Heilbrigðiskerfið

15. mar 20:03

„Hún er ó­trú­lega hörð af sér og dug­leg“

Systir konu sem greindist með fjórða stigs krabba­mein segir að systir sín sé ó­trú­legur nagli sem ætli sér að sigrast á veikindunum. Þær eru sam­mála um að eitt­hvað sé að í heil­brigðis­kerfinu þegar kemur að greiningu sjúk­dóma, en henni var í­trekað vísað í burtu þegar hún greindi læknum frá ein­kennum sínum.

03. mar 05:03

Er stærra mál en nokkur auka­kíló

Á morgun verða stofnuð fyrstu ís­lensku sam­tökin fyrir fólk með of­fitu. Ein stofn­enda segir sam­tökin munu sjá um bæði fræðslu og réttinda­gæslu.

22. feb 14:02

Vill draga heil­brigðis­stofnanir til á­byrgðar fremur en starfs­fólk

20. feb 15:02

Segir númerakerfi Læknavaktarinnar hafa „sprungið í andlitið á þeim“

20. feb 11:02

Leggur til 30 daga þjóðarátak: „Til­raun sem væri vert að prófa?”

13. feb 21:02

Ekkert form­legt erindi borist vegna særðra her­manna frá Úkraínu

17. jan 12:01

Sæ­var heldur í vonina eftir að það dró til tíðinda um helgina

11. jan 19:01

„Þetta er dauðans alvara og þetta hefur valdið dauða fólks“

11. jan 11:01

Nóg

11. jan 05:01

Þuríður segir Ís­land orðið al­gjört bið­lista­land

10. jan 19:01

„Ótrúlega sorglegt“ að geta ekki verið til staðar fyrir son sinn

02. jan 16:01

Konur séu ekki drukknar í háum hælum

12. des 21:12

Pálmi Gests hvumsa yfir verð­lagi í heil­brigðis­kerfinu

10. nóv 13:11

„Ég kem börnunum ekki í að­gerð innan á­sættan­legs tíma­ramma“

07. nóv 16:11

„Land­spítalinn hefur breyst í eins konar hjúkrunar­heimili“

28. okt 08:10

Matt­hildur ó­sátt við með­ferðina á 88 ára móður sinni

27. okt 20:10

Mót­­mæla einka­­væðingar­­stefnu í heil­brigðis­­kerfinu og Strætó

14. okt 22:10

Sökuðu Árna um verkjalyfjafíkn en fundu svo fimm gallsteina

11. okt 22:10

Birtir nöfn 42 kvenna sem greiddu tugi milljóna til að komast af biðlista

15. sep 05:09

Fylgi settri stefnu í heilbrigðismálum

Heilbrigðisráðherra segir aukna samvinnu lykil að árangri í heilbrigðiskerfinu. Fyrrverandi heilbrigðisráðherra segir enga stefnumörkun í stjórninni um aukinn einkarekstur.

08. sep 15:09

Mótar sam­ræmt verk­lag heil­brigðis­þjónustu í kyn­ferðis­af­brota­málum

29. ágú 20:08

Læknavaktin lokar fyrr vegna manneklu

25. júl 22:07

Vill refsa stofnunum frekar en starfs­fólki

Í áformum ráðherra kemur hvergi fram hvernig refsingu Landspítali eða aðrar heilbrigðisstofnanir gætu átt von á.

01. júl 11:07

Tveir er­lendir sér­fræðingar ráðnir á bráða­mót­töku

29. jún 09:06

„Sam­visku­bita­á­reiti“ nýtt fyrir­bæri sem hjúkrunar­fræðingar finna fyrir

15. jún 14:06

Þurfti nánast að öskra til að fá ofn inn í ís­kalt her­bergi móður sinnar

Pistill Marteins Sverris­sonar sem birtist í Frétta­blaðinu í morgun og fjallar um erfiða stöðu aldraðar móður hans hefur vakið tals­verða at­hygli.

