis 26 tilfelli RS-víruss.

07. feb 14:02

Líkami Guð­­mundar byrjaður að hafna hand­­leggjunum

04. feb 21:02

Glímt við krabbamein frá eins árs aldri: „Tekið mikið á lítinn kropp“

04. feb 17:02

Al­þingi sam­þykkti endur­skoðun sótt­varna­laga

30. jan 20:01

Fyrstu vettlingarnir í 23 ár

28. jan 06:01

Léttir að geta slakað á sótt­varna­að­gerðum

Slakað hefur verið á sóttvarnaaðgerðum á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Skjólgarði á Höfn enda allir íbúar bólusettir. Hjúkrunarstjórinn segir að öllum sé létt og það sé léttara yfir. Gott sé að taka skref fram á við í faraldrinum.

28. jan 06:01

Óttast riðu frá slátur­húsag­ori

Sveitarstjórn Norðurþings hefur heimilað að gori úr sláturhúsi Norðlenska verði dreift í Ærvíkurhöfða til uppgræðslu. Bóndinn á Laxamýri lýsir sveitarfélagið ábyrgt, sýkist fé hans af riðu úr úrganginum.

27. jan 23:01

Í á­falli eftir sím­tal við LSH: „Ég get ekki grátið meir"

27. jan 06:01

Eftir­liti með leik­tækjum víðar á­fátt en hjá Reykja­víkur­borg

Víðs vegar um landið fer aðalskoðun leiktækja, sem skal fara fram á minnst tólf mánaða fresti, ekki fram samkvæmt reglugerð. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur segir viðurlögum ekki hafa verið beitt við því að virða ekki reglugerðina, aðalskoðun ein og sér tryggi ekki öryggi á leiksvæðum.

25. jan 17:01

Guðmundur Felix kominn á fætur

22. jan 10:01

Guð­mundur Felix lík­lega af gjör­gæslu í dag

22. jan 07:01

Engin sjúkraþyrla í tilraunaverkefni á Suðurlandi vegna faraldurs

21. jan 07:01

Segir á­form ráð­herra af­ritun af ný­lega felldu frum­varpi

20. jan 14:01

„Flestir þekkja einhvern sem hefur glímt við fíknisjúkdóm“

11. jan 14:01

Fólk með vægari ein­kenni eða á­verka leiti annað en á bráða­mót­töku

04. jan 14:01

Hjúkrunar­fræðingar og ljós­mæður mega nú á­vísa getnaðar­vörnum

28. des 13:12

Því fleiri bólu­­settir, því meiri til­­slakanir

23. des 11:12

Mikil­vægt að til­kynna allar mögu­legar auka­verkanir

22. des 16:12

Hjúkrunar­deild fyrir heimilis­laust fólk sett á fót á næsta ári

20. des 19:12

Engin smit síðustu viku bein­­­­tengd sundi eða verslunum

20. des 18:12

Búin að tryggja bólu­efni fyrir tæp­lega 90 prósent Ís­lendinga

19. des 17:12

Var meðal fyrstu Ís­­­lendinga til að fá bólu­­­setningu: „Engin á­­­stæða til að óttast“

Sindri Aron Viktors­son, ís­lenskur sér­náms­læknir í al­mennum skurð­lækningum við Há­skóla­sjúkra­húsið í Char­lottes­vil­le, var á meðal fyrstu Ís­lendinga sem fengu bólu­setningu fyrir kórónu­veirunni. Hann segir sprautuna ekkert frá­brugðna venju­legri inflúensu­bólu­sprautu.

17. des 16:12

Stað­­fest hverjir fá bólu­efni fyrst á Ís­landi

17. des 06:12

Á­kæran geti grafið undan öryggi sjúk­linga

Sex ár eru liðin frá því að íslenskur heilbrigðisstarfsmaður var í fyrsta sinn ákærður vegna starfa sinna. Ný íslensk rannsókn bendir til að slík mál gætu orðið til þess að fólk veigri sér við að taka sér störf í heilbrigðiskerfinu.

