Heilbrigðiskerfið

„Hún er ótrúlega hörð af sér og dugleg“
Systir konu sem greindist með fjórða stigs krabbamein segir að systir sín sé ótrúlegur nagli sem ætli sér að sigrast á veikindunum. Þær eru sammála um að eitthvað sé að í heilbrigðiskerfinu þegar kemur að greiningu sjúkdóma, en henni var ítrekað vísað í burtu þegar hún greindi læknum frá einkennum sínum.

Er stærra mál en nokkur aukakíló
Á morgun verða stofnuð fyrstu íslensku samtökin fyrir fólk með offitu. Ein stofnenda segir samtökin munu sjá um bæði fræðslu og réttindagæslu.
Nóg

Þuríður segir Ísland orðið algjört biðlistaland

Konur séu ekki drukknar í háum hælum

Pálmi Gests hvumsa yfir verðlagi í heilbrigðiskerfinu

Matthildur ósátt við meðferðina á 88 ára móður sinni

Fylgi settri stefnu í heilbrigðismálum
Heilbrigðisráðherra segir aukna samvinnu lykil að árangri í heilbrigðiskerfinu. Fyrrverandi heilbrigðisráðherra segir enga stefnumörkun í stjórninni um aukinn einkarekstur.

Læknavaktin lokar fyrr vegna manneklu

Vill refsa stofnunum frekar en starfsfólki
Í áformum ráðherra kemur hvergi fram hvernig refsingu Landspítali eða aðrar heilbrigðisstofnanir gætu átt von á.

Tveir erlendir sérfræðingar ráðnir á bráðamóttöku

Þurfti nánast að öskra til að fá ofn inn í ískalt herbergi móður sinnar
Pistill Marteins Sverrissonar sem birtist í Fréttablaðinu í morgun og fjallar um erfiða stöðu aldraðar móður hans hefur vakið talsverða athygli.

Samviskubit og vanlíðan eykst með hverri vakt

„Kerfisbundið vanmat á störfum kvenna er óásættanlegt“

Ekki næg áhersla verið lögð á geðheilbrigðismálin hér
Heilbrigðisráðherra er ánægður með nýja skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðismál. Betri yfirsýn þurfi um fjárveitingar og stjórnvöld geti bætt sig í málaflokknum.

Heilbrigðiskerfið er of lokað fyrir nýsköpun
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að heilbrigðiskerfið sé of lokað fyrir nýsköpun. Eitt af forgangsverkefnum hennar sé að bæta úr þeirri stöðu.

Ekkert annað í stöðunni en fresta aðgerðum

Bráðamóttakan með gálgafrest til 1. mars

Áratugum of snemma á hjúkrunarheimili
Eftir margra mánaða heimilisleysi vegna úrræðaleysis sveitarfélaga og ríkis, fékk Margrét Sigríður Guðmundsdóttir, 59 ára, loksins framtíðarheimili – á hjúkrunarheimili. Hún segist hafa þakkað fyrir að komast í varanlegt húsnæði, en óskar engum ungum einstaklingi að búa á hjúkrunarheimili.

Mikill læknaskortur yfirvofandi á næstu árum
Samkvæmt spálíkani Læknafélags Íslands er útlit fyrir að 128 lækna muni vanta hér á landi árið 2030. Staðan mun halda áfram að versna og árið 2040 gerir spáin ráð fyrir að 251 lækni muni vanta.

Lækna-Tómas segir „óábyrgt“ að aflétta takmörkunum

„Eins og það hafi orðið smá jarðskjálfti“

„Þetta er allt dautt. Það er ekkert að gerast“

Veruleg fækkun geðlækna áhyggjuefni

Hálfs árs bið eftir læknisþjónustu í kjölfar flótta frá Afganistan
Íslenskum ríkisborgara af afgönskum uppruna var synjað um heilbrigðisþjónustu því hann er ekki sjúkratryggður. Þegar hann reyndi að panta sér tíma hjá lækni var honum tjáð að hann þyrfti að bíða í sex mánuði eftir því að fá tryggingu ellegar greiða fullt verð fyrir læknisheimsóknina, sem hann hefur ekki efni á.

Fjármögnun Landspítala þjónustutengd frá áramótum

Kvíðakastið var blóðtappar í báðum lungum

Fimm hundruð ungmenni leitað til Bergsins frá opnun
Bergið headspace fagnaði þriggja ára afmæli með skrúðgöngu í gær. 500 ungmenni hafa leitað þangað frá opnun. Framkvæmdastjórinn segir þau þakklát fyrir að á þau sé hlustað. Félagsmálaráðherra veitti Berginu 12 milljóna styrk í gær.

Þörf á breytingum í ADHD-teyminu

Biðin eftir ADHD-greiningu getur verið lífshættuleg
Bið eftir greiningu og meðferð hjá ADHD-teyminu er nú um þrjú og hálft ár. Enginn geðlæknir er þar starfandi. Formaður ADHD-samtakanna segir stöðuna kolsvarta.

Bláa bandið endurreist og hyggst opna á ný í Víðinesi
Nokkrir félagar úr Al Anon og AA-samtökunum hafa tekið Víðines á Kjalarnesi á leigu af borginni og stefna að því að opna þar meðferðarheimili. Það á að létta álagi af sjúkrahúsinu Vogi og Landspítalanum og stytta þar með biðtíma niður í nokkra daga.

Gaf heilbrigðiskerfinu launin fyrir Love Island

Sóun að nýta ekki sprotafyrirtæki í heilbrigðiskerfinu

Fresta aðgerðum á meðan starfsfólk sinnir Landspítala

Starfsfólki Landspítala fjölgað um þúsund frá 2015
Þjónustuvæðing heilbrigðiskerfisins

Liðsaukanum frá Klínikinni fagnað
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fengið einkafyrirtækið Klínikina til að útvega mannskap til að fylla í skörðin á gjörgæsludeild Landspítalans. Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, lýsir mikilli ánægju með ráðstöfunina.

Páll: Þetta er orðið ansi mikið langhlaup

Rannsaka tengsl langvarandi verkja við lífshætti og heilsutengd lífsgæði
Doktor Þorbjörg Jónsdóttir hefur hafið viðamikla rannsókn á því hvernig heilsutengd lífsgæði og lífshættir hafa áhrif á heilsu almennings á Íslandi. Þátttakendur eru 12 þúsund og verða niðurstöður birtar með haustinu.

Spítalasýkingum hefur fækkað verulega á Landspítala

Stefna á að opið verði á Vík á sumrin
Formaður SÁÁ vonast til að geta haldið meðferðarheimili opnu allt árið um kring frá og með næsta ári. Skjólstæðingur segir sumarið erfiðan tíma.

Fræða þarf bæði heilbrigðisstarfsfólk og almenning um langvinna verki
Langvinnir verkir eru ein helsta orsök örorku á Íslandi og samkvæmt nýrri skýrslu heilbrigðisráðuneytisins þarf að auka fræðslu og aðgengi að snemmtækri meðferð. Notkun ópíóíða hefur tuttugu og fimmfaldast á þremur áratugum.