15. jún 08:06

Marteinn: Mamma send burt skó­laus og öllum virðist vera sama

01. jún 16:06

Samviskubit og vanlíðan eykst með hverri vakt

01. jún 13:06

„Kerfisbundið vanmat á störfum kvenna er óásættanlegt“

28. maí 05:05

Ekki næg á­hersla verið lögð á geð­heil­brigðis­málin hér

Heilbrigðisráðherra er ánægður með nýja skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðismál. Betri yfirsýn þurfi um fjárveitingar og stjórnvöld geti bætt sig í málaflokknum.

27. maí 14:05

Vand­ræða­legt að ræða stöðugt slæma stöðu bráða­mót­tökunnar við fjöl­miðla

23. maí 12:05

Unnið að úrbótum til að bæta læknisþjónustu á Suðurnesjum

18. maí 07:05

Heil­brigð­is­kerf­ið er of lok­að fyr­ir ný­sköp­un

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að heilbrigðiskerfið sé of lokað fyrir nýsköpun. Eitt af forgangsverkefnum hennar sé að bæta úr þeirri stöðu.

21. feb 14:02

Smit­uð­u heil­brigð­is­starfs­fólk­i verð­i heim­ilt að mæta til vinn­u

16. jan 20:01

Tómas ó­sáttur við utan­ríkis­ráð­herra: „Kemur ekki með nein svör“

16. jan 16:01

Sjöunda Co­vid-smitið á Landa­koti: „Mönnun stöðug á­skorun“

13. jan 12:01

Ekkert annað í stöðunni en fresta að­gerðum

06. des 14:12

Bráða­mót­takan með gálga­frest til 1. mars

04. des 16:12

Ára­tugum of snemma á hjúkrunar­heimili

Eftir margra mánaða heimil­isleysi vegna úrræðaleysis sveitarfélaga og ríkis, fékk Margrét Sigríður Guðmunds­dóttir, 59 ára, loksins fram­tíðar­heimili – á hjúkrunarheimili. Hún segist hafa þakkað fyrir að komast í varanlegt húsnæði, en óskar engum ungum einstaklingi að búa á hjúkrunarheimili.

25. nóv 16:11

Anna María beit úr sér tennurnar og kallar eftir gjald­frjálsum tann­réttingum

08. nóv 07:11

Mikill lækna­skortur yfir­vofandi á næstu árum

Sam­kvæmt spá­líkani Lækna­fé­lags Ís­lands er út­lit fyrir að 128 lækna muni vanta hér á landi árið 2030. Staðan mun halda á­fram að versna og árið 2040 gerir spáin ráð fyrir að 251 lækni muni vanta.

05. nóv 10:11

Þór­ólfur mælir með örvunar­­skammti fyrir 16 ára og eldri

31. okt 11:10

Soffía er lúin: „Alls ekki fara í geð­rof eftir klukkan 17“

30. okt 20:10

Lækna-Tómas segir „ó­­á­byrgt“ að af­létta tak­­mörkunum

16. okt 18:10

„Eins og það hafi orðið smá jarð­­skjálfti“

11. okt 08:10

„Þetta er allt dautt. Það er ekkert að gerast“

05. okt 12:10

Veruleg fækkun geðlækna áhyggjuefni

24. sep 05:09

Hálfs árs bið eftir læknis­þjónustu í kjölfar flótta frá Afgan­istan

Íslenskum ríkisborgara af afgönskum uppruna var synjað um heilbrigðisþjónustu því hann er ekki sjúkratryggður. Þegar hann reyndi að panta sér tíma hjá lækni var honum tjáð að hann þyrfti að bíða í sex mánuði eftir því að fá tryggingu ellegar greiða fullt verð fyrir læknisheimsóknina, sem hann hefur ekki efni á.