16. des 09:12

Mæla ekki með því að íbúar fari í jólaboð eða heimsóknir

15. des 12:12

Fáum færri skammta en gert var ráð fyrir

15. des 11:12

Segja Lyfja­­stofnun Evrópu veita leyfið 23. desember

13. des 16:12

Dreifing bólu­efnis Pfizer er hafin

29. jan 06:01

Unnt verði að greina sýni hér á næstunni

Meira en hundrað manns hafa látist af völdum Wuhan-veirunnar. Þúsundir eru smitaðir í fjórtán löndum. Gert er ráð fyrir að veiran muni koma hingað til lands. Gert er ráð fyrir að hægt verði að greina sýni hér á landi á næstunni.

21. jan 15:01

Látnir fái að gefa sæði

Tveir vísinda­menn segja í grein í fræði­riti að sæði­s­taka úr látnum mönnum sé jafn sið­ferðis­lega rétt­lætan­leg og líf­færagjafir. Skortur er á sæðis­gjöfum í Bret­landi og er þetta sögð lausn á þeim vanda.

14. jan 17:01

Helga Vala skilur ekki hvað Svandísi gekk til

Fomaður velferðarnefndar segir að orð heilbrigðisráðherra á fundi með læknaráði Landspítalans trufli starfsmenn spítalans mikið. Hún segir það skrýtið að heilbrigðisráðherra tjái sig með þessum hætti.

13. jan 16:01

Ekkert lyf til við nýrri tegund lungna­bólgu

Land­læknir segir að ekki sé á­stæða til sérstakra að­gerða vegna nýrrar ó­þekktrar tegundar lungna­bólgu sem upp hefur komið í Kína. Sjúk­lingar eru þó beðnir um að upp­lýsa heil­brigðis­starfs­fólk hafi það ferðast til suður Kína ný­lega.

08. jan 13:01

Skora á Land­spítala að grípa strax til að­gerða

Lækna­ráð Land­spítala segir í til­kynningu til fjöl­miðla að ný­legar fréttir af at­vikum á bráða­mót­töku sýni hversu við­kvæmt á­standið þar er. Lækna­ráð tekur þar með undir með á­lyktun vakt­stjóra hjúkrunar á bráða­mót­töku Land­spítlans frá því í morgun.

19. ágú 05:08

Telur að frum­varp til lyfjalaga geri lítið úr lyfja­fræðingum

Fyrrverandi deildarstjóri hjá Lyfjastofnun segir frumvarp heilbrigðisráðherra um ný lyfjalög hroðvirknislega unnið. Höfundar hafi ekki djúpa þekkingu á lyfjamálum. Frumvarpið verður líklegast lagt fram í vetur.

13. júl 08:07

Stefnum á nýtt Evrópumet í sárasóttarsmiti

Ef fram heldur sem horfir verða tilfellin álíka mörg og árið 2017 þegar Íslendingar urðu Evrópumeistarar í sárasóttarsmiti.

10. júl 06:07

Börnin snertu ekki öll kálfana

Ekki liggur fyrir hvernig börn smituðust af E. coli í Efstadal II. Nokkur barnanna sem sýktust komu ekki nálægt kálfum. Ísframleiðslan hefur verið stöðvuð á bænum að svo stöddu og sýni tekin hjá starfsfólki.

29. jún 08:06

Sykurskatturinn hjálpar til að draga úr líkum á krabbameini

Krabbameinsfélagið styður hugmyndir ráðherra um sérstakan sykurskatt á gosdrykki og sælgæti. Segir næringarfræðingur að það megi koma í veg fyrir að þúsund manns fái krabbamein á næstu 30 árum.

26. jún 06:06

Vilja breyta hegðun með skattlagningu

Aðgerðaáætlun til að draga úr sykurneyslu gerð að beiðni Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og nú á að skipa starfshóp til að innleiða hana.

25. jún 06:06

Mikill á­hugi fag­fólks á geð­heil­brigðis­þjónustu í fangelsum

Sex hafa lýst áhuga á viðræðum við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga í fangelsum landsins.

14. jún 11:06

Nauð­syn­legt að skapa rými og tryggja ein­angrun sjúk­linga

Lækna­ráð LSH skorar á fram­kvæmda­stjórn að grípa til úr­­­ræða til að draga úr smit­hættu baktería á bráða­­­mót­tökunni og á stjórn­völd að tryggja að ekki verði frekari tafir á byggingu nýs með­­ferðar­­kjarna. Yfir­­­læknar bráða­­mót­töku og sýkinga­varna­­deildar segja á­ríðandi að bregðast við sem fyrst.