23. sep 16:09

Fjár­mögnun Land­spítala þjónustu­tengd frá ára­mótum

18. sep 05:09

Kvíða­kastið var blóð­tappar í báðum lungum

18. sep 05:09

Fimm hundruð ung­menni leitað til Bergsins frá opnun

Bergið headspace fagnaði þriggja ára afmæli með skrúðgöngu í gær. 500 ungmenni hafa leitað þangað frá opnun. Framkvæmdastjórinn segir þau þakklát fyrir að á þau sé hlustað. Félagsmálaráðherra veitti Berginu 12 milljóna styrk í gær.

18. sep 05:09

Þörf á breytingum í ADHD-teyminu

17. sep 05:09

Biðin eftir ADHD-greiningu getur verið lífshættuleg

Bið eftir greiningu og meðferð hjá ADHD-teyminu er nú um þrjú og hálft ár. Enginn geðlæknir er þar starfandi. Formaður ADHD-samtakanna segir stöðuna kolsvarta.

01. sep 06:09

Bláa bandið endurreist og hyggst opna á ný í Víðinesi

Nokkrir félagar úr Al Anon og AA-samtökunum hafa tekið Víðines á Kjalarnesi á leigu af borginni og stefna að því að opna þar meðferðarheimili. Það á að létta álagi af sjúkrahúsinu Vogi og Landspítalanum og stytta þar með biðtíma niður í nokkra daga.

31. ágú 09:08

Heil­brigðis­starfs­menn ættu ekki að vera per­sónu­lega sóttir til saka

27. ágú 14:08

Gaf heil­brigðis­kerfinu launin fyrir Love Is­land

26. ágú 06:08

Sóun að nýta ekki sprotafyrirtæki í heilbrigðiskerfinu

25. ágú 09:08

Páll hafnar því að skrif­stofu­kostnaður hafi sprungið út

24. ágú 06:08

Fresta að­gerðum á meðan starfs­fólk sinnir Land­spítala

19. ágú 16:08

Starfs­fólki Land­spítala fjölgað um þúsund frá 2015

19. ágú 07:08

Þjónustuvæðing heilbrigðiskerfisins

17. ágú 06:08

Liðsaukanum frá Klínikinni fagnað

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fengið einkafyrirtækið Klínikina til að útvega mannskap til að fylla í skörðin á gjörgæsludeild Landspítalans. Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, lýsir mikilli ánægju með ráðstöfunina.

13. ágú 17:08

Gagn­rýnir að orð­færi markaðarins séu notuð um heil­brigðis­mál

12. ágú 22:08

Páll: Þetta er orðið ansi mikið lang­hlaup

10. ágú 15:08

Vilja að stjórn­völd taki til­lit til heil­brigðis­starfs­manna

29. júl 20:07

Skjót við­brögð heil­brigð­is­kerf­is­ins skipt­u sköp­um

24. jún 06:06

Rann­saka tengsl lang­varandi verkja við lífs­hætti og heilsu­tengd lífs­gæði

Doktor Þorbjörg Jónsdóttir hefur hafið viðamikla rannsókn á því hvernig heilsutengd lífsgæði og lífshættir hafa áhrif á heilsu almennings á Íslandi. ­Þátttakendur eru 12 þúsund og verða niðurstöður birtar með haustinu.

23. jún 06:06

Spítala­sýkingum hefur fækkað veru­lega á Land­spítala

23. jún 06:06

Stefna á að opið verði á Vík á sumrin

Formaður SÁÁ vonast til að geta haldið meðferðarheimili opnu allt árið um kring frá og með næsta ári. Skjólstæðingur segir sumarið erfiðan tíma.

10. jún 06:06

Fræða þarf bæði heil­brigðis­starfs­fólk og al­menning um lang­vinna verki

Langvinnir verkir eru ein helsta orsök örorku á Íslandi og samkvæmt nýrri skýrslu heilbrigðisráðuneytisins þarf að auka fræðslu og aðgengi að snemmtækri meðferð. Notkun ópíóíða hefur tuttugu og fimmfald­ast á þremur áratugum.

04. jún 08:06

Tómas harðorður: „Þetta er bara rugl svona“

Auglýsing Loka (X)