13. jún 06:06

Steikin má vera rauð að innan

Ítarleg skimun MAST leiðir í ljós að STEC E.coli finnist í nokkru magni í íslensku lamba- og nautakjöti. Sóttvarnalæknir segir þetta sláandi og sýna að umræðan um kjöt hérlendis hafi verið á villigötum.

12. jún 06:06

Hyggst beita sér svo féð skili sér til SÁÁ

Þetta kom fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, á Alþingi í gær.

05. jún 06:06

Bjuggu með ungbarn sitt í rakaskemmdri stúdentaíbúð

Rósa Rún Aðalsteinsdóttir bjó í rakaskemmdri íbúð á stúdentagörðum í Fossvogi og segist ekki hafa verið upplýst um ástandið. Rakaskemmdir hafa fundist í fjölda íbúða. Upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta segir alla íbúa hafa verið upplýsta.

24. maí 06:05

Fleiri andlát tengd Alzheimer

Tölur um skráningu dauðsfalla af völdum Alzheimer segja ekki réttu söguna að mati lækna. Hækkandi lífaldur fjölgar sjúklingum. Skrá verði rétt svo rétt umönnun sé veitt.

24. maí 06:05

Vilja klára meðferðarkjarna áður en kjöt er flutt inn

Formaður LÍ segir skort á einangrunarýmum setja sjúklinga og starfsfólk í hættu.

23. maí 16:05

Þrír greindust í maí með nær al­ó­næmar bakteríur á Land­spítala

Þrír sjúklingar á Landspítalanum hafa í maí 2019 verið greindir með bakteríur, sem eru ónæmar fyrir nær öllum sýklalyfjum og eru ein mesta ógn við lýðheilsu í heiminum.

21. maí 06:05

Færri í þungunarrof eftir tólftu viku

Sjö konur fóru í þungunarrof eftir sextándu viku 2018. Yfirlæknir á Kvennadeild, segir ólíklegt að þungunarrofum fari fjölgandi í kjölfar frumvarps um þungunarrof. Ástæður meirihluta þungunarrofa eru félagslegar samkvæmt Landlæknisembættinu.

18. maí 08:05

Hlutur ferðamanna í áfengissölu óviss

Vínkaupmaður segir tölur Landlæknisembættisins ekki standast skoðun og dregur í efa fullyrðingar um áhrif aukins aðgengis. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir duga að bera saman Danmörku og Ísland.

16. maí 06:05

Tæplega 600 fullorðnir bíða eftir greiningu á ADHD

Langur biðlisti er eftir þjónustu ADHD-teymis Landspítalans sem sinnir greiningu og meðferð hjá fullorðnum einstaklingum. Teymisstjóri segir þá sem séu í mestri þörf fyrir greiningu setta í forgang. Varaformaður ADHD-samtakanna vill efla teymið.

15. maí 08:05

Banna þungunarrof í Alabama

Þingmenn í Alabama hafa samþykkt frumvarp sem bannar þungunarrof í öllum tilvikum nema það sé til að bjarga lífi konunnar. Læknar eiga yfir höfði sér þunga refsingu reyni þeir eða framkvæmi þeir slíka aðgerð.

14. maí 12:05

„Sögu­­legt augna­blik“ þegar frum­varpið var sam­þykkt

Halldóra Mogensen segist stolt af því að hafa fengið að taka þátt í því að samþykkja breytingar á lögum um þungunarrof.

14. maí 06:05

Greinilegur kynslóðamunur á afstöðu til þungunarrofs

Ný lög um þungunarrof voru samþykkt á Alþingi í gær. Frá og með september hafa konur fullt ákvörðunarvald um hvort þær ala barn fram að lokum 22. viku meðgöngu. Ný könnun leiðir í ljós að yfirgnæfandi meirihluti ungs fólks styður lögin.

13. maí 08:05

Kjósa um þungunar­rof á Al­þingi í dag

Í dag er áætlað að greidd verði atkvæði um frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof. Þar er konum gert kleift að framkvæma þungunarrof fram á 22. viku.

08. maí 06:05

Fimm daga bið eftir greiningu hjá Krabba­meins­fé­laginu

Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir það í takt við evrópskar leiðbeiningar þar um.

06. maí 06:05

Röntgenlæknar fluttir inn frá Svíþjóð til að stytta biðlistana

Landspítali hefur fengið hjálp frá sænskum röntgenlæknum við myndgreiningar á brjóstakrabbameinum til að stytta biðlista spítalans. Nokkur skortur er á röntgenlæknum hér á landi. Röntgenlæknar líka sendir suður frá Akureyri.

29. apr 06:04

Ónæmisgallar eru sjúkdómur en ekki aumingjaskapur

Formaður Lindar, félags um meðfædda ónæmisgalla, segist í raun ljónheppin að hafa enn verið á lífi þegar hún greindist með sjúkdóminn á fullorðinsaldri. Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir mikilvægt að skima fyrir alvarlegustu tilfellunum hjá öllum nýburum.

27. apr 08:04

Ellefu listeríusýkingar á tveimur árum

Fimm hafa látist af völdum listeríusýkinga á síðustu tveimur árum, þar á meðal nýfætt barn. Sóttvarnalæknir segir sýkingar alvarlegar fyrir þá sem eru með veikt ónæmiskerfi. Matvælastofnun segir mikilvægt að bregðast hratt við þegar bakterían greinist í mat.

26. apr 06:04

Smit skráð sem alvarlegt tilfelli

Birgir Sævar Jóhannsson, eigandi Ópals sjávarfangs, segist ekki hafa fengið tilkynningu um fellingu um framleiðsluflokk vegna málsins.

25. apr 08:04

Gefast upp vegna álags

Nýliðun meðal sjúkraliða hefur ekki gengið í takt við spár. Formaður Sjúkraliðafélagsins segir stéttina vera að gefast upp vegna vinnuálags á sama tíma og eftirspurn fer vaxandi.

25. apr 08:04

Ójafnt skipt eftir því hvar sjúkir eiga heima

Fjárhagsáhyggjur ofan á baráttu við illvíga sjúkdóma geta verið afar erfiðar við að etja, sér í lagi fyrir fólk á landsbyggðinni. Vegna veikinda sinna hefur Linda Sæberg Þorgeirsdóttir þurft flytja til Reykjavíkur á þriggja vikna fresti.

18. apr 08:04

Afskiptur hópur í kerfinu sem býr við mjög skert lífsgæði

Löng bið er eftir sérhæfðri þjónustu við vefjagigt sem talið er að um tólf þúsund Íslendingar þjáist af. Framkvæmdastjóri Þrautar, miðstöðvar vefjagigtar og tengdra sjúkdóma, segir þennan hóp afskiptan í heilbrigðiskerfinu. Auka þurfi fjármagnið og hefja skimun svo hægt sé að hjálpa þessum einstaklingum

18. apr 08:04

Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri

Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins.

16. apr 06:04

Mislingatilfelli þrefalt fleiri en í fyrra

Mislingafaraldur geisar í fjölmörgum löndum víða um heim.

13. apr 08:04

Ætti að vera jafn auð­velt að fá hjálp og að fara á kaffi­hús

Bergið, stuðningssetur fyrir ungt fólk, verður rekið í anda Headspace-hugmyndafræðinnar sem byggir á því að ungt fólk geti leitað sér aðstoðar án skilyrða og því sé tekið af hlýju og skilningi.

11. apr 06:04

Kókaínið hér á landi sífellt að verða hreinna og hættulegra

Rannsóknastofa Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði merkir aukningu í styrkleika kókaíns sem haldlagt hefur verið hér á landi síðustu ár. Það magn hefur aukist verulega. Fleiri leita á bráðamóttöku Landspítalans vegna eitrunar.

06. apr 08:04

Góður árangur á Landspítala af lífsbjargandi meðferðum

Á undanförnum árum hefur á Landspítalanum náðst góður árangur á alþjóðlegan mælikvarða í svokölluðum ECMO-meðferðum við alvarlegum lungna- og hjartabilunum. Um er að ræða meðferð sem er gripið til þegar allt annað hefur þrotið og sjúklingar taldir deyjandi og ekki tími til að flytja úr landi.

Auglýsing Loka (X